Morgunblaðið - 13.01.1935, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.01.1935, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ 6 *9mm Sunnudaginn 13. jan. 193*. s'ömii hnútum og samferðamenn. Mann yar íhugnll, aðgæti'nn ög í- lialdssamur og rasaði aldrei fyrir ráð fram. Hann var því í raun og veru barn hins liðna tíma og hans »iun lengi verða minst sem hins • unnreifa hardagamanns, meðan loann fekkst við stjórnmál, og vegna hins merkilega þáttar, er kann á í íslenskri löggjöf á síð- asta mannsaldri. A. J. Reykjavflrarbrjef. 12. janúar. Verslunarjöfnuðurinn. Útflutningur ársins 1934' hefir •rðið, samkv. skýrslu gengisnefnd- ar kr. 44.761.000, en írmflutning- ■ L-inn nálega 4 miljónúm meiri, eða kr. 48.480.000. Er þess að jæta, að óvenjulega mikið hefir verið flutt til landsins af bátum •g skipum á þessu ári. Hve miklu sú upphæð nemur, er blaðinu ekki kunnugt. Vísast að öðru leyti um þessi efni tij hinnar fróðlegu greinar Odds Guðjónssonar skrifstofu- stjóra Verslunarráðsins, er hann ritar hjer í blaðið um verslun ársins. Framhald þeirrar greinar Virtist í næsta blaði. Oddur Guðjónsson er maðurf sannfróður um verslunarmál, ötull maður í starfi sínu og ákug-asam- ■r. Hefir hin íslenska verslunar- stjett feflgið þar traustan og víðsýnan forystumann sem Odd- ur er, íslandsmið. í nýLÍtkominni skýrslu hafrann- sókna fyrir árið 1932, sem gefin er út af Hafrannsóknanefnd er befir aðsetur sitt í Höfn er m. a. skýrt frá aflamagni á öllum fiski- •aiðum í norðanverðri Evrópu og við Grænland.. Þar segir að á íslandsmiðum bafi veiðst árið 1932 697.000 tonn af allskonar fiski. Af því aflamagni hefir fallið í hlut íslendinga 287-000 tonn. Svo alllangt er frá því að við ís- lendingar veiðum helminginn af því sem lijer veiðist. Eftir skýrslum þessum gefa engin fiskimið hjer í álfu .jafn mikinn afla og íslandsmið, nema Norðursjávarmiðin. Arið 1932 veiddust í Norðursjónum 1.142.000 tonn. En vitaskuld eru þar marg- íalt fleiri skip að veiðum en h.jer. Afli Færeyinga árið 1932 var 68.000 tonn, Norðmanna rúml. 1 miljón tonn og Englendinga 707.000 tonn. Er sjerstaklega eft- k-tektavert, að stórþjóðin Eng- lendingar skuli ekki taka meiri sjávarafla sjálfir, samanborið við okkur. Af sínum rúml. 700.000 tonnnm veiddu Englendingar þetta ár 189.000 tonn við ísland og 51 þús. tonn við Færeyjar, en ekki nema. 234 þús. tonn í Norð- wrs.jó, þó þar sje- afli þetta nær- tækari. Aflinn, sem tekinn hefir verið hjer við land hefir aukist míkið síðustu árin. Var hann t. d. 472 þús. tonn árið 1924, en var kominn í 726.000 tonn árið 1930, •rðið það mestur. Verðlagið. En ekki er nema hálfsögð sag- an, þó samanburður sje gerður á aflamagni okkar íslendinga og annara þjóða. Verðsamanburðurinn hefir sína sögu áð segja. Fyrir hvert kíló af sjófangi okkar íslendinga fengum við árið 1932 0,06 shillings að meðaltali, og liafa Norðmenn einir allra þ.jóða ásamt okkur orðið að láta sjer nægja með svo lágt verð. Færey- ingar fengu meðalverðið 0,08 sh. fyrir kg. af sínum afla það ár. En meðalverðið a afla okkar íslendinga, hefir líka Jækkað um helming síðan 1913, var þá 0,12 shilling á kg. og árið 1930 var meðalverðið á líg. af afla okkar stórkostlega mikið hærra en síðar, eða 0,10 shilling á kg. En verð það sem aðrar þjóðir fá fyrir afla sinn, að tiltölu við aflamagn, er margfalt á við okk- sr verð. Danir fengu t. d. 0,38 sh. á kg., fengu 1913 0,30 sh. á kg., Englendingar fengu árið 1932 0,32 sh. á kg. fyrir sinn afla, 0,36 sh. ári.ð 1930 en 0,24 sh. á kg. 1913. 