Morgunblaðið - 13.01.1935, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 13.01.1935, Blaðsíða 2
8 MOROUNBLAÐIÐ Simnqdaginn 13. jan. 1935. : H.f. Árvjik-iiti?, R«yk#a'*13c. öitstjörar: Jém Hjartamssom, Taltýr Stofá.msson. Ritstj&rm og afffroiHiila: Anstnrstrseti S. — Rírmi 1900. Amfflýsimgastjéri: 9. Ma,fb«rgf. AmÆ'lýsimffaskrifstmfa: Amstmrstrseti 17.—jMntá 37«0. Heár^asáimar: Jém Kjar aiiesmm, nr. 3742. Taltýr Stofámssom, mr. 4220. Ármi Óla, mr. 8I4S. 29. Hafteerff, mr. 377t. Áskrif taff jalá: Imnanlamds kr. 2.10 4 má.matei. Utamlamás kr. 2.5« 4 mtAmuSi. í lamsasoiu: 19 aura ointakiV. 29 aura mel Lmsteék. Á enn að svíkja? Mjólkurframleiðendur í Rvík fengu ofurlitla leiðrjetting sinna mála við meðferð mjólk- urmálsins í neðri deild á síðasta þingi. Þar var skotið inn í 5. gr. laganna því ákvæði, að leyfa þessum mönnum að velja á mílli þess, að láta mjólk síria í samsöluna og njóta undan- þágu frá verðjöfnunargjaldinu, og svo hins, að selja beint til neytenda ógerilsneydda mjólk og greiða fult verðjöfnunar- gjald. Það var landbúnaðarnefnd N. d., sem kom þessu ákvæði inn í lÖgin, en þar áttu sæti þeir Bjarni Ásgeirsson, Páll Zophoníasson, Hjeðinn Valdi- marsson, Guðbr. Isberg og Jón Pálmason. I nefndaráliti sínu (þskj. 736), kemst nefndin þannig að or'ði um þetta: „Höfuðbreytingin, er nefndin leggur til, er sú, að þeim mjólk urframleiðendum, sem búa á kaupstaðalóðunum, þar sem að- alsalan fer fram, er gefinn kost ur á að velja á milli þess, að láta mjólk sína í samsöluna og njóta þeirrar undanþágu frá verðjöfnunargjaldinu, sem í frv. er heimiluð, og hins, að selja beint til neytenda ógeril- sneydda mjólk og greiða þá fult verðjöfnunargjald. * Er þetta meðfram gert fyrir beiðni margra mjólkurframleiðenda í Reykjavík, sem leggja á þetta bið mesta kapp. Álítur nefndin rjett að sýna öllum þeim, sem við lög þessi eiga að búa, eins mikla tilhliðrunarsemi og unt er án þess að eyðileggja með því framkvæmd laganna. Virð- ist henni þetta ákvæði á engan hátt koma í bága við tilgang laganna', en aftur á móti gera þau vinsæl meðal viðkomandi manna, þó að ýmsum kunni að þykja þetta heldur til hins lak- ara.“ Nú hefir heyrst að mjólkur- sölunefnd ætli ekki að leyfa mjólkurframleiðendum í bæn- um að velja hjer á milli, eins og lögin gera ráð fyrir, heldur ætti hún að neyða alla mjólk- urframleiðendur bæjarins inn í samsöluna, Hlutur mjólkurframleiðenda í Reykjavík verður áreiðanlega nógu erfiður, þegar hið nýja skipulag kemst á, að óhætt ætti að vera að leyfa þetta litla sjálfræði. Væri það og beint gerræði, að heimila ekki mönn- um að velja hjer á milli, því ákvæðið var sett inn í lögin samkvæmt gefnu loforði til þessara manna. Útgerðarmenn hafna tillögu sdttasemjara, en sjómenn samþykkja. Útgerðarmenn bjóðast til að gera ú» fyrir sömu kjör og áður, að því til- skyldu, að samningar komist á fyri» hádegi á