Vísir - 04.05.1945, Blaðsíða 8

Vísir - 04.05.1945, Blaðsíða 8
s. VISIR Föstudaginn 4. mai 1945. h hvers manns disk frá SUD & FISK WXífJfflfH&nBKA ALLSKONAR skilti og nafnspjöld. SkiltagerÖin. — August Hákansson, Iiverfis- götu 41.ÍSími 4896. (554 HÚLLSAUMUR. Plisenng- ar. Hnappar yfirdekktir. Vest- ; C. | urbrú, Vesturgötu 17. Simi 2530. (153 Fatav&geriSm. Gerum viS allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187. (248 GARÐASTR.2 Siml I899.S L | SAUMAVELAVIÐGERÐÍR Áherzla lögS á vandvirkni og ffjóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. '■ ÁRMENNINGAR! Stúlkur ! — Piltar ! WjjlW Sjálf'boSavinna í Jósepsdal um helg- ina; farið frá íþróttahúsinu á taug'ardag' kl. 2 og kl. 8 e. h. BÓKHALD, endurskoSun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 ^ FARFUGLAR! Farin veröur göngu- för í Valaból á laug- ardag. Á sunnudag verður svo gengið um Heið- mörk, aS Gvendarbrunnum og í Heiðarból. Mæti'ð í Shellport- inu viS Lækjargötu kl. 8. — Einnig , verSur fariS beint í HeiSarból kl. 6 á laugardag frá sama staS. — FerSanefndin. MAÐUR vanur sveitastórt- um óskast aS sjá um útistörf á Gunnarshólma yfir lengri e'öa skemmri tírna. Uppl. i Von. -- Sími 4448. (79 STÚLKA óskar eftir ráSs- konustöðu. TilboS leggist inn á afgr. Vísis fyrir mánudags- kvöld, merkt: „Herbergi“. (m ÆFINGAR í KVÖLD Kl. 7,30—8,30: Fim- ^^ Kl. 8,30—9,30: Fim- leikar 1. fl. í Sundhöllinni: Kl. 10—10,40 : Sundknattleiks- æfing. Stjórn K.R. RÁÐSKONA óskast á sveitaheimili. Mætti hafa meS sér barn. Uppl. Brávallagötu 6, annari hæS eftir 6 síSdegis. (H3 TELPU, 14 ára, vantar vinnu yfir sumartímann, ekki vist. — TilboS, merkt: „SiSprúS“, leggist inn á afgr. blaSsins fyrir mánudagskvöld. __ (120 DÓM AR AN ÁMSKEIÐIÐ í frjálsum íþróttum hefst í kyöld kl. 8^30 í Háskólanum. Nemendur eru beSnir aS hafa kynnt sér allan kaflan um lilaup í leikreglum ÍSÍ. íþróttaráð Reykjavíkur. TVÆR stúlkur vantar í Mjólkurbú Flóamanna frá 14. maí eSa 1. júní. Uppl. í síma 5 á Selfossi. (122 Valur ÆFING: Meistarar, 1. 0g 2. fl. í kvöld kl. 8,45. UNG stúlka óskar eftir at- vinu (ekki vist) helzt við af- greiSslustörf. TilboS sendist afgr. Vísis fyrir 6. þ. m., merkt: „6. maí“. (126 ÆFINGAR í DAG: Kl. 7: Fiml. 1. fl. kv. Kl. 8: Fiml. 1. fl. Ivnattspyrnuæfing kl. 7,30. FRJÁLS- íþróttamenn! Æfing í kvöld kl. 6—8. — ÁriSandi. SKÍÐADEILDIN. Vinna hefst á KolviSarhóli tim helgina. FariS verSur upp- eftir á laugardagskvöld kl. 8 og á sunnudag kl. 9 f. h. Til- kynniS þátttöku í sínia 3811 kl. 8—9 í kvöld. UNGLINGSSTÚLKA óskast til aS líta eftir 2 börnum i sumarbústaS við Geitháls. — Uppl. í síma 1965. (18 HRAUST telpa óskast nú þegar til aS gæta telpu á þriSja ári. DvaliS verSUr i góSum> sumarbústaS nálægt Reykja- vik. Uppl. í síma 5267. (131 UNGLINGSSTÚLKA óskar eftir vinnu. Vist kemur ekki til greina. Vön bókbandi. Til- boS sendist bla'Sinu fyrir laug- ardagskvöld, merkt: ,,Vinna“. (135 VÉLSKERPUM