19 manns- í haust, þegar Sjómannaf jelagið lijer í Reykjavík samþykti að aug- lýsa hækkáðan kauptaxta á togur- um þeim, sem flyttu bátafisk frá landinu, voni tæplega 40 manns á fundi. t Sjómannafjelaginu hjer munu vera nokkuð á 2 þúsund manns. Tillagan um kauphækkunina hafði ekki verið borin undir út- gerðarmenn. Engir samningar eða samningaumleitanir höfðu fafið fram. Hinn -hækkaða kauptaxtá átti að auglýsa. En áður en þetta skyldi gart þurfti að bera hækkunartillöguna undir atkvæði á fjelagsfundi, á þessum f jelagsfundi, ekki fjöl- ménnari en hann var. Og tillagan var samþykt með 19 atkvæðum gegn 18. Munaði einu atkvæði. Þannig fengu þessir 19 menn, eða rúml. 1 °/0 af fjelagsmönnnin ráðið því, að togaraútgerðinni yrði hleypt í strand núna upp úr áramótunum. Hver einasti maður veit það, hvort hann er utan Sjómanna- íjelagsins, eða .í því, að útgerðin hefir ekki getað borið þau útg'jöld og álögur, sem á hana hafa verið líigðar. Samþyktir um hækffiiff eru því beinlínis til. þess gerðar, að reyna að fá útgerðina stöÓvaða. Lýðfrelsi eða hitt þá heldur. AlþýðuflokksJeiðtogarjiir hrópa um frelsi og jafnrjetfi, lirópa um jýðræði' sem sitt eitt og alt. En hvaða lýðræði og frelsi er annað e.ins og þetta. 19 menn, upphlaupsmenn í þjóð- fjelaginu, en innan vjebanda verkalýðssamtakanna, geta skipað á annað þúsund sjómönnum að lileypa atvinnu sinni í strand. — Sennilega hafa þessir 19 engra hagsmuna haft að gæta fyrir sig j þessu máli. Allar líkur eru til, að þeir komi sjaklan á s.jó. En samt eiga þessir utanveltu- gemlingar að geta tekið ráðin af sjórnannastjettinni. Sjá allir í hvaða óefni atvinnu- málum þjóðarinnar er komið, þeg- ar slíkt gei'ræði hinjia ábýrgðar- lausustu fær löghelgi og alcvörð- unarrjett innan verkalýðssamtak- ahna. Ef innan þess f .jelagsskapar ríkti það frelsi og jafnrjetti, sem um er talað, ættu slíkar ákvarð- enir, sem 19 manna nóvember- auglýsing Sjómannafjelagsins ekki að geta átt sjér stað, nema alHr fjelagsmenn hefðu fengið tæki- iæri til að greiða um þáð átkvæði. Fiskimálanefndin. Það gengur seinf, að fá út- nefna hina svonefndu Fiskimála- nefnd, er á að taka við yfirumsjón fisksölunnar, og sjá um velgengni sjávarútvegsins í einu og öllu- Það er engu líkara en menu sækist ekki sjerlega eftir þeirri upphefð, að komast í þessa nefnd, og' leysa þau Verk, sem þar híða þeirra. Eftir því, sem blaðið hest. veii, hafa bankarnir enga fulltrúa út- nefnt enn, fjelag útgerðarmanna eugan, Fiskifjelagið engan og jafn vel ekki heyrst enn frá Sambandi ísl samvinnufjelaga, er þó sjaldan er í hraki með mann, þegar skipa á í einhverja nefndina. En Alþýðusambandið mun hafa kosið -Jón Axel P.jetursson lóðs, sem sinn fulltrúa. Og talið er að Hjeðinn Valdimarsson eigi að vera fulltrúi landsstjórnarinnar í nefnd þessari. Hjeðinn. A nýafstöðnu þingi vakti eitt af Rauðku-málunum athygli vegna þess, .að Hjeðinn Yaldimarsson var óþægilega' víð það riðinn. Það var frumvarpið um „skipulagning“ hif- reiðaferða. Það kom sem sje í l.jós, að bensínsalinn Hjeðirin, umboðsmað- ur British Petroleum olíufjelags- ins var potturinn og pannan í því máli. Hjer var á ferðinni verslunar- kúgun í hinum rauða stíl. Bifreiðaeigendur eiga að eiga. það undir náð hinnar rauðu rílds- stjórnar, hvort þeir megi reka fólksflutninga á þjóðvegum lands- ins. Og menn vita fyrirfram eftir hvaða línum slík leyfi á að veita. Þéir, sem kaupa bensín . lijá Hjeðni fá forrjettindin. Þeir, sem greiða vilja hans hag geta gert sjer von um sjerleyfin, þó fárgjöldin kunni áð hækka við þá ráðstöfun. Það er alþýðuvinurinn!!! Hjeð- ínn Valdímarsson sem græðir. Til sjós og lands. En með útnefningu H.jeðins í