Vísir - 04.05.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 04.05.1945, Blaðsíða 1
Föstudaginn 4. maí 1945. Björn Björnsson með 9. hernum. Sjá bls. 2. 35. ár. Framkvæmdir skáta í sumar. Sjá bls. 3. 99. tbl. ættir i Kiel Þýzkir hershöfðingjar gefast upp fyrir bandamönnum. Þeir verða sjálfir að bera allt sitt hafurtask. Speeésegjr: iféS verfa: era sip- ardagar eru hættir í Kiel og nágrenni hennar og bíður setulið borgarinnar eftir því að hersveitir Breta komi til þess að hertaka borgina á sama hátt og þær hertóku Hamborg í gær. Speer hei*gagnamálaráð- herra Þjóðverja viðurkenndi í ræðu sem hann hélt í gær í Kaupmannahöfn, að Þjóð- verjar væru algerlega sigr- aðir og ættu allt sitt undir mildi bandamanna. 2. brezki herinn. í fréltum frá London i morgun var sagt, að vélaher- sveitir úr 2. brezka hernurn væru rélt komnar að Kiel, en Þjóðverjar lýstu því yfir í út- varpi i gær að borgin yrði ekki vai’in. Sömuleiðis* var einnig tilkynnt í útvarpi frá Þýzkalandi, sem Þjóðverjar í’áða enn yfir, að Flensborg á landamærum Danmei’kur verði heldur ekki varin. ó- staðfestar fréttir frá Stokk. hólmi greina frá þvi í morg- un, að brezkar fr.ainsveitir væru komnar yfir Kielar- skurðinn og stefndu í hraðri sókn til landamæra Dan- merkur. Kanadamenn taka Oldenburg. Brezkar liersveitir tóku Hamborg i gær eins og frá var sagt í fréttum i gær. 20 þúsund manna sétulið Þjóð- verja í borginni gafst upp mótspyrnulaust ásamt for. ingja sinum og er fyrstu sveitir liei’s bandamanna fóru inn i borgina gekk þýzki for- inginn i broddi fylkingar. Kanadamcnn eru komnir inn í Oldenburg og sækja ásamt pólskum hersveitum norður til Emden og Wilbelmsbafen. Á sóknarleið þessara bcr- sveita norður hefir orðið vart nokkurrar mótspyrnu og er það einasti staðurinn á allri viglínu berja Montgomerrys, sem bardagar eru báðir svo nokkuru nemi. Aimenn uppgjöf. Sti’íðsfréttaritai’i brezka út- varpsins, Cbester Wilmont, lét þá skoðun í ljósi seinl i gærkveldi, að bardögum myndi brátt ljúka á vigstöðv. um 2. liersins brezka, þvi öðruvísi væri ekki liægt að skýra uppgjöf þýzkra lier- man'na í Noi’ður-Þýzkalandi, sem gefast upp í stórum hóp- um, stundum heilum ber- fylkjum, enda er sagt að meir en hálf milljón hermanna bafi gefist upp aðeins i gær. Ný sfjéin veiðni tnynduð í Pól- landL Tillögur Stalins ræddar í San Francisco. Frá San Francisco komu þær fréttir í gærdag, að deil- an um Pólland væri í þann veginn að leýsast. Þögnin, sem ríkt liefir und- anfarna daga um Póllands. málin var skyndilega rofin i gær, er fréttist að Eden, Stettinius, Molotov, Harri- man og Sir Arcibald Clarlc- Iierr liefðu setið á fundi sam- an og i*ælt nýjar tillögur frá Stalin viðvíkjandi myndun nýrrar stjórnar i Póllandi á breiðari grundvelli en áður befir verið Minnst var á 2 menn, sem að líkindum myndu eiga sæti í þessari nýju stjórn, þá SIanszyk, Romer, Grabsky og Mikolájczyk fyrrum forsæt- isráðberi’a pólsku stjói-nar. innar í London. Sumir balda að ástæðan fyrir því að Molotov vildi fresta þátttöku Argentinu i ráðstefnunni liafi verið sá að liann bjóst við skjóti’i lausn Póllandsdeilunnar, og liefði ennfremur viljað að Pólland og Argentina liefðu tekið samtímis sæti á ráð- stefnunni í San Francisco. Stríðsglæpir í 13 bindum. Nefnd sú sem bandamenn sendu til Frakklands til þess að rannsaka og færa sönnur á hryðjuverk Þjóðverja í Frakklandi meðan á hernámi þess stóð, hefir nýlega lokið störfum. Skýrsla nefndarinnar með vitnaleiðslum, eiðsvörnum framburðum sjónarvotta, og myndum af hryðjuverkum Þjóðverja í Frakklandi er í 13 bindum og befir verið af- lient lierstjórninni. Heniaðinam lok- ið í Btuma. Bandamenn hafa nú tekið Rangoon, liöfuðborg Burma, og eina síærstu höfn í Asíu. Herför bóndamanna i R”’'!Tia er þá lokið og náðu ■ Pangoon á mjög beppi- e m 'íma eða rétt áður en :-’i skellur á. Þá vc’allar flutningaléiðir á landi ófærar og Japanir liefðu fer/íið tíma lil að byggja upp varnir sinar í Suður-Burma og flytja þangað nýtt og