morgun. Eins og ‘skýrt var frá í blað- kaupgjaldið liefir nú alllengi ver- inu í gær, hafði sáttasemjara ið ofvaxið getu útvegsins og jafn- ekki tekist að koma • á sættúm framt er hitt rjett, að ekki verður milli aðilja í kaupdeilunni á fullyrt að útgjaldaauki sá er togurum. Lagði hann því fram felst í tillögu sáttasemjara skeri miðlunartillögu, sem aðiljar úr um afkomuhorfurnar. Bn af voru lögum samkvæmt skyldir þessu leiðir þó ekki að afsakan- að láta fara fram leynilega at- legt sje að samþykkja þá lcaup- kvæðagreiðslu um, innan sinna gjaldshækkun, heldur miklu frem- "jelaga. ur hitt, að hagsmunir almennings., Þessi atkvæðagreiðsla fór í landinu krefjist þess, að útvegs- menn beri fram og komi í kring þeirri kaupgjaldslækkun, er ásaml. iækkun á öðrum framángrémdum útgjaldaliðum, nægi til að skapa Miðlunartillaga sáttasemj- líknr fyrir því, að útgerðinni geti ara fór fram á 25 króna kaup- crðið haldið áfram, með.allri hiimi hækkun háseta á mánuði (mið- mikíu atvinnu fyrir álmenning, að við kaup það, sem verið hef- sem hún veitir, og hmum miklu ir undanfarið), á skipum þeim skattgreiðslum í ríkissjóð. er kaupa ísfisk. Þess utan Rekstur og afkoífta togaraut- skyldi bátsmaður vera skráð- vegsins sáéIltif'-álfJ)élnáín’ Ög1’óheín- ur á þessi skip, með 50 kr. an hátt’* fúáiíifærshiskilýrði Og hærra kaupi á mánuði, en ver- hagsmutíi '4vo híáágra, að overj- ið hefir. Loks skyldi greiðtí andi er áð; látt'fiHanfftómá ff|ðta hásetum lifrarhlut fyrir keypt- ag feigðarósí', áh'ýbé^'-'riienn geri an fisk, hlutfallslega við veidd- sjer glöggæ y jfréiri " ’fýrif hveri fram 1 gærkvöldi. Miðlunartillaga sáttasem j ara. an. slefnir. Útgerö«í.rmenn Fyrir síðaí^ta AÍþingi var lagt fella miðlunartil- nefndarálit milliþinganefndar í löguna. sjávarútvegsmálum, sem sýnir og Útgerðarmenn hjeldu fund í' sannar að sjávarútvegurinn, hefir gærkvöldi og fór þar fram at- síðustu árin verið rekinn með stór kvæðagrejðslu um tillögu sátta- íeldu tapi, vegna hins mikla rekst- semjara. Var tillagan feld á urskostuaðar annarsvegar og Irins- fundinum og gerðu útgerðar- vegar vegna þéss hvernig verð- menn eftirfarandi greinargerð lag hefir verið á sjávarafurðum í’yrir afstöðu sinni til málsins: ntanlands og innan. Greinargerð útvegsmanna. Það er ;i vitorði allra er til þekkja, að á nndanförnnm árum liafa togaraútvegsmenn gert víð- tækar ráðstafanir til þess að draga úr útgjöldmn og auka tekj- nr útvegsins, og telja útvegsmenn af þeir hafi þegar gert það sem þéim er anðið td þess að spara á aðkeyptum notaþörfum og hækka verð framleiðslunnar. Samt sem áður hefir afkoma útvegsins verið mjög bágborin, hvert árið eftir annað, svo að útvegurinn stendur nú mjög höLlum fæti. Útvegsmenn sjá í bili ekki fram h að líkur sjeu til þess að fram- ieiðsluvaran hækki í verði, — ntma síður sje. Af því leiðir að eina ráðið til að forðast hrun er að draga úr þeim