Fiskimálanefnd, ér þessum þjóní hins erlenda olíuvalds veitt sjer- staða á sjónum líka. Nefnd þessi á, sem kunnugt er að ákveða þ.að í almætti sínu ýfir útgerð landsmanna hver á að fá að verka lijer fisk, hver. á að fá að selja hann, hvénær megi selja bann og hver megi Selja liann. Nefndin á að hafa það nokkurn- veginn í hendi sjer, liver megi reyna að bjarga sjer, og hvernig, og- hverjir eigi að bætast við í at- vínnuleysingjahópinn, .en hann á nú að fara sívaxandi, að því er Alþýðuflokksbroddarnir staðhæf'a. Eins og öllum landslýð er kunn- ugt er Hjeðinn Valdimarsson með allra ófeimnustu frekjumönnum, sem við opinher mál fást. Og því má ganga alveg út frá því sem vísu, að Hjeðinn sje bein- línis settur í Fiskimálauefndiua til þess að hann geti pínt sjómenn og útgerðarmenn til að kaupa olíu af sjer og engum öðrum. Þannig hefir þá þessi trúnaðar- máður „hinna vinnandi stjetta" komið því svo fyrir, að menn geta belst ekki hreyft sig hjer á sjó eða landi, nema olíuskildingar drjxipi í hans eigin pyngju. Er ólíklegt að íslensk alþýða sje svo sinnulaus að hún þoli lengi svo skefjalausa sjerhagsmuna- græðgi, sem lýsir sjer í aurasækni Hjeðins Valdimarssonar. Bátaskemdir á Akranesi. Akranesi í gær. Hjer hefir undanfama daga verið ofsaveður af vestri með miklu brimi. Rákust" nokkrir bátar saman. Eru þeir farnir til Reykjavíkur til viðgerðar. Aðrar skemdir urðu ekki. Bát- arnir voru nýkomnir úr við- gerð, tilbúnir til veiða. Eru það þungar búsifjar vagna hafn- Jeysis, að eiga þess von í hverj- um stormi, að þessi tæki sem hjer hvílir alt á, eyðilegst meira og minna. SAAR MÁLIÐ. fjölbreytt úrval. Silkisokkar, ódýrir, falleffir Nærfatnaður Versl. Laugaveg 52. allskonar. Sími 4485. ,aa«xá ...'ih H-m+s Maðurinn, sem þangað til í gærdag hefir verið leiðtogi kom múnista í Saar, ialaði í gær- kvöldi í útvarp frá þýskri stöð, og hvatti alla áheyrendur sína að greiða atkvæði með 'samein*- ingu við Þýskaland. Þetta eru einu pólitísku trúskiftin, sem. Frh. af 2- síðu. nú gerðar víðar en þar í hjer- aði. Fulltrúarnir á Þjóðabanda- agsráðsfundinum í Genf verða undir lögregluvernd þar til mál- ið er, útkljáð, og hafa sumir jeirra lífvörð. 1 dag komu 9 aukasmálestir frá Þýskalandi til Saar, og á morgun er von á 36 lestum, með 38000 kjósendur. Annað kvöld verða bál kynt á öllum hæðum í Saar, kirk.ju- klukkum hringt, og víða haldn- ar guðsþjónustur. Þýska sambandið hefir boðið jeim viðtöku og fullar sættir, sem jafnvel nú á síðustu stundu bvérfa frá andstöðu við Hitler og greiða atkvæði með innlim- un Saarhjeraðsins í Þýskaland á sunnudaginn. Hitler fyrirgefur. Kommúnisti með Nasiztum. Ávarp það, sem þýska sam oandið birti í gær, þar sem öll- um kjósendum, er barist hafa gegn Hitler, var heitið fullkom- inni fyrirgefningu, ef þeir ljetu af andstöðu sinni, hefir haft að minsta kosti eina eftirtektar- verða afleiðingu. frjest hefir um, að vakið hafi eftirtekt. Telpa verður úlfum að bráðo Frosthörkar í Rúmeníu. Kaupmannahöfn í gaer. Einkaskeyti til Morgunblaðsins. Frosthörkur eru nú svo mikl- ar í Rúmeníu, að soltnir újfar hafa ráðist á menn og húsdýr. Úlfaflokkur rjeðist í gær inn. í þorp eitt. Var telpuhnokki á vegi þeirra. Rifu þeir hana sam- stundis í sig. Sleði með tveim hestum fyrir stóð þar skamt frá. Ökumanni tókst með naumnindum að bjarga lífi sínu, með því a5i klifra upp í trje. En hestarnir báðir urðu úlf- unum að bráð. Þegar komið var ökumannin- um til bjargar, og komst hann niður úr trjenu, var hann svo aðframkominn af hræðslu, aS hann var mállaus. Páll.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.