Vísir - 04.05.1945, Blaðsíða 2

Vísir - 04.05.1945, Blaðsíða 2
2 VISIR Föstudaginn 4. maí 1945. mm 9. HERMUM I ÞYZKALANDL Ves^ur-íslenzkur biaðamaður I ylgist með sókn 9. hersins. Björn Björnsson hlaðamaður frá Minneapolisi, sem hér var lengi, er nú siaddur einhvers staSar í Þýzka- landi með 9. hernum ameríska. Heíur Vísir fengið leyfi til ao birta kafla úr tveim bréfum, sem hann hefur ritað Vaídimar sjóliðsforingja, bróður sinum, sem er hér í Reykjavík. Fyrra bréfið er ritað 19. marz síðastliðinn „einhvers- staðar í ÍA'zkalandi“: .Þegar þú færð þetta haturs á fólki hér í landi. Eg finn einkum til með kon- um og börnum í landinu, sem hcfur orðið fyrir slíkum ægi- iiréf, J)á er sennilegt, að ])ú lcgum styrjaldarhörmungum, hafir heyrt eitthvað til mínjen eg finn til haturs á þeim í útvarj)i og vitir, að eg er j mönnum, sem eiga sök á því, með 9. hernumá grennd við Rín.....Hér í blaðamanna- búðunum eru að minnsta kosti 20—25 blaðamenn. Þeg- ar eg fór frá London, flaug eg beina leið til Brússel og befi verið í Belgíu, Hollandi og Þýzkalandi síðustu dag- ana, en þó mest í Þýzkalandi. Einhvern tíma get eg ef til vill sagt þér, hvar við erum núna niður komnir, en ekki rétt sem stendur. Það nægir að segja þér, að það fer mjög vel um okkur hérna, þótt hvorki sé hiti né rennandi vatn. Við fáum mikinn og góðan hermannamat og næg- an svefn. Við förum venju- lega í rúmið um kl. 10 á kvöldin og erum ol’t ekki komnir á fætur fyrr cn eftir átta. Flesta daga erum við að skjótast um nágrennið í „jeep“ og heimsækjum hinar ýmsu herbúðir, sem hér eru í grennd. I dag brá ég mér til dæmis til Hollands, og núna, þegar eg er búinn að ganga frá handritinu og láta skoða það, bíð eg eftir að tími komi til þess að eg fari að útvarpa..... .... Eg útvarpa sex sinn- um i viku, alla daga nema sunnudaga, 3svar að morgni og 3svar á kvöldin. Eg geri ráð fyrir, að þannig verði það í framtíðinni, svo að ekki er liægt að fara langt frá hljóð- nemanum.......“ Hitt bréfið er ritað tíu dög- um síðar og einnig i Þýzka- landi: , „Það er bezt að segja í stuttu máíi, hvað eg lief að- hafzt, síðan eg skrifaði síð- ast. Síðan hefur 9. herinn fai’- ið yfir Rín. Eg hef líka gert það nokkurum sinnum, enda þótt heimurinn og Þjóðverj- ar hafi ekki veitt því mikla eftirtekt. Eg er búinn að skrifa svo mikið um Rín, að eg er orðinn dauðleiður á henni, og þess vegna ætla eg ekki að þreyta þig á fi’ekara stagli um lxana. Eg fór austur yfir ána í árásarbát snemma moi’guns 23. marz, eftir að hafa verið á ferli alla nóttiná og liorft á hermenn fara yfir hana og hlustað á fallbyssuskothríð- ina. Ekkcrt markvert gerðist, ])egar eg fór yfir ána, og það fór eins friðsamlega fram og þegar maður fer yfir Missis- sippi í mótprbát. Á þessum hluta vigstöðvaniía gekk vel að fara yfir Rín, því að mót- spyrna var tilfölulega lítil. .... Eg kynnist rnörgu fróðlegu liér í Þýzkalandi, enda ])ótt eg geti ekki sagt frá miklu af þvi, sem fyrir apgun ber, vegna truflana. Eg finn ýmist til mikillar meðaumkvunar eða djúps að svona er komið. Það kem- ur mér hvað eftir annað á óvart, hversu Þjóðverjar þeir, sem ég rekst á, eru leiðitamir og pautslega lieimskulegk’ i framkomu. Það er svo sem engin furða, þótt hægt sé að reka ])á út í glötunina. Eg ætla mér ekki að fara að spá neinu um það, hvenær síríðinu verður lokið, en eg get mér þess til, að það verði eftir nokkrar vikur. En eg þori að spá ])ví, að Þýzka- land verður ekki búið undir sirið á næstu 25 árum. Við- reisnarstarfið mun taka lengri tíma cn svo. Það eina, sem Hitler hefur konxið til leiðar, er eyðilegging Þýzka- lands......