flestar teg- u’ndir af sögtnn og sagarblöS- um. — Vandvirkni. •—- Fljót afgrei'ðsla. — Sylgja, Laufás- veg 19. Sími 2656. (138 UNGLINGSSTÚLKA óskast ast til morgunverka. — Uppl. Reynimel 54. Sími 4154. (143 GÓÐ stúlka óskast hálfan daginn. Sérherbergi. Haf9teinn Bergþórsson,.Marargötu 6. (107 STÚLKA óskast í létta vist um mánaSartima til Björns L. Jónssonar, Mánagötu 13. (152 STÚLKA óskast i vist. Gott sérherbergi og hátt kaup. Uppl. í síma 2577. (154 MAÐUR óskast til plæginga — viS vélplæg. Uppl. i sima 1610. (155 TELPA óskast til aS gæta drengs á öSru ári. — Uppl. á BræSrabo'rgarstíg 25, hjá Elínu Árnadóttir. (157 GRÁRÖNDÓTTAR karl- mannsbuxur töpuSust á leiSinni frá Bárugötu inn aS Lindar- götu. Vinsaml. skilisb á Báru- götu 36 eða tilkynnist í síma 2772. • (115 TAPAZT hefir hálfsáumaS- ur dúkur, merktur: Kristín Jóhannsdóttir. Skilist á Þórs- götu 21. , ,(129 NÝTT drengjahjól tapaSjst i gær. Vinsamlegast skilist Há- teigsveg 25. Sími 3710. (142 TAPAZT hefir lykill (lang- ur). I'innandi be'Sinn aS gera aðvart í síma 1946. — Fundar- laun. (147 JÓHANNES Kr. Jóhannes- son, Sólvallagötu 20, hefir tap- aS herraslaufu meS 4 heiSurs- merkjum. Finnandi vinsamlega skili eiganda eða afgr. blaSsins gegn fundarlaunum. (136 — I.O.G.T. — TEMPLARAR! Farið verð- ur til vinnu a'S Jaðri á laugar- dag kl. 2 og sunnudagsmorgun kl. 9y2. Mæti'S sem flest og haf- i'ð meS ykkur hamra. — Farið frá G.T.-húsinu. (132 AMERÍSK föt og frakkar fást í Klæðaverzl. H. Andersen & Sön. ASalstr. 16. (633 KAUPI GULL. Hafnarstræti 4. Sigurþór. (2S8 FÖGUR rnynd er varanleg vinargjöf. Rammageröin Hótel MATSALA. Fast fæSi er selt á Vesturgötu 10. (64 FJÓSHAUGUR til sölu. — 100 kr. bílhlassiS keyrt á áfangastaS. Uppl. í síma 4182. (77 Vinnubuxur. Skíðabuxur, ÁLAFOSS. (120 DÖMUKÁPUR, DRAGTIR saumaSar eftir máli. — Einnig kápur til sölu. — Saumastofs Ingibjargar Guðjóns, Hverfis- götu 49. (31/ GANGADREGLAR, hentug- ir á ganga og stiga og tilvaldii í gólfteppi, ávallt fyrirliggj- andi. Toledo, BergstaSastræti 61. Simi 4891. (1 KAUPUM útvarpstæki, gólf- teppi og ný og notuð húsgögn. BúslóS, Njálsgötu 86. — Sírni 2874. (442 ENSKUR barnavagn í góðu standi til sölu. Uppl. eftir kl. 6 á Leifsgötu 5. (114 TIL SÖLU: BiorSstoíuborS og dívan sem nýr, Þórsg. 21, niSri. Sími 3559, eftir kl. 6. RAFMAGNS vatnsdæla til sölu. Sími 3014. (117 ÆÐARDÚNN. Nokkur kg. af 1. fl. æSardún til sölu í Verzl. Grundarstíg 12. Sími 3955. (118 NÝ klæðskerasaumuS kápa á háa og granna unglingsstúlku til sölu á Sólvallagötu 5 A, kjallara. VerS kr. 300.00. (121 BARNAKERRA til sölu, — VerS kr. 250.00 Ásvallagötu 14, uppi. (123 BARNAKERRA til sölu. — Uppl. í síma 2859. (I24 ENSKUR barnavagn til sölu. BræSraborgarstíg 35. (125 KARLMANNS reiöhjól til solu. Háteigsvegi 19, austur- enda. (128 RIFSPLÖNTUR og rabar- barahnausar til sölu, Baugsvegi 26. Sími 1929. (130 BARNAVAGN í góðu standi til sölu með tækifærisverði. — Uppl. í sima 5708.'