Tíminn - 20.08.1957, Blaðsíða 11

Tíminn - 20.08.1957, Blaðsíða 11
T í MIN N, þriSjudaginn 20. ágúst 1957. ÚtvarpiS í dag: 8.00—9.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00—13.15 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.00 Hús í smíðum: Málning húsa (Jokull Pétursson málaram. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Þjóðlög frá ýmsum löndum. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Ertndi: Norska skáldið Tarje Vesás (Ivar Orgland) 20.55 Tónieikar: Frá Tónlistarskól- anum: Tveir nemendur er luku prófi á s. 1. vori leika: a. Atli Heimir Sveinsson leik- sónötu nr. 3 eftir Prokoffiev. b. Selma Gunnarsdóttir leikur Chaconne efitir Bach-Busoni. 21.20 íþróttir (Sig. Sigurðsson). 21.45 Tónleikar (plötur): Hornkon- sent nr. 4 í Es-dúr (K495) SÖLUGENGit 1 Sterlingspund .......... 45,70 1 Bandarfkjadollar....... 16,32 1 Kainadadollar ........... 17,20 100 Danskar krónur ......... 236,30 100 Norskar krónur ......... 228,50 100 Senskar fcrónur ________ 315,50 100 Flnnsk mörk .............. 7,09 1000 Franskir frankar .... 46,63 100 Belgískir frankar ... 32,90 100 Svissneskir frankaí . 376,00 100 Gyllini ................ 431,10 100 Tékkneskar krónur . »26,67 100 Vestur-þýzk mörk 391,30 Dagskrá Riklsðtvarpsin* faest i Söluturninum viO Amarhðl eftir Mozart (Dennis Brain og hljómsveitin Phiiharmonia leika, — Herbert von Karajan stjórnar). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: ívar hlújárn, (Þorsteinn Hannesson.) 22.30 Þriðjudagsþátturinn. 23.20 Dagskrárlok. Náttúrugrlpa3afnlS: Kl. 13.30—15 á suncndðgum, 16-- 15 6 þriðjudögum og fimmtudðgusn t>|65min|asafnlB er opið á sunnudögum kl. 1—# og i þriðjudögum og fimmtudögum ug laugardögum kl. 1—S. Bæjarbókasafnlð. Lesstofan er opin alla virka daga frá kl. 10—12 og 13—22, nema laug- ardaga, frá kl. 10—12 og 13—16. Út- iánadeildin er opin alla virka daga frá kl. 14—22. nema laugardaga frá Llstasafn riklslns I Þjöðminjasafnshúsinn er opið i sama tíma og ÞjóðminjasafniB. Landsbókasafnlði Kl. 10—12, 18—19 og ÍO—23 alla virka daga nema iaugardaga kl. 19 —12 og 13—19. Bókasafn Kópavogs. er opði þriðjudaga og fímmtudaga kl. 8—10 e. h. og á sunnudögum kl Þjóðskialasafnlð: Á virkum dögum kl. 10—13 og 14—19 Lestrarfélag kvenna Reykjavíkur, Grundarstíg 10. — Bókaútián: mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 4—6 og 8—9. — Nýir félag- ar innritaðir á sama tíma. TæknlbókasafnlB í Iðnskólahúsinu á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl 16.00—19.00. Þrföfudagur 20. ágúsi BernharSur ábóti. 232. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 8,40. Árdegisflæði kl. 1,37. Síðdegis- flæði kl. 13,55. SLYSAVARÐSTOFA REYKJAVÍKUR í Heilsuverndarstððinni, er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir Læknafél. Reykjavíkur er á sama stað ki. 18—8. — Síminn er 150 30 Apótek Austurbæjar sími 19270. — Garðs Apótek, Hólmg. 34, sími 34006. Holts Apótek Langholtsv. sími 33233 Iðunnar Apótek Laugav. sími 11911. Ingólfs Apótek Aðalstr. sími 11330. Laugavegs Apótek sími 24045 Reykjavíkur Apótek sími 11760. Vesturbæjar Apótek sími 22290. Kópavogs Apótek sími 23100. Hafnarfjarðar Apótek sími 50080 — 124 Láréti: 1. Kvenkenning 6. Erfiðleika 10. Samtenging 11. Hljóm 12. Beiðni 15. Útigangshrossum. Lóðrétt: 2. Skurður 3. andfliti 4. Gróði 5. Æfð 7. Væta 8. Lykt 9. Há tíð 13. Pækil 14. Óð. Lausn á krossgátu nr. 423. Lárétt 1. Hella 6. Andvana 10. LE 11. Ón 12. Styrfinn 15. Óskin. Lóðrétt: 2. Eld 3. lúa 4. Falsa 5. Ranna 7. Net 8. Ver 9. Nói 13. Iss 14. Fúi. Systkinabrúðkaup. , Föstudaginn 16. ágúst voru gefin | saman í hjónaband á Möðruvöllum í ' Hörgárdal ungfrú Kristbjög Ásbjarn j i ardóttir frá Akureyri og -Gísli Sig-, urbertsson, starfsmaður Vélasjóðs j Hafnarfirði. Heimili þeirra verður j Kópavogsbraut 59, Kópavogi. Ungfrú Ásta Bjarnheiður Axels- 1 dóttir úr Ólafsfirði og Valgeir Ás- bjarnarson, starfsm. Mjólkursamlags KEA, Akureyri. Ileimili þeirra verð ; ur Hrafnagilsstræti 22, Akureyri. <- 2 Hvert skref er eins og að draga 5 kg. 1 Deplum augunum með 1,6 km. hraða á klst. 2 -■> Hárið vex um 15 cm. á ári. 1 Við öndum að ur 20 kg. af ævinni. um í fe ORÐADÁLKUR Ilér eru nokkur falleg orð, sem lýsa sól og yl og birtu: Sólarár, Sóiarbreyskja, Sólarguð, Sólarhelgi, Sólaryiur, Sólarljóð, Sól arfjall, Sólarnánd, Sólarsýn, Sólglit, Sólaroð, Sólskær, Sólstafur. Þau eru mörg fleiri. 