“ r i sumar. Verður hengíbrú úr járni. Blaðinu hefir nýlega bor- izl gi’einai’gerð frá vegamála- sljóra, þar sem skýrt er lrá undirbúningi og aðdraganda að byggingu brúar yfir öl- fusá í Ái’nessýslu. í greinargerðinni segir með- al annars að ákveðið iiafi ver- ið að gei’a brúna úr jái’n- bentri steinsteypu. Voru ráð- stafanir gerðar á sinum tírna til að la nauðsynlegt efni til brúargerðarinnar, bæði frá Englandi og Ameríku, en ]>essu efni hefir seinkað svo mjög, að ekki eru taldar neinar líkur fyrir að unnt verði að ljúka við brúargerð úr steinsteypu á þessu ári yf- ir ána. Er horfur urðu um greið- ari útflutning frá Englandi um siðustu áramót, sneri vegamálastjói’i sér strax til eins þekktasta i)rúai’gerðai’- firma í Bretlandi og óskaði tilboðs í smíði járnbrúar. Eftir nokkrar bréfaskriftir um þctta mál til og frá varð að ráði að firmað sendi hing- að verkfræðing til samninga. Er nú tryggt að útflutnings- leyfi fáist á járninu frá Eng- landi og að þetta firma tekur að sér brúargerðina. Verður ailf kapp lagt á að brúin verði fullgerð í ár. Nokkrir enskir smiðir munu koma nieð brú- arefninu og lijálpa til við uppsetningu hrúarinnar. —- Þessi brú vcrður nokkru ó- dýrari cn brú úr járnbentri stéinsteypu. ’ ‘ Þá hefir verið sámið við þetta sama félag um smiðí hengibrúar yfir Jökidsá hjá Grímsstöðum á Fjöllum. Eru samningar miðaðir við að brúin komi hingað í vor og vefði fullgerð sumarið 1946. Ný síldaiverksmiðja reist norSur á Ströndum. StórfelW-flýjung í fieyjuirrkun. Tilraunír hér á landi lofa góðu um þessa nýjung. Ágúst Jónsson rafvirkja- meistari boðaði blaðamenn til fundar við sig’ að Vífils- stöðu mnýlega. Sýndi liann þeim þar nýj- ung í heyþurrkun, sem hann hefir gert allnákvæma tilraun með og er í því fólgin að köldu lofti er hlásið gegnum heýstabbann með rafmagns- dælu. Aðferð þessi er alþekkt í Bandaríkjunum og hefir gefizt þar mjög vel. Ágúst hóf tilraunir í þess- um efnum á síðastliðnu sumri, en vegna erfiðlcika mcð að fá stað fyrir þessar tilraunir var nauðsynlegum undirbúningi ekki lokið fyrr en kom fram í september. Varð því bey það, sem til- raunin var gerð með, frem- ur seinslegið. Þrátt fyrir það litur hið vélþurrkaða hey mjög vel út, eða eins og það var þegar það var tekið af jörðinni. Heyþurrkan er smíðuð úr timbri, en rafmagnsmótor er notaður til að dæla loltinu gegn um lieyið. Algengast er að nota kalt loft, en einnig hefir heitt loft verið notað við þessa þurrkun. Þurrkunin með heita loftinu gengur fjjótar cn með kalda loftinu, en samt hefir kalda loftsað- ferðin náð* mciri útbreiðslu. • Kostnaðurinn við þessa heyþurrkun fer allmikið eftir stærð hlöðunnar. Þar sem rafmagn er fyrir er áætlaður stofnkostnaður við heyþurrk- unina kr. 160,00 á fermeter. Þar sem engar rafstöðvar eru verður hentugast að nota dieselvélar. Er með því unnt að fá um leið afl til allra þarfa búsins, svo sem ljósa og hita. Kostnaður við hey- þurrkun með slíku afli er áætlaður um kr. 300 á fer- rneter. Enginn vafi er á, að þarna er um að ræða mjög mikil- væga tilraun til að vinna bug á þeim erfiðleikum, sem mis- viðri íslenzka sumarsins valda bændum almennt. Auk ])ess er reynsla fyrir að þessi ])urrkunaraðferð hefir í för með sér stórkostlcgan vinnu- aflssparnað. Hafa þessar þurrkunarvélar breiðzt stór- kostlega út í Bandaríkjunum þessi árin, vegna vinnuafls- leysis