_____(133 TIL SÖLU barnakarfa og barnavagn. Uppl. í síma 1898. ________________________(i34 2 NÝIR, djúpir stólar, ai- stoppaðir, klæddir vínrauðu taui, til sölu með gjafverði. — Öldugötu 55, niðri. Sími 2486. ’_______________' (139 MÓTORHJÓL til sölu. Uppl. Laugavegi 87, i kvöld og næstu kvöld. (137 RABARBARAHNAUSAR tii sölu ódýrt. Fjölnisvegi 2. — Kjartan Guðmundsson. . (140 NÝR barnavagn til sölu. — (141 Lokastíg 28 A. GÓÐ mandola til sölu. Hverf- iSgötu 58._________( T45 TVEIR djúpir stólar til sölu ódýrt. Hverfisgötu 58. (146 áGÆTIR rabarbarahnausar til sölu, ódýrir, næstu daga. — Uppl. i sima 3227, kl. 7—9. (14S R. C. A. Radiogrammófónn, 10 lampa, til sölu á Rauðarár- stíg 26, I. hæð. (i49 RABARBARAHNAUSAR til söíu. Uppl. i síma 4029. (150 HERRAHÚSGÖGN, notuð en vönduð, óskast til kaups. — Tilböð, merkt: „15“ sendist afgr. fyrir hádegi laugard. (151 2 DJÚPIR stólar nýir og dívanteppi til sölu. Laugaveg 41, Sími 3830,_______(i53 SKRIFBORÐ, nýtt og vand- að, er til sölu. Mánagötu 16, niðri. Sími I791- (15^ DÖKK dömudragt til sölu, með tækifærisverði, á Bjarnar- stíg 12. Uppl. eftir kl. 3 á laug- ardag. (15^ • HÚSNÆÐI, fæði, hátt kaup, mikið frí getur stúlka fengið ásamt atvinnu. Uppl. Þingholts- stræti 35. ___________(92 HERERGI óskast. Má vera lítið, eða með öðrum. Tilboð sendist Vísi, merkt: ,,Iðnnemi“. (112 MERKTUR lindarpenni fundinn. Uppl. i sima 4Ó92.(nö STÚLKA óskar eftir her- bergi. Einhver húshjálp gæti komið til greina og einnig a'ð líta eftjr börnum 2—3 kvöld í viku. Uppl. í síma 3173. (127 TfiRZII OG L JONAM AÐURINN Eftir Edgar Ríce Burroughs. Þegar allt í cinu þelta óhugnanlega og undarlega hljóð barslt til eyrna þeirra, greip Rhonda áköf í handlegg Tarzans og sagði: „Þú hefir alveg á réttu að standa. Það er einhvers stað- ar op á loftinu fyrir ofan okkur — hljóðið heyrist í gegn um það.“ „Þú skall liví^Ja, en ekki lala hátt,“ svar- aði Tarzan lágt. Opið á lofltinu, ef eillhvert var þá, virtist vera í horninu, þar sem dimm- asl var. Apamaðurinn rannsakaði vegg- ina hátt og lágt, eins og hann frek- ast náði upp, en hann fann enga sillu til að standa á eða taka í. Skyndilega stökk hann upp og honum ttókst að snerta loftið. „Ilérna er það,“ sag'ði hann svo. „En hvað höfum við golt af a'ð vita hvar það er, ef við getum ekki kom- izl þar út?“ svaraði Rhonda. „Við skul- um samt reyna,” sagði Tarzan apabróð- ir. „Farðu upp á axlirnar á mér. Svo beygði hann sig niður og Rhonda gerði eins og hann fyrirskipaði. Svo stóð hann upp, með hana á bakinu og sagði: „Reyndú að ná í brúnina." Augnablik var stúlkan þögul. Tarzan fann, að nú teygði hún sig upp og rannsakaði loftið umhverfis sig. Svona gekk nokkra stund, án þcss stúlkan yrði nokkurs vísari um þetta op, sein þau hugðu vera þarna. Allt í éinu hætti stúlkan leitinni og beyg'ði sig niður og hvíslaði að Tarzan: „Eg held þelíta beri engan árangur.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.