Tíminn - 20.08.1957, Blaðsíða 7

Tíminn - 20.08.1957, Blaðsíða 7
TÍMINN, þriðjudaginn 20. ágúst 1957. Með þjóðhöfðingjum og bændum í Mývatnssveit og Aðaldal Náttúnsfegurð og náttúrimdur hrifu góða gesti - heim- Náttúrufeimrð ognáttúmundur hrifu góða gesti - heim- Akureyri á sunnudagskvöld. Frá fréttaritara Tfmans. Það rigruji öll ósköp á for- setana hér á Akureyri á laug- ardaginn, og ferðin austur í Mývatnssveit lagðist ekki vel í menn, því að hann virtist grómn í norðaustanrigningu. Mývatnssveit þui-fa menn að sjá í góðu veðri, sagði maður við mann, en samt datt eng- um í hug að telja úr, að farið yrði. Það var dumbungsveð- ur þegar lagt var af stað um níu leytið á sunnudagsmorg- uninn og á leiðinni austur yf- ir Vaðlaheiði tók að rigna. Forsetarnir og flest föruneyti þeirra fór í stórum bíl, en auk hans \Tiru smábilar með í förinni. Ferðalangamir voru, auk forseta íslands og forseta Finnlands, Víro- Jainen, utanríkisráðherra Finna, Soisola, liiflæknir finnska forset- ans, Juuranto ræði-maður í Hels- inki, sendElierrarnir Palin og Magn ús V. Magnússon, íslenzkir fylgd- riksson á Skútustöðum. Forseti ís- að hún verði til fróðleiks og armenn gestanna og svo allmargir lands kynnti Mývetningana fyrir skeinmtunar. blaðamenn af báðum þjóðirm. Á finnsku gestunum. Urðu Mývetn- Jafnskjótt og menn höfðu mat- Akureyri slóst bæjarfógetinn í för- ingarnir upp frá þessu leiðsögu- ast j Reykjahlíð, stóð hann á íæt- ina. Konur voru ekki í þessari menn um sveitina og útskýrðu það, ur 0g hvarf inn í gistiherbergi. En kom hrátt aftur. og var þá klædd- ur veiðimannafötum. Var þá sýnt, að forsetinn var þess albúinn að hefja glímuna við laxinn í Laxá, en næsti áfangastaður á áætlun- inn: L-’vamftrarland hið efra, arnir virtu fyrir sér hinn fagurlega myndaSa foss. arnir virða fyrir sér hinn faguriega myndaða foss. ros^mn og fljótið vöktu hrifningu gestanna. Forset- hefðu búið í sveit áður ferð, utan tvær finnskar hiaðakon- sem fyrir augu bar. ur. Meðan íorsetarnir óku austur Ljósavafnsskarð, hlýddu forseta- frúrnar messu í Akureyrarkirkju. f Vaglaskógi. Staðnæmst var í Vaglaskógi. í rjóðrinu framan við hótelið, sem einu sinni var; þótti hlýða að lofa forseta skóglandsins mikla að finna íslenzkan bjarkarilm, og aldrei ilmar bjarkarlaufið eins óg þegar það er vott. ísleifur Sumar- liðason skógarvörður heilsaði gest unum í skóginum og ræddi við þá • steinshverina. Allt landið iogar í um starfsemi skógwektarinnar, • fj^lbreytilegu litskrúði, gulir og Var nú ekið meðfram vatninu og yfir Námaskarð og staðnæmst hjá hverasvæðinu austan við skarð ið. Er hér var komið, var kacnið þurrt veður og þirti í lofti. Hélzt svo það sem eftir var dagsins, og fór þetur en á harfðist. Af Námaskarði að sjá, er mikil útsýn og fögur austur yfir Mý- vatnSöræfi, og ævintýri likasl að sjá þá miklu mynd í fjarska, en við fætur manns gufustrólkana úr borholunum, og vellandi brenni- Var þá brugðið á það ráð að aka að Geiteyjarströnd. Gafst þá ckk- ert ráðrúm til að gera boð á und- an sér, en brátt kom í l.jós, að það kom ekki að sök. Með þremur bræðrum á Geiteyjarströnd. í Geiteyjarströnd er þríbýli og búa þar þrír bræður, Sigurður, gekk allt samtal greiðlega. Auð- sótt var að forsetinn fengi að koma í garnla