Vísir - 04.05.1945, Blaðsíða 3

Vísir - 04.05.1945, Blaðsíða 3
Föstudaginn 4, mai 1945. VISIR 3 Skátai koma upp nýjum byggingum að Úlfljótsvatni í sumai. Fimmta starfsár skátaskólans að hefiast. Bandalag íslenzkra skáta mun í sumar hefjast handa um nýjar byggingar að tílf- ljótsvatni, fyrir sumarstarf- semi skátastúlkna. Ennfrem- ur hefir verið ákveðið að koma þar upp gripahúsum fyrir búpening jarðarinnar. Eins og kunnugt er, hefir verið starfræktur skátaskóli að Olfljótsvatni frá því sum- arið 1941, en þá afhenti Reykjavíkurbær Bandalagi íslenzkra skáta jörðina Olf- Ijótsvatn til afnota um óá- kveðinn tíma. Sumarið 1941 dvöldu 12 drengir að Olfljótsvatni frá því í júníhyrjun til ágúst- loka, en það hefir verið hinn venjulegi starfstími skólans síðan. Þá voru þar engin Iiúsakynni fyrir stanfsemi slcátanna, nema hvað þeir byggðu sér sjálfir eldhús, með því að grafa það inn í liól. Vorið næsta á eftir var haf- in bygging á stórum skála nipð eldhúsi, _ borðstofu, vinnustofu, hreinlætisher- bergi og þremur litlum íbúð- arherbergjum. Þetta sumar voru 42 skátapiltar að Olf- ljótsvatni, og þá hófst einnig starfsemi skátastúlkna þar eystra, og voru 6—8 stúlkur þar það sumar. Markmiðið með skátaskól- nnum er að skapa drengjum og stúlkum innan skátahreyf- ingarinnar holt umhverfi, þar sem þau læra að vinna og bjarga sér á eigin spýtur. Ennfremur að auka þekkingu þeirra á skátafræðum. Skátarnir verða að sjá um sig að öllu leyti sjálfir. Þeir reisa tjöld sín, matbúa, hreinsa til umhverfis heim- kynni sín, veiða, draga að matföng, og gera yfirleitt allt sem gera þarf á stóru heim- iii. Er skátunum skipað í scx manna flokka og skiftast flokkarnir síðan á um bú- störfin. Auk þess er svo hald- ið uppi kennslu í skátafræð- um. Bandalag íslenzkra skáta hefir komið sér upp búi á ýtsvör á Akureyri hækka um rúml. Vz millj. kr. frá í fyrra. Einkaskeyti til Vísis. Akureyri í gær. Fjárhagsáætlun Akureyrar var afgreidd endanlega 27. apríl s.l. Niðurstöðutölur liennar voru 3323160 krónur. Olsvör nema 2346160 kr., en voru í fyrra 1775000 kr. — Hækkun stafar af auknum lrámkvæmdum og kostnaði við stjórn kaupstaðarins, sem eykst vegna launahækkana. A fjárhagsáætlun er 150 þús. kr. framlag til nýja sjúkra- hússins, 100 þús. til gagn- fræðaskólans, 50 þús. til luismæðraskólan's og 50 þús. til Matthíasarbókhlöðu. Kviknar í bíl. f gærdag um klukkan hálf þrjú kviknaði í bifreiðinni R 908. Stóð bifreiðin fyrir utan bifreiðastæði Páls Stefáns- sonar við Hverfisgötu. Tókst fljótlega að slökkva eldinn og urðu skemmdir litlar. Olfljótsvatni og hefir þar ráðsmann allt árið. I sumar er ákveðið að reisa fjós yfir 12—15 kýr og hlöðu yfir það heymagn, sem þarf handa þessum húsafjölda. 1 fyrrasumar fór fram mikil viðgerð á bæjarhúsun- um og i sumar verða byggðir skálar fyrir starfsemi kven- skátanna. Eiga þeir að geta tekið a. m. k. 20—30 stúlkur. S.l. haust var haldinn for- ingjaskóli að Olfljótsvatni, að tilhlutun Bandalags íslenzkra. skáta. Formaður Skátafélags, Reykjavíkur, Bendt Bendt- sen, sá um allan undirhúning að því skólahaldi. Skólinn stóð yfir í 8 daga í septem- hermánuði og sóttu hanrí skátar víðsvegar að af land- inu. Skólastjóri við skátaskól- ann verður í sumar Ingólfur Guðhrandsson, kennari , við Laugarnesskólann, en fyriiv kvenskátunum verður úng- frú Borghildur Strange. Þau veittu skátaskólanum einnig/ forstöðu i fyrra. Þjóðin árið 1943: Flestar fæðingar síðan 1926. 