kostnaði, sem inn á við veit, og sem segja má að íslendingar geti, að meira eða minna leiti, ráðið við sjálfir, en það er: kaupgjald, vextir, skattar, tollar og önnur gjöld til ríkis og hæjar eða sveitafjelaga. Það eru þó aðrir en útvegsmenn sem mestu valda um hve þungt þessi gjöld hvíla á útveginum. Þó hafa. útvegsmenn sjálfir atkvæðis- rjett um einn liðinn, þ. e. a. s. kaupgjaldið og hera því ábyrgð á að samþvkkja ekki það kaupg.jahl sem leiðir til augljóss hruns fyrir útveginn. J5að verður að vísu að játa, að Sama skýrsla sýniy,, eipnig,Mpg, sannar, að mikill hlnti útgerðar- raanna er orðinn sem næst eigna- laus.. Verði útgerðin relsin „áfram. með tapi, þbftujj', hún því mjög bráðlega að stöðvast :til .ómetani legs tjóns fyrir land og lýð. Útgerðarmenn bera ábyrgð á því að orsaka ekki slíkt hrun með fávíslegri linkend gagnvart kröfum, sem gerðar eru trf hennar og hafa í för með s;jer aukning reksturskostnaðar. En svo er nm Þllögu sáttasemjara. Það verður líka vel að athuga að hækkuu kaupgjalds á einu sviði hefir sam- kvæmt margra ára reynslu oftast nær í för með sjer hækkanir einn- ig á öðrum sviðum. Þrátt fyrir alt þetta, sem framan er sagt, munu þó allflestir útvegsmenn hafa haft í huga að revna þetta árið, sem nú er að. byrja, að greiða sama kaupgjald sem undanfarin ár. : En varla mun riokkur sá út- gerðarmaður, að lionum ekki kæmi mjög á óvart kröfoy aiómanna nm hækkun. .kaupg jalds frá því,. sem verfð hefir undanfarið. Og um slíkar hækkanir getur ekki c rðið að ríeða. Verkfall sjómanna hefir gert' stórtjón nú þegai,, ,tog því lerigúr sem það stendur, þess nauðsym legra verður fyrir útgerðina að kanpgjald lækki. ITlEnn buast uiö skElfingum í 5aar i dag. Jafnvel að Nazisfar rýðfisf til valda. Kammúaislaleútagi á suzif með fáit.er Þjóðabandalagið sendir kjósendum / hátiðlegt ávarp. Kaupmannahöfn í gær. Einkaskeyti til Morgunhlaðsins. Fyrirskipun kom frá stjórn- inni í Berlín um það, að Naz- istum'* væri stranglega bannað að hafa nokkra móttökuviðhöfn í Saar, þegar þangað kæmu járnbrautarlestir með aðkomu menn, sem greiða eiga atkvæði þar á snnnudaginn. Síðan þetta bann var út gef- ð, hefir verið mikið kyrlátara í Saarbriicken en þar var áður. Mjög óttast menn um það, að* alt fari í bál og brand kosn- ingadaginn. Frjettastofan Agpnce Havas feegir beinlíriis, að líkur sjeu til þess, að Nazistar efni til ó- pekta á sunnudagskvöld, og þeir hafi jafnvel íf'hyggju að f aka yfirráðin í Saar í sínar henclns* Aðvar fregnir herma, a.