Vísir - 04.05.1945, Blaðsíða 7

Vísir - 04.05.1945, Blaðsíða 7
Föstudaginn 4. maí 1945. ' VlSIR 108 Marsellus þagði andartak og Iiélt svo áfram einbeittum rómi. „Þegar eg var sautján ára gamall, gaf faðir minn mcr Demetrius í af- mælisgjöf.“ „En þér sögðuð, að hann væri bczti vinur yðar!“ sagði Mirjam undrandi. „Hvernig getur það vcrið? leiðist lionum ekki að vera þræll?“ „Enginn vill vera þræll, Mirjam. En þeim, sem einu sinni hafa verið þrælar verður aldrei full not af frelsinu. Eg bauð Demetríusi frelsi. Honum er frjálst að fara sinna ferða.“ „Þér liljótið að vera góður húsbóndi, Mar- sellus,“ sagði Mirjam blíðlega. „Ekki alltaf. Stundmn, einkum á síðasta ári var eg vondur við Demetrius. Eg var þunglynd- ur, eirðarlaus, volaður.“ „Hvers vegna það?“ spurði bún, „segið inér það.“ „Elcki á svona fallegum degi,“ sagði Marsell- us atvarlegur í bragði. „Auk þess líður mér nú vel. Það er óþarfi að iþvngja þér með því.“ „Eins og þér viljið,“ sagði bún. „En hvernig stóð á því, að Demelríus var að vinna á vinnu- stofu Benjósefs?“ „Það er löng saga, Mirjam.“ „Þér eruð alltaf með þessar löngu sögur,“ sagði lmn afundin. Marsellus brosti. „Jæja þá, í stuttu máli sagt. Yið vorum i Aþenu. Það vildi svo til að Demetrius lenti í áflogum við róniverskan embættismann til þess áð verjá varnaflaust fólk. Sjálfur var hann sak- laus. En embættismaðurinn varaði sig ekki á því, að Grikkinii er heljarmenni. Þetta var rétt. lát hegning, þólt leikurinn væri ójafn og stutt- ur. Okldir fannst það ráðlegt, að Demetrius héldi sig sem lcngst í burtu frá grísku fangcls- unum, þvi flúði hann til Jerúsalém. Og þar sem hann kunni dálitið að kemba og' spinna •—“ „Hvar lærði liann það?“ spurði Mirjam, sem aftur var með allan hugann við saumana. „Hjá vefara nokkurum í Aþenu. Hann lærði aramísku hjá vefaranum og hjálpaði lílils hátt. ar til.“ „Var það þar, sem þér lærðuð aramísku, Mar- sellus?“ T-í “ ,,.i a. „Lærðuð þér líka að kemba og spinna?“ „Nei, sagði Marscllus og liló. „Bara aramísku.“ „Yar það vegna þess, að þér ætluðuð til Gali- leu?“ spurði Mirjam. „Og livað ætlið þér að gera, þegar þér eruð búinn að lieyra það um Jesú, sem þér óskið?“ „Eg 'veit ekki Iivað eg"geri.“ Marsellus linykl. aði brúnirnar vandræðalegur á svip. „Eg verð að fara aftur til Róm, þótt eg þurfi þcss elcki nauðsynlega. Auðvitað langar mig til þess að sjá ættingja mína og vini, en —“ Mirjam tók nokkur lítil spor, áður cn hún leit upp og spurði, svo vart mátti heyra: „En livað ?“ „En einhvernveginn finnsí mér, að eg muni ekki kunna við mig i Róm,“ sagði hann. „Eg hcfi orðið mjög hrifinn af þvi, sem þið hafið sagt mér um kejmingu þessa djarfa Galíleu- manns um mannlifið. Mér finnst hún svo rök- ræn, svo skynsamleg. Ef hún breiddist út, fcngj- um við nýjan heim. Við verðum að fá nýjan heim, Mirjam. Þessu má ekki lialda áfram lengur.“ Mirjam lagði frá sér saumana og horfði á hann urtdrandi á'svip. Ilún hafði aldrei séð hann í slikum ham áður. „Þessa siðustu daga,“ hélt hann áfram, „hefi eg getað horft á heiminn frá nýjum sjóparhól. Að vísu hefi eg oft áður hugsað um óréttlætið í heiminum, eymdina og sorgina. En — liérna i þessu kyrrláta landi ligg eg um nætur, horfi upp í stjörnurnar og liugsa um Róm! — Þar sem græðgin og ágirndin sitja i liásæti, en fá- tæklin og úrkynjunin verður æ vonlausari allt niður í rakar myrkvastofur, galciður og grjót- námur. Og Róm stjórnay hciminum! Iveisar- inn er geðveikur. Erfðaprinsinn er þorpari. Þéir síjórna heiminum! Ilerir þeirra gína yfír líf— uiii milljöna volaðra manna!“ Hann þagði og strauk sér um ennið, sem orðið var heitt af ákefð. „Fyrirgéfðu mér, góða, að eg cr að þruma þetta vfir þér.