Morgunblaðið - 13.01.1935, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.01.1935, Blaðsíða 7
M0R6UNRLABIB 7 ,VH$' jifit Snnnudaginn 13. jan. 1935. |Smá-auQltísingarj Stúlka óskast í vist til Kefla- TÍkur. Uppl- á Hótel Heklu, lier- rir. 9, kl. 5—6. Uægilegt af nýjum fiski í fisk- l»«ðum; Hafliða Baldvinssonar. ▼erðið -samkeppnisfært. Hafliði Haldvirisson. Yið hreinsum fiður úr sængur- Ikítúin yðar, frá morgni til kvölds. Kiðurhreinsun íslands, Aðalstræti *Bi. Síiui 4520. IHlarsokkar fyrir drengi og ti tpur f'ást í Karlmannabattabúð- iiini, Handunnar hattaviðgerðir, s;an» stað. Tóbaksdósir, ýmsar tegundir,, íimt í Tóbakshúsinu, Austurstræti 17. Ágætis fjárhey til sölu í Syðra Uangholti í Reykjavík. Sími 4396. Hann kom heim og þá var frúin 'ágrðíandi. — Er það tannpína eða vetrar- kápa ? spurði hann umsvifálaust. Góð bújörð í grend við Sogs- faftsana, fæst til kaups og ábúðar -á næsta vori. A. S- í. vísar á. Kaupu^j gairilan kopar. Yald Poislsén, Klapparstíg 29. Sími 3024 Slya^varnafjelagið, skrifstofa við njað hafnarskrifstofunnar i áafnarhúsinu við Geirsgötu, seld rain^iia^'arkpýt,. tekið móti gjöfum áheitnm, árstillögúm m. m. Kelvin Diesel. — Sími 4340. Kensla í bókbandi. Get bætt við ■ . M . J U li ‘V ■ »«kkram V nýmendum. Rosa Þor- leifs.dó(ttir,,þækjargötu 6 B (geng- í gégnum Gleraugnasöluna). ---iUli'it' XLúgbrauð, franskbrauð og nor. > aibrauð á 40 aura hvert. Súr frauð-'30 aUra. Kjarnabrauð 30 *ara, Brauðgerð Kaupfjel. Reykja- víkur. Sími 4562. Morgunblaðið með morg- utíkaffimi. RIMisilki. Crepe de Sine. SatiRi. ^iftklsokkar. i ManGhester. Aittlgtræti 6 Laugaveg 40 Spaðsaltað dilkakjöt til.sölu í heilum og hálfum tunnum. Kr. Ú Skagljgrð ^Sími 3647. Qagbók. I.O. O.F. 3 = 1161148 = N. K. Veðrið í gær: AJldjúp lægð er suður af Reykjanesi og veldur hún allhvassri A-átt við SV-ströndina. Annars er A- eða N-kaldi um alt land. og víðast úrkomulaust. — Frost 5—8 st. Veðurútlit í Rvík í dag: A- og SA-kaldi. Dálítil snjókoma. K. F. U. M. og K., Hafnarfirði. Almenu samkoma í ltvöld ld. 8V2. Steinn Sigurðsson rithöfundur talar. Allir velkomnir. Auglýsingar kvikmyndahúsann*, cg. aðrar auglýsingar, sem ven.ju- lega eru á fyrstu síðu blaðsins, eru á 8. síðu í dag. Heimatrúboð leikmanna, Vatns- stíg 3. Samkoma í dag. Bamasanv koma kl. 10 f. h. Barnasamkoma kl. 2 e. h. Almenn samkoma ld. 8 e. li. — Hafnarfirði Linnetsstíg 2. Almenn samkoma kl. 4 e. li. Allir velkomnir. Frá skattstofunni. Þeir, sem ætla að njóta aðstoðar á skatt- stofunni við að útfylla framtals- skýrslur sínar til tekju- og eigna- skatts, ættu að smia sjer þangað sem fyrst. Aðstoðin er veitt kl. 1—4 e. h. Aríðandi er, að menn geti þá gefið nákvæmar upplýs- ing-ar um tekjur sínar og frádrátt, t. d. íitgjöld við hús (skatta, við- hald), Arexti 0. s. frv. Betanía. Laufásveg 13. Samkoma í kvöld kl. ,8%. Allir velkomnir. Hið íslenska garðyrkjufjelag. Ársrit þess fyrir 1934 er komið út. Þar er fyrst grein eftir Einar Helgason um trjárækit, og skýrsla um þær trjátegundir og runna, sem hann hefir fengist A’ið að íækta og er það ekkert smáræði. Síðan er grein eftir Árna G. Ey- lands um gar.