ð ands tæðhigar Nazista, sem ■ r/.ga hreyfcingu vili?, hafi í huga, að teyna að koma í veg fyrir, að atkvæðagreiðslári geti farið’ íram. 1 H ef ir Reuter-f r j etta stofan flutt fregnir um orðróm þenna. Segir frjettastofan, að foringi sósíalista, Braun, ætla að gera bá kröfu, að ef ekki fari alt fram með kyrð og spekt við at- kvæðagreiðsluna, þá verði heppi frestað. > Sennilega verður þessari krpfti alls ekki sint. TALNING ATKVÆÐA. Opinberlega hefir verið til- kýnt, að talning atkvæða byrji kþ, 17 á mánudag, en úrslitin verði gerð kunn ýútvarpi kl. 8 á þriðjudagsmorgun. Páll. | JOj:h| ji’ ■ / '■ Sjómenn sam- þykkja tillögu sáttasemjara. SjÓmárihafjelögm í Reykja- vík óg Háfnarfirði hjeldu einn-' ig fund í gærkvöldi og fór þar frarii atkvæðagreiðsla um til- lögu sáttasémjara. Voru at- kvæði á fjórðá hundrað og úr- litin þau, að sjómenn samþyktu fillöguna. . Otgerðarmenn bjóðast til að gera út með óbreyttum kjörum. Á fundi útgerðarmanna í gær kvöldi var ennfremur samþykt- að hhimila sarhninganefnd', úð gp|ra árssamning við sjómanna- ,fjélögin með óbreyttum kjör- um frá því, er giJt hefir und- j anfarin áf. Tilboð þetta var þó ( háð" þvl skilyrði, að gengið: yrði frá samningum fyrir há- degi á morgun. \ Laval vill úrslit strax. París 12. jan. FB. Fullyrt er, að samkvænit á- reiðanlegum heimildum, aS Laval sje því algerlega sam- þykkur, að ráð bandalagsiœs taki fullnaðarákvarðanir u m framtíð Saar-hjeraðsins, á þeint fundi, er nú stendur yfir. Ennfremur er hann sagður hlyntur því, að um leið og Bret- ar og Frakkar halda fund sinu í London, verði unnið að því að koma því.til leiðar, að af- vopnunarráðstefnan komi sam- an á ný. (Úí3) »7 V*'* 'r Ryskingar. London 12. jan. FÚ Miklar æsingar eru í Saar í clag, fíokkadrættir miklir og f jölmenni hvarvetna úti við. E« það þykir eftirtektarvert, hve lítið hefir orðið af slysum. Þó að ýmsar smáskærur og ryskingar hafi orðiö hingað og þangað, er aðeins getið um einn mann, sem orðið hafi fyrir al- varlegum meiðslum. Þjóðabandalagsráðið ávarpar Saarbúa. Ráð Þjóðabandalagsins hefir sent öllum íbúum Saarhjeraðs ávarp og eru þeir hvattir til þess f ávarpinu, að forðast allar æs- ingar og stuðla að því, hver ein- stakur eftir sinni getu, að alt geti farið fram með kyrð og spekf á morgun, er þjóðajratkvæðið fer fram, og eins næstu daga, uns úr- r-.litin eru kunn og ráðið hefir tekið fnllnaðará.kvörðun sína viðvíkj- andi framtíð hjeraðsins. Flokkarnir, sem eigast við í Saar, hafa í dag gefið út síð- ustu ávörp sín og hvatningar til kjósenda. Génf, 12. jan. FB. Stórveldin hafa ákveðið að taka til fullnaðarákvörðunar næstkom- andi föstudag framtíð Saarhjer- aðs, til þess að koma 1 veg fýrir, að æsingar og hiti út af Saarmál- unum, haldi áfram eftír að þjóð- aratkvæðið er um garð gengið. — Blaðamenn og aðrir. sem hafa góð pólitísk sambönd 1 Genf, eru þeirr- ar skoðunar, að það megi telja nokkurn veginn fnllvíst, að ráð bandalagsins taki þá fullnaðar- akvörðun viðvíkjandi framtíð Saarhjeraðs, að Þjóðverjar fái það, svo fremi að meirihluti Saarbúa greiði atkvæði með sameiningu við Þýskalands. Öryggisráðstafanir London 11. jan. PÚ Öryggisráðstafanii’ vegna at- kvæðagreiðslunnar í Saar eru Frh. á 6. síðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.