“ „Væri það ekki dásamíegt,“ sagði Mirjam með ákefð, „ef Jesús væri í hásæti?“ „ómögulegt,“ sagði Marsellus. „Kannske ekki,“ sagði Mirjam döpur í bragði. Hann liorfði á hana. Var henni í raun ög veru alvara? Hvilík dirfska að láta sér detta íslife’t í liug! „Þér getur ekki verið alvára,‘ sagði liann. „Auk þess er Jesús dáinn.“ „Eruð þér viss um það?“ spurði hún án þess að líta upþ. „Auðvitað er kenning hans ékki dauð, og eitt. hvað ætli að gera, til þess að liún næði tii seni ílestra!“ „Ætlið þér að segja vinum yðar frá hénni, þégay þér komið heim?“ Marsellus andvarpaði. „Þeir íiiyndu halda mig vitskertan.“ „Og faðir yðar Iíka?“ „Já vissulega! Faðir minn er réttsýnn maður og gjafmildur, en hann fyrirlílur alla, sem last eitthvað við trú. Hann vrði steini lostinn og reiður lika, ef eg færi að ræða þetta við vini okkar.“ „Mvndi honum ekki frekar finnast það djarf- legt?“ „Djarflegt? Alls ekki! Hann myndi klígja við því!“ Jústus og Ridien voru að koma frá vingarð- inum og gengu liægt. Þeir voru niðursokknir í lágróma samlal. „Hvað verðið þér lengi liérna, Marsellus?“ spurði Mirjam og reyndi ekk'ert að dylja það, að hana langaði til þess að tala við liann aftur. „Hittumst við á ný, — á inorgun kannske?“ „Ekki á morgun. Við förum til Kapernaum á mofgun, eða svo segir Jústus. Hann vill að eg hitti gamlan mann, Natanael að nafni. Hefir þú hevrt hans getið? „Já, já. Yður mun falla hann i gcð. En þið komið aftur til Ivana áður en þið farið lil Jerú- salem, cr það ekki?“ „Gjarnan vildi eg það.“ „Já, gerið það. Nú langar mig til að tala eins- lega vrið Jústus.“ „Jústus,“ sagði Marsellus. „Eg fer nú niður i þorpið og við hittumst þar.“ Ilann rétti Rúben hendina; Rúben tók fast á móti. Það málti sjá, að Jústus liafði lalað vel máli lians’ við Riiben. „Vertu sæl, Mirjam,“ sagði liann. „Við hitt- umst af lur í næstu viku.“ „Sælir, Marsellus,“ sagði hún. „Eg hlakka til.“ Skeggjuðu Galíleumennirnir stóðu hjá og sáu þau horfast í augu, eins og þeim þætti dá- lítið leitl að skiljast. Rúben var lítið eilt áhyggju. fullur á sviþinn. Sjá mátti, að hann langaði ekki til þess að dóttir hans yrði fvrir vonbrigð- um. Rómverjinn færi burt og gleymdi benni al- veg, en hún myndi. „Þið komið þá þessa leið aflur,“ sagði Rúben við Jústus, þegar Marsellus var farinn. „Mér heyrðist það,“ sagði Jústus og brosli. „Lof mér.að segja Naomi, að þú ætlir að vera við brotning brauðsins með okkur, áður en þið farið.“ Þegar Mirjam og Jústus voru ein eftir benti hún lionum að setjasl. „Af hverju segirðu Marsellusi ekki alll?“ spurði hún. „Hann langar mjög til þess. Mér heyr. ist hann vita svo lítið. Hann var i ^prúsalem og heyrði Qg sá, þegar Jesús var prófaður. Ilann heyrði liann dæmdan til dauða og veit að liaun var krossfestur. Hann heldur að' sögunni um Jesú ljúki þann dag. Af hverju segir þú hon- um ekki, Jústus?“ „Það ætla eg að gerá, Mirjam, þegar hann er við þvi búinn að lieyra það. Hann myndi ekki trúa, ef eg segði honum það nú.“ Jústus færði sig nær og lækkaði róminn. „Eg Hélt, að þú inyndir kanpske segja Jionúm það.“ „Eg var að ]iví komin. Þá datt mér í húg, að þú leyndií honum þess af einhverri ástæðu. Mér fihnst áð scgja eigi Marscllusj. allt áf.létta. Honum "fi’nnsl það slæmþ að ekkerl skuli gert iil að 'Ve-kja áhuga ínanna á kenningu jJesú. Geturðu eklyi sagt hoilúni frá þvi, sem þeiý ýinna i Jérúsalem,! Joppu pg Sesþreu? Ilann hefiij ekki minnstu húgmyn^úm það, livað fram fer!“ „Agætt,“ sagði' Jústus og kinkaði kolli. „Eg skal segja honum allt.“ „í dag!