ó- þreytt lið. Hermálaritarar blaða úti um beim bollaleggja nú mjög um það, bvar bandamenn muni næst láta til skarar skríða í SA-Asíu, þvi að ekki muni látið þarna staðar numið. Hallast sumir að því, að þeir mun sækja austur til Siam og reyna að komast til sjávar þar, til að rjúfa land- veginn suður Malakkaskaga. Siglmgai1 hakar fll l©id®aiix. Siglingar eru nú aftur byrjaðar til hafnarborgarinn- ar Bordeaux við Gironde- mynni. í fyrrailag kom þangað fyrsta skipið og bafði það innan borðs 10.000 balla af bómull frá Egiptalandi. — Borgarbúar fögnuðu skipinu ákaflega þegaf það kom sigl- andi i höfn. Þjóðverjar við Gironde- niynni vörðust alls í 220 daga. Aukakosningaz \ Biefiandi. Tvær aukakosningar hafa farið fram í Bretlandi síð- ustu dagana. önnur fór fram í Iiinu gamla kjördæmi Lloyd Ge- orges. Þar sigraði frambjóð-, andi frjálslyndra — flokks gamla mannsins — með 15.000 akv. iiieiri liluta. I binuip kosningunum sigraði ■frambjóðandi Common- wealtb-flokksins, sem var slofnaður fyrir þrem árum. Hinn frambjóðandinn var ibaklsmaður. Ekkja Rommels tekin til fanga. Meðal fanga þeirra, sem bandamenn tóku í gær, var ekkja Rommels. Hún átti heima í borginni Herrlingen skammt frá Úlm. Ræddu blaðamenn við bana og sagði hún, að Rommel liefði lálizt af slagi, sem hefði að nokkuru leyti verið afleiðing sára þeirra, sem liann fékk í sumar. En auk þess var hann mjög bugsjúk- ur um framtið Þýzkalands og átti það sinn þátt í dauða lians, sagði ekkjan. Hún sagði ennfremur, að Himml- er og Rommel liefðu verið batursmcnn. Hitlei skani sig. Blels ték inn eiiui. í nýjustu fréttum sem borist hafa og hafðar eru eftir útvarpinu í Moskva er sagt, að komið hafi í Ijós við yfirheyrslur á íbú. um Berlínar að HITLER hafi skotið sig en GÖBB- ELS tekið inn eitur. — Fréftir frá Ðanmörku. í fréttaútvarpi Dana i Lon. don var sagt frá því í morg- un, að Bretar Iiefði sótt langt inn í Jótland og allir þýzku herforingjarnir í Danmörku væru flúnir. Lundúnafréttir kl. 12 minntust ekkert á þetta. Hei Þjóðveija í Noiðui-Þýzka- landi að geiast upp. Rússar iaka 134 þús- imd fanga í Berlín. ^ vígstöðvunum milli Sax- elfar og Eystrasalts virðist öll mótspyrna ÞjóS- verja vera brotin á bak aft~ ur og gefast bermennirmr upp unnvörpum. 200 þúsund gefast upp. Hersveitir Montgomerrvs og Rokossovskys hafa sam_ einast á mörgutn stöðum á rúmlega 100 km. víglínu milli Wismar og Wittenberge við Saxelfi, og liafa herir beggja tekið ógrynni fanga undan. farið. í gær gáfust 2 liers- hofðingjar upp fyrir þeim, og voru teknir til fanga ásámt 200 þúsund herniönnúm, en ýmsar sveitir úr herjum þessum berjast ennþá við Eystrasalt, þótt hershöfðingj- arnir séu búnir að gefast upp, vegna þess að þær vita ekki um uppgjöfina og ekki var hægt að koma boðum til þeirra. Berlín. Rússar halda áfram að hreinsa til í Berlin og eru göt- ur allar fullar af þýzkum liermönnum á leið til fanga- búðanna. Allsstaðar má sjá hvít flögg Iianga út iir gluggum í borginni. í gær var fangatalan ko.min upp í 134 þúsund. Fréttaritarar segja að eyðileggingin í borginni sé óskaplcg. Yfirvöld borgarinn. ar bjálpa til og reyna að fá almenning til þess að koma á reglu. Á stöku Mað verjast ennþá ofstækisfullir nazistar, en unnið er að þvi að upp- ræta þá. Tékkóslóvakía. Einn þýzkur hershöfðingi í Tékkóslóvakiu liefir lýst þvi ákveðið yfir, að liann muni fylgja Dönitz og berjast á- fram, en þar að auki eru 7 herir þýzkir í landinu og sækja lierir bandamanna ög Rússa að þeim úr öllum átt- um. Riissar tóku Teschen. með áblaupi í gær. Þriðji ber Bandaríkjanna fór yí'ir landamærin á nýjum stað og sækir fram. Skotið á Linz. Á suður vígstöðvunum eru Bandaríkjaliersveitir komnar að Linz í Austurríki og hafa hafið fallbyssuskothrið á borgina. Iiersveitir Þjóðverjá sem eru í Innsbruck bafa lýst borgina opna og ekki verði gerð nein tilraun lil þess að verja hana. Rússnesk. ar liersveitir eiga einnig skammt til Linz að austan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.