bæinn, sem er 2. elzta hús í Mývatnssveit og gekk dr. Kekkonen þar um vistarverur og þótti fróðlegt. í Vogurn hafði hann gengið á tal við börnin, og vikið að þeim sælgæti, og nú ósk- aði hann að fá að tala Við börnin á Geiteyjarströnd, en þau voru þá engin, enda bændur allir ó- kvæntir. Þá sagði dr. Kekkonen kankvíslega við þá bræður, að ekki væri got-t í efni, tími væri til kom- inn, að þeir festu ráð sitt. Þeir kváðu að það mætti til sanns veg- ar færa, en inntu forseta þá eftir því, hvort hann hefði þá komið svo vel mannaður til fslands, að hann mætti hafa orð á slíku. En forseti kvað það fullseint athugað hjá sér. Voru menn nú kátir og þótti heimafólki skemmtilegan gest hafa borið að garði. En Finn- landsforseti var augsýnilega harð- ánægður með þennan útúrdúr að Vogum og Geiteyjarströnd. Hafði forsetinn farið á undan öðru sam- ferðafólki í þessar heimsóknir, en nú var það komið á vettvang, og ók nú öll bílalestin til Skútustaða. fyrrum. þar Sem Mývetningar voru kvadd- uppeldisstarfið í skóginum, vernd- un skógarleifa og baráttu gegn uppblæstri. Viðdvölin var aðeins stutt, og brátt haldið af stað sem Jeið liggnr austur með Ljósavatni og ekki staðnæmzt fyrr en við Goðafoss. Þar voru fyrir lögreglu- menn frá Húsavík undir forustu rauðir litir einkenna hvera=væðið, en inn með Hlíðardal er fagur- grænt kjarr. Leyndi sér ekki, að finnsku gestirnir, og raunar allir viðr.taddir, hriíust af þessari nátt- úrufegurð, og af þeim dulda krafti sem undir býr. Var nú gengið að hverunum og borholunum og út- Jóhanns Skaptasonar sýslumanns. skýrt, hvað vcrið er að vinna Tók !hann þar á móti gestunum og þarna 0g rannsaka. Spurðu gestirn fyigdi þeim síðan á fer'öinn; um jr margS! 0g ætluðu seint að geta sýsluna. Finnarnir virtust stór-. sjjtjg gjg fra þessum sérkennilega hrifnir af fegurð fossins og mynd- - stag Ugleik. Fljótið var óvenjutært og fossinn hvítur og tilkosnumikill.! Þessa stund við fossinn rigndi ail- Heim að Reykjahlíð.' mikið, en ekki létu menn það á| Heirna í Reykja'hlíð biðu dúkuð sig fá, og voru í bezta skapi. Austur yfir Fljótsheiði Frá Goðafossi var ekið sem leið borð og nýr Mývatnssilungur gest- anna, og var þar næsti áfangastað- ur. Var komið fram yfir hádegi, er setzt var að borðum. Þótti öl'- liggur austur yfir Fljótsheiði um! um gestum silungurinn smakkast Reykjadal og Mývatnsheiði og ekki staðnaesnst fyrr en við Arnarbæii vel. I ábæti var skyr og rjómi. Var öll fyrirgreiðsla í Reyicjahlíð á Dr. Ke-.xunen foiseti spjallar viS bændurna á Geiteyjarströnd. Hann kom þeim að óvörum þar sem þeir voru að ditta að silunganetum. Það fór vel á með bændunum og þjóðhöfðingjanum, sem var þegar kominn í veiði- fötin á leið til veiða í Laxá. sunnan við Skútustaði. Þar voru ! gæt. Dr. Kekkonen forseti virðist komnir íoruslumenn úr Mývatns- j illa una kyrrsetum og þegar mik- sveit til að bjóða gestina vei-1 ið er að gera, er honum umhugað komna. Voru það hreppstjórinn, Jónas Heilgason á Grænavatni, odd vitinn, Jón Gauti Pétursson á Gautlöndum. og séra Örn að láta hendur standa fram úr ermum. Er hann líka hörkudugleg ur ferðamaður og ótrauður að lesgia lvkkiu á le:ðina, ef ætla má, þar sem forsetarnir kasta fyrir lax. *■' V — < - -■ Með bændum í Mývatnssveit. En áður en sú ferð hæfist, var gerð lykkja á leiðina. Kekkonen forseti hafði orð á því, að sér mundi þykja fróðlegt að heim- sækja bónda þar í sveitinni. og kynnast með eigin augum húsa- kosti og aðstöðu. Var þá brugðið á það ráð, að hringja í Voga, sem eru í leiðinni, og lítill krókur að koma þar við. Heimilisfólk í Vog- um ’hafði ekki gert ráð fyrir því að taka á rnóti tignum gestum, en enginn undirbúningstími var til stefnu. Það kom Iíka í ’ ljós, er skilaboðin bárust í Voga, að.