2 -» Maðurinn er fædd- ur með 270 bein, en deyr með 207. Negl'ur vaxa um 6 cm. á ári. Sársauki með £ hraða. ferðast km. S. 1. laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níels- syni ungfrú Ragnheiður Guðmunds döttir frá Króki, Ásahreppi og Sig urður ísfeld Frímannsson, biistj. frá Tumastöðum í Fljótshlíð. Ennfremur ungfrú Hrafnhildur Ixirelei Oddsdóttir og Ragnar Þórir Ágústsson, rithöfundur frá Sval- barði á Vatnsnesi. --------------------, DENNI DÆMALALJSI — Það eru bara krabbar í þessum poka, en þari, sandur og skeljar i hinum. LofHeiðir. h. f. Hekla er væntanleg kl. 8.15 ár- degis í dag frá New York, flugvél in heldur áfram kl. 9.45 áleiðis til Björgvinjar, Kaupmannahafnar og Hamborgar: Saga er væntanleg kl. 19.00 í kvöld frá Hamborg, Gautaborg og Oslo, flugvélin heldur áfram kl. 20.30 á- leiðis til New York. Edda er væntanleg kl. 8.15 árdegis á morgun frá New York, flugvélin heldur áfram kl. 9.45 áleiðis til Glasgow og London. Pan American flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá New York og hélt áleiðis til Oslo, Stock holms og Helsinki. Til baka er flug vélin væntanleg og annað kvöld og fer þá til New York. Lagarfoss kom til Ventspils 14. 8. fer þaðan kringum 22. 8. til Lenin grad. Reykjafoss frá Keflavík 17. 8. til Rotterdam. Tröllafoss er í New York, fer það an væntanlega 20.—21. 8. til R.víkur Tungufoss fór frá Reykjavík 14.8. til Hamborgar og Rostock. Drangajökull kom I gær. Flugfélag íslands h. f. Millilandaflugvélin Guífaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.00 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22.50 í kvöld. Hrímfaxi fer til Oslo, Kaupmanna hafnar og Hamborgar kl. 8.00 í fyrramálið. í dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar 3 ferðir, Blönduóss, Egilsstaða Flateyjar, ísafjarðar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Þingeyrar. Á morgun er áætiað að fljúga tii Akureyrir 3 ferðir, Egilsstaða, Heilu, „Hann var fegurst talaður". „ . . . Allir þessir eiginleikar . . . hafa átt sinn þátt í því, að JónasJ hefir orðið óskaskáld þjóðar sinnaff en fyrst og fremst þó sá eiginleik inn, sem enn er óitalinn, en það er málfegurð hans. Hann er fegurst tal aður. Mál hans er fyrirmynd, seni vitnað verður til meðan íslenzk tunga verður töduð. Yfir hverja hans orði er „létitur og hreinn og þýður morgunblær". Orðin líða fram, borin af innra lífi og æska. íslenzkan er lifandi mál. Orðin fara Hornafjarðar, ísafjarðar, Sigiufjarð ar, Vestmannaeyja og Þórsháfnar. Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Ábo. Arnarfeil fór 18. þ. m. frá Lenin grad til íslands. Jökuifell fer í dag frá Flekke- fjord áleiðis til Faxaflóahafna. Dísarfell fór frá Riga 18. þ. m. áleiðis til Hornafjarðar. Lrtlafell er á leið til Faxaflóahafna Helgafell fer væntaniega í dag frá Steftin áleiðis tii íslands. Hamrafell er í Batum. Eimskip h. f. Dettrfoss kom í gær. Fjalifoss fór frá Hull í gær Fil Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Reykjavík 12.8. ti! New York. Gullfoss fór frá Leith í gær til Reykjavíkur. hugsuninni eins cðlilega og fagur likami fagurri sál. Allar hreyfingar málsins eru mjúkar og eðlilegar og tamdar tignum anda. Aldrei neitt o£ eða van. Setningarnar eru stuttar að jafnaði og líða fram í léttstígum fylkingum eftir fallanda hugsunar- innar. í kvæðunum ganga oft dýrir hljómþræðir gegnum erindin. En hvaðan er runnin þessi fegurð og yndisþokki, sem heillar hugann? Þa5 er hvort tveggja ytra mark ættgöfg innar. Hvert orð og hver setning Jónasar á ætt sína að rekja til þess, sem fegurst er og tigulegast 1 tungu vorri. Þar er enginn bastarður, eng- inn uppskafningur. Enginn hefur betur sýnt það en Jónas að íslenzkan þarf ekki að blanda blóði við önnur mál til þess að yngja sig uóp og verða vaxin kröfum tímans í hverju sem er. . . .“ (Guðm. Finnbogason i ræðu á 109 ára afmæli Jónasar Hallgrímssonar, 16.11. 1907.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.