í sveitum þar, sem stafar af styrjöldinni. Samsöngui: Karlakóis Akureyrar. Karlakór Akureyrar söng í Akureyrarkirkju á laugar- daginn. Þetta voru fyrstu hljóm- leikar kórsins á þessu ári. — Stjþrnandi kórsins er Áskell Jónsson, en undirleik önnuð- ust frú Þyri Eydal á píanó og Jóhann Ó. Haraldsson á orgel. Á söngskránni var nýr lagaflokkur el tir Askel Jóns- son og níu lög öþnur, inn- íend og erlchd. Einsöngvarar voru Magnús Sigurjónsson, bassi, og 'SVer rir Magnússon, tenór. • ■ KAUPHOLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptauna. — Sími 1710. Síldarverksmiðja Ingólfs h.f. tók til starfa á Ingólfs- firði s.I. sumar og vann þá úr um 100 þús. málum síldar. . . Verksmiðjan er gerð fyrir 5000 mála afköst á sólar- liring, en þar til viðbótarvél- ar fást, verða afköst 2500 til 3000 mál á sólarhring. Sjálf- virk, tvenn löndunartæki verksmiðjunnar landa um 1000 málum af síld á klukku- stuad. Síldarþrær rúma 20 þúsund mál síldar, olíugeym- ir 2500 smálestir síldarolíu og mjölhús 3000 smálestir siídarmjöls. Breiar þaidka að- sS®8 við leit' að ilugvéL •Sohdihenja.Bt’cta héfir fyr- iitithönd yfirmanns brczká flugliðsins á -fsiandi beðið ut- a.nríkisráðuneytið að færa ís- lenzkum róverskátum og Jóni Oddgeiri Jónssyni skátaforingja alúðarþakkir Hefir fyrirtækið eignazt þær tvær söltunarstöðvar, á- samt húseignum og bryggj- um, er fyrir voru í Ingólfs- firði og reistar voru þar af Th. Thorsteinsson, kaup- manni, árið 1919 og Ólafi Á. Guðmundssyni, kaupmanni, árið 1936. Landsvæði verk- smiðjunnar er 2 til 3 hekt- arar að stærð. Eigendur eru þeir Gcir Thorsteinsson, Reykjavík, og Beinteinn Bjarnason, Hafnar- firði, útgerðarmenn, og ' er Geir framkvæmdárstjóri fyr- irtækisins. fyrir ómetanlega aðstoð, sem veitt var nýlega við leit að brezkri flugvél, cr larizt liafði nálægt Reykjavik. Þurltú björgunarmenn að fa.l'íl i.ia?i’ 40 km, fótgangandi, ej3rfer.ðin tók 18 klst. í bréfi sendiherra er þessi alburður talinn eitl dæmi af mörgum um hjálpfýsi íslend. inga vjð bi’ezkt fluglið og flota, sem hann rómar mjög og kveðst eigi geta þakkað nógsamlega. (Fréttatilk. frá ríkisstj.). DAGBLAÐIÐ VlSIR Kaupið þér Vísi og lesið daglega? Ef svo er, þá fylgist þér með því, sem gerist hér og úti um heiminn. — Allar markvérðustu fréttirnar birtast þegar í Vísi og það er staðreynd, að þær birtast Undantekningarlítið fyrst í Vísi. Væri hægt að telja upp margar stórfréttir, sem hann hel'ir birt fyrstur. I Heningaráð manna þurfa ekki að vera mikil til að kaupa * Visi, því að hann er allra blaða ódýrastur. Tækninni fleygir fram og Vísir liefir fengið fljótvirk- ustu pressuna hér á landi. Það er öllum til hagræðis. Um miðjan dcsember var Visir stækkaður. Síðan er hann tvímælalaust fjölbreyttasta og læsilegasta blað- ið hér á landi. Vísir birtir kvcnna-, íþrótta-, kvikmynda-, bókmennta- og heilbrigðismálasíður, sumar vikulega. Fleiri eru í undirbúningi. Iþessum síðum birtist fróðlcikur, sem þér getið lcitað að í öllum blöðum á landinu, en fundið aðeins í Vísi. Stefnt liefir verið að því mcð breytingunum á blaðinu, að liafa eitthvað fyrir alla, og segja má, að það hafi tckizt. Innanlands hefir blaðið um 50 fréttaritara, cn erlendar fréttir fær það frá United Press -— fullkomnustu fréttamiðstöð heimsins. Lesið Vísi og fyígizt msð gangi viðburðanna! Nýir kaupendur fá blaðið ókeypis til mánaða- móta. Genzt kaupendur strax í dag. — HnngiS í síma 1660. r

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.