þess i Var engin þörf. Því var svarað til, i að gestir væru þar jafnan velkomn ir að garði og væri heimilið reiðu- búið að taka á móti Finnlandsíor- seta, hvenær sem honum hentaði. I Við garðshlíðið á Vogum tók Sigfús Hallgrímsson bóndi á móti gestunum og leiddi þá heirn á stað, :nn. Ræddust þeir Fihnlandsfor-1 seti við um ýmislegt varðandi bú-| ,kapinn. Dr. Kekkonen gekk til; >tofu og skoðaði önnur híbýii. í i Vogurn er mjög vel hýggt og rnik-j 11 myndarskapur í öllum búskap. Dr. Kekkonfen hafði qrð á því, að fróðlegt mundi líika að koma í bæj _ . . .i.ur * arhús, sem eldri væru en þelta, Forsetarnir og fy gdarlið við borholurnar og brenmsteinshverina austan , ’ * ,. , . , 3,3 ef unnt væn að fa þar einhverja , Námaskarðs. | hUgmynci um> hvernxg íslendingar ir, og síðan áfram yfir heiði, um Reykjadal og Aðaldal, allt að Lax- á þai* sem iiún rennur meðfram spoi-ði Hvammsheiðar, skammt fi1á Laxamýri. Þar var staðnæmst og þar átti að veiða lax é efra svæðinu í Laxamýrarlandi. Viðureignin við laxinn. Nú Mður að lokum veiðitímans í Laxá (31. ég.). Á þessum tíma er áin ekki upp á sitt bezta; eftir sólríkt sumar er milkill botngróð- ur og slýrek, og eins og tvö undan farin sumur er ofvöxtur í þörunga- gróði'i í Mývatni svo að vatn og á eru skollituð af þeim sökum. Þeir, sem þekkja Laxá, sakna þvx nú hins silfurtæra yfirbragðs. En nú var veiðihugur í mönn- um, stengur settar sati’an í skyndi og byrjað að kasta í Brúarhyl. Dr. Kekkonen var fyrri til að kasta, og reyndi flugu um hylinn um stund, en varð ekki var. Forseti íslands hóf að kasta flugu nokkru seinna, og setti fijótlega í lax, en missti þann fisk. Þá tók við Virolainen utanríkis- ráðherra, og festi í laxi og landáði honum. Var þessu afreki ákaft fagnað af öllum viðsfiöddum. For- setarnir reyndu nú enn um sinn. Dr. Kekkonen varð enn ekki var, en forseti íslands setti þá í anxi- an lax á flugu, og náði honum. Báðir iþessir fiskar voru af meðal- stærð. Var nú mjög liðið á daginn og og veiðiskap hætt, eftir að reynt hafði verið á nokkrum stöðum í nœsta nágrenni, stengur voiui sétt- ar saman, og ekið heim að Laxa- mýri, þar sem búinn var kvöld- Þeir eru allir rösknir bændur. Þeg verður í veiðimannahúsinu. ar gestina bar að garði voru bænd Þangað voru komnir fonígis- ur að ditta að silunganetum sín- menn veiðifélagsins, sem leigir um heima við bæinn. Tóku ána, og rekur veiðimannagistihús- þeir hið hezta á móti komumönn- ið. Hefur það verið stækkað í sum um, og var síðan spjallað um ar og er vel búið og vistlegt. stund um veiðiskap og búskap og (Framhald á 10. síðu). ætluðu að Jón og Jóhannes Jóhannessynir. í Vogum spjallaði dr. Kekkonen forseti við börnin og bauð þeirn upp á sælgæti Or poka.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.