ðrækt og ábufð og: eru þar margar nauðsynlegar bendingar fyrir þá, sem stunda garðrækt. — Garðyrkjufjelagið A erður 50 ára á næsta sumri, og í tilefni af því hefir stjórn fjelags- ins ákveðið að garðyrkjusýning skuli haldin hjer í Reykjavík um mánaðamótin ágúst og september.. Sýningarnefnd hefir verið kosin cg eru í henni frú Anna Daníels- son, frú Jósefína Lárusdóttir Jó- liannesson, Árni G. Evlands ráðu- nautur, Ragnar Ásgeirsson ráðu- nautur og Einar Helgason garð- vi'kjustjóri. Þýskunámskeið. Annað nám- skeið í þýsku heldur Bruno Kiæss í Mentaskólanmn og hefst, það í næstu viku. Er það bæði fyrir byrjendur og þá, sem lengra eru komnir. Kress talar íslensku, svo að nemendur hafa fult gagn af kenslunni, og þeir, sem hafa lært 'i.já honum áður, láta vel að kenn- arahæfileikum hans. Nokkrir nem- endur munu enn geta komist að þessu námskeiði. Þorsteinn Björnsson úr Bæ flyt- Ui- fyrirlestur í Kaupþingsalnum kl. 3 í dag um stjórn Hitlers í Þýskalandi. Leikhúsið. Sjónleikurinn „Piltur og stúlka“ verðui' sýndur í kvöld og liefsit sýning ld. 8. Bæjarfógetaembættið í Hafnar- i'irði og sýshimannsembættið í Gullbringu- og Kjósarsýslu eru auglýst laus til umsóknar. Er umsóknarfrestur til 15. febrúaf Suðurland kom frá Borgarnesi i gærmörgun. Enskur togari kom hingað í fyi'rakvöld. Hafði björgunarbátm- skipsins brotnað, og fer fram við- gerð á honum hjer. Gylfi hefir selt afla sinn í Eng- landi 1257 ’væltir fvrir 1450 stpd. r §ala blntamiða árslns 1939 befst laugardag 19. janúar. Ánanaust. Bæjarráð hefir sam- jykt að Skipulagssjóður og Raf- magnsA'eitan kaupi eignina Ána- nausl D, fyrir fasteignamatsverð, kr. 4437,40. Jaröabætur í Fossvogi. Eftir beiðni Skógráektarfjelags íslands lieíú bæjárráð samþykt að leggja vegarspotta og gráfa skurði í landi íjelagsins í Fossvogi. Verður það verk unnið í atvinnubótavinnu. S jómannakveðjur: Farnir til Englands-. Vellíðan. Kveðjur til vina og vatidamanna. Skipshöfnin á Sindra- Erum .á leið til Rnglands. Vel- líðan. Kærar kveðjnr. Sltipverjar. á Garðari. Dettifoss fór til útlanda í gær- kvöld. Meðal farþega voi’u: Unn- ur Thors. Richard Thors,. Kjartan Ásmundsspn, Ásrúri Sigm'ðardótt- ir og Anna, Steindórsdóttir. Eimskip. Gullfoss er í Kaup- íniannahöfn. Goðafoss f.ór |rá Hull í gær á leið tú Austfjarða. Detti- íoss fór í gærkvöldi kl.,10—11 .til Vestmannaeyja, Aberáeen og Ilamborgar. Brúarfoss kom frá út- löndum í gærmorgnn. Lagarfoss kom til Leith' í gærmorgun. Sel- foss er í Reykjavík. Útvarpið: Summdagúr 13. janúar. 9.50 Ensknkensla- 10,15 Dönskukensla. Í0i,40 Veðurfregnir. 11,00 Messa í Dómkirkjunni (síra Bjarni Jónsson). 15,00 Erindi: Nýjar bækur á Norðurlandamálum (síra Sig- urður Einarsson). 15,30 Tónleikar frá Hótel ísland (Illjómsveit Felzmanns). 18.20 Þýskukensla. 18,45 Bai’natínii: Sögur (síra Friðrik Hallgrímsson). 19,10 Veðurfregnir. 19.20 Grammófónn: Kitkjulegir kórar. 20 00 Klukkusláttur. Hafnarfjarðar Strætisvagnar Steindórs líka ágætlega. OTA haframjöl í 1/2 og 1/1 kg. pökkum h seljum við mjög ódýrt. Sími 1228. M W ^ u-91 íieœttffc fatAttteiogtm iihat 34 OOO Pullkomin kemisk hreinsun á allskonar fatnaði. Litum allskonar fatnað og tau í flestum litum. Einnig gufupressum fatnað yðar, með stuttum fyrirvara MJÖG ÓDÝRT. Nýtísku vjelar. Bestu efni. Sækjum og sendum. Munið, Efnalaug Reykjavíkur, Laugaveg 34, sími 1300. Frjettir. 20,30 Erindi: Oxfordhreyfingin nýja, I (Ásftiv ' Guðmúndsson háskólakennari). 21,00 Grammófóntónleikái*: Tsc- haikowsky.- Sympliorúa í E- moll. Danslög :til kl. 24. Mánudagur 14. janúar. 10,00 Veðurfregnir. 12,10 Hádegisútvarp. 12,50 Þýskukensla. 15,00 Veðurfregnir. 19:00 Tónleikar. lí)il|0 Veðurfrégnir;n:| ••'■ 19,20 Grammófónn: Fröhsk lög fyrir hljómsveit. 11' -0’ 20.0,0 Klukku'sláttU'iv1 Frjettir. 20,30 Erindi: Fjárhagurinn 1934 j (•Eysteinn Jónsson fjármálaráð- i ,.. herra). mu, 21,00 Tónleikai': a.) mAlþýðúlög ' (Utvarps1iljóirjs,veitin):v b)v Lög i új' sjóideiknuni ,i.,Piltuj' " og j stúlka“ (Kristjáu. Kristjánsson, i Þói’a Borg, Þpfsteinh Ö. Step- ! hensen og Utvarpshljómsveitin) ; j c) Grammófónn: Grieg: Celló-1 sónata.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.