“ sagði Mirjam með ákefð. „Seg mér, slúlka mm,“ sagði Jústus alvar- Frá mönnum og merkum atburðum: f DINO GRANDI: AÐ TIALDABAKI. Mussolini lét gera að auki ýmsar leynilegar ráð'- stafanir, sem var heint gegn Þjóðverjum. Hann lét hætta störfum við víggirðingar í nánd við landamæri Frakklands og flutti fjölda verkamanna til norður- landamæranna, til þcss að byggja Alpa-virki. Hvcr leslin af annar hlaðin steinlími fór þangað, og í sin- um hóp talaði Mussolini um „Maginot-línuna okkar.“; Ribbentrop er ómyrkur í máli. Menn voru allæstir í huga, þegar von Ribbentrop kom til Rómaborgar 9. apríl 1940. Hann sagði viði Ciano alveg umbúðalaust: „I þetta skipti cr eg ekki kominn til þess að niinna llali á skyldur sínar sem bandalagsþjóð. Eg er kom- inn til jicss að koma í veg fyrir, að Italía gangi í lið með fjandmönnum vorum.“ Þjóðverjar höfðu ráðizt inn íDanmörku og Noreg. Hitler var í þann veginn að senda herskara sína vestur á bóginn. Þcgar Mussolini var áð undirbúa;. ræðu, sem hann ætlaði að l'lytja, sagði hann: „Eg ætla ekki í stríð, en eg verð að sei'a Þjöðverjn; Hitler heldur að hann geti rol'ið Maginotlímma, og*; þólt mér detti ekki í hug, að hann geti það, ætla eg ; mér. að láta Breta og Frakka kaupa hlutleysi niitt dýru verði.“ . Um þessár mundir liraðaði Balbo sér heim til Italiu, til þess að ræða um varnir Libyu, sem liann kvað hvcrgi nærri nógu öflugar. Hann sagði mér, að" Mussolini hefði sagt: „Ilafið engar áhyggjur af því. Við förum ekki í styrjöld.“ En .drauinar Mussjolini um að geta komið ár sinni vel l'yrir borð án þcss að leggja neitt í hættu, reynd- ust blékkingadraumar. Þegar Þjóðverjar ruddust inn. í Holland og jlelgíu og Maginotlínan var rofin, vai* aðstaða lians orðin liættuleg. Dag nokkurn, er eg kom til hans, var hánn að' skoða gríðarstóran. uppdrátt af Frakklandi. Hann var skelfdur af tilhugsuninni um afleiðingar hinna miklu sigra Hitlers. „Hvað hefst Gamelin að?“ spurði hann. „Hví verst liann ekki?“ Mussolini þrammaði fram og aftur um gólfið. „En Þjóðverjar komast ekki lengra en að Marnc. Þar verður háð önnur Marne-orrusta.“ En það var engin ný Marne-orrústa háð. Fregn- irnar um Dunkerque og uppgjöf Frakka vöktu sorg á ítalíu. Sorg og ótta. Menn óttuðust hefnd Þjóð- verja fyrir „svik“ Itala, að lýsa ekki yfir fullum sluðningi með því að segja Pólvcrjum stríð á hendui* 1939. : ' Eg hitti Mussolini aftur og sagði við hann: „Ef þér lýsið yfir styrjöld nú, verðið þér fyrir-j litnir af samherjum sem fjandmönnum.“ „Eg veit ekki bctur en að þér séuð dómsmálaráð- herra. Undir livaða ákvæði hegniiigarlaganna heyrir þessi athugasemd yðar?“ Mussolini sat í lesstofu sinni og gaf ekkert upp um fyrirætlanir sínar, en við vorum vongóðir um, að allt færi vel, meðan hann kvaddi hvorki ríkis- sljórnina eða fascistaráðið á sinn fund, því að okkur flaug ekki í hug, að hann mundi taka ákvörðun um styrjaldaryfirlýsingu upp á eigin spýtur. En Mussolini virti að vettugi lög og venjur. Hann taldi sig yfir slíkt hafinn. Þann 10. júní kl. 6 eftir 'AKVdtWÓKVm Mamma, þú ert ekki eins falleg og barnfóstran okkai. Er það ekki ? Af hverju segir þú það? Við hoftuu gcngið hér um i garðinum í meira en hálf- tima, og ekki einn einasti lögregluþjónn heíir koniið og! kysst þig. Frú (í bíó) : Afsakiö, en er hatturinn minn nökkuð; fyrir yður? Eiginmaðurinu: .jý'ei, ekki fyrir mér, en konuná'mínak langar i hann. " : ' I- “ " *:••'■ U Hvernig' líðúr litla bróður þinum? , U Ekki beint vel. Hann slasaðist. 1 L En livað það var slæmt. lívernig vildi-það til? Við vorum að leika okkur, og vorum að keppa um hvor okkar gæti teygf sig lengra út utn gluggann. Ilann vann.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.