990 hjón voru gefin saman árið 1943. Samkvæmt nýjustu skýrsl- um Hagtiðinda voru alls gef- in saman 990 hjón árið 1943. Samkvæmt ársmann tölum voru íslendingar alls 124;955 áiúð sem leið, Hafa þá kom- ið 7.9 hjónaýígsiur á hvert þúsund lándshianna. Tala lifandi fæddra bárna hefir hækkað mjög að und- anförnu. Árið 1943 fæddust 3290 börn. Er það hæsta; hlutfallstala síðan 1926. En frá þeim tima fram til styrj- aldaráranna var tala fæddra lifandi barna síhækkandi. Af öllum fæddum börnum á árinu 1943 voru 816 óslcil- getin. Er það svipað hlutfall og árið áður, en 1940 var hlutfallstala óskilgetinna barna hæst, sem þekkt er hér á landi eða rúmlega fjórða livert barn, sem, fæddist. Ár- ið 1943 dóu 10.1 af hverju þúsundi liér á landi. Er það lægra manndauðahlutfall en næstu tvö ár á undan. Frá aðalíundi KEA. Umsetningin á s.l. ári nam 36 millj. kr. Frá fréltarilarar Visis. Akureyri í morgun. í fyrradag hófst aðalf undur KEA á Akureyri og var hon- um lokið í gær. Fundinn sátu um 200 fulllrúar auk fram- kvæmdastjóra og stjórn fé- lagsins. á fundinum voru reikn- ingar félagsins. lagðir framl Var selt i verzlunum félagsr ins fyrir rúmar 14 millj. kr. En umselning annara fvrir-r tækja félagsins var 22 V2 millj. króna, Er það 3% hærri umsetning en í fyrra. Ástæður félagsins út á við hafa batnað. Nú á það hjá SÍS og i böríkum 13'/2 millj. kr. i peningum og i auðselj- anlegum verðbréfum. A morgim opnar ný verzlun, með: og allar tilheyrandi vörutegundir. Málning: Löguð málning Zinkhvíta Blýhvíta Þakmálning Distemper Lím: Trélím Dúkalím Veggfóðurlím Gúmmílím Lökk: Lituð lökk Cellulose-lökk Japan-lökk Gólflökk Skipalakk o. fl. Yms hreinsunarefni: Bíla-, gólf- og hús- gagnabón Blettavatn Silfursápa Dri Kleen (hreinsar vefnað). Þynningarefni o. fl.: Femisolía Terpintína Þurrkefni Olíu-vatnsbæs Cellulose-þynnir Listmálaravörur: Olíulitir Olíur Terpintína Teiknipappír Vatnslitapappír VeggfóSur -— SilkiveggfóSur — Penslar — Amerískur vaxdúkur. Onnumst veggíóðiun, dúka- og strigalagningu, með beztu fagmönnum. Lögum málningu og lökk eftir litavali viSskiftamanna, framkvæmt af mál- arameistara, sem jafnframt gefur allar ráSlegg- ingar varSandi málun. Fljót afgreiSsla. — Sent Keim. — Sent gegn póstkröfu. REGNB0GINN. Laugavegi 74. Sími 2288. Asgeir Valur Einarsson Sæmundur Sigurðsson veggfóðrarameistari. málarameistari. Fastai flugfeiðii til staða á Vest- 1«“ qorðum. Flugfélagið Loftleiðir h.f. hefir ákveðið að halda uppi föstum áætlunarferðum lil ýmissa staða á Vestfjörðuin vfir sumarmánuðiná og einn. ig til Siglufjarðar. Flogið verður til Patreks- fjarðar á þriðjudögum og laugardögum, til Bíldudals á mánudögum, til Þingeyrar á miðvikudögum, til Flateyr- ar á fimmturögugm og til ísafjarðar á mánudögum, föstudögum og laugardögum. Einnig verður flogið til Siglufjarðar á föstudögum. Þessi áætlun um flugferðirn. ar gekk i gildi 1. mai og verður haldin til 1. septem- her eftir því sem veður og aðrar kringumstæður leyfa. 1 SWIPAUTCE no 3 »Esja" Tekið á móti flutningi til hafna frá Húsavík til Seyð- isfjarðar á morgun (laug- ardag) fram til kl. 3 síðd. Litla Ferðafélagið Ferðaklúbburinn Sumarf agnaður félaganna verður í kvöld kl. 9% í Listamannaskálanum. Skemmtiatriði: Lárus Ingólfsson o. fl. Aðgöngumiðar seldir á sama stað frá kl. 5. NEFNDIN. Hvít og svört Kjólablúnda. VERZL. SH85, Stúlka óskast í vist hálfan daginn og á kveldin eftir sam- komulagi. Sérherbergi. — Upplýsingar Smáragötu 8. Maðni á bezta aldri óskar eftir einhverri léttri og hrein- legri vinnu. Tilboð’, merkt: „Sjómað- ur“, sendist afgr. blaðsins. Boið og kollstólai til sölu með tæki- færisveröi. Rauðarárstíg 26. Sími 4581.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.