Tíminn - 20.08.1957, Blaðsíða 3

Tíminn - 20.08.1957, Blaðsíða 3
3 T í M I N N, þriðjudaginn 20. ágúst 1957. Þjóðhöfðingjum fagnað á Akureyri Það' var úrheilisrigning á Akureyri, þegar forsetarnir komu þangað á iaugardaginn; var þaS annar stóri rign- ingardagurinn á sumrinu. Samt kom margt manna á Kaupvangstorg til aS fagna þeim; regnhlifar voru á lofti, og menn létu vætuna ekki á sig fá. í tröppum Hótels KEA stendur Steinn Steinsen bæjarstjóri og flytur ávarp. Forsetarnir, dr. Kekkonen og hr. Ásgeir Ásgeirsson, og frúr þeirra, standa álengdar og hlýða á. Mannfjöldinn er á torginu og í kirkjutröppunum. Lúðrasveit lég og kórar sungu, og bæjarbúar hrópuðu kröftuglega húrra fyrir gestunum. Aknreyringar hafa komið sér upp grasgarði með 700 plöntutegundum Saínití er í Lystigar'ði bæjarins — hver planta merkt með latnesku heiti FYRIR FORGÖNGU Fegrun- arfélags Akureyrar festi Akureyr arbær í sumar snemma, kaup á piöntusafni því, erlendra og innlendra tegunda, er Jón Rögn- vaddsson, garðyrkjumaður og bóndi í Fífilgerði, hafði komið I sér þar upp. ‘ I>ar sem Jón hafði ráðið sig sem garðyrkjuráðunaut til Akur eyrarbæjar og flutti í vor bú- setu sína til bæjarins, var plöntu safn hans ekki lengur vel stað- sett til umhirðu í Fífilgerði, og hafði komið til tals sala á því til Reykjavíkur, þegar hitt réð- ist, að Akureyrarbær keypti það. PLÖNTUNUM hefir nú verið komið fyrir í Lystigarðinum að mest# og þær merktar þar með hinum latnesku heitum. Eru það 638 skrásettar tegundir, innlend- ar og útlendar, en munu vera nær 700 í allt, þar eð skrásetn- ingu er ekki alveg lokið. FULLYRÐA má, að verulegur ; fengur ér að safni þessu, því að það mun vart eða ekki eiga sinn líka liér á landi, og geta Akur- eyringar — og aðrir er í Lysti- garðinn koma — séð með eigin sem augnayndi er að rækta í i görðum, þótt lítið eða ekki séu þekktar hér. Var þannig ekki hægt að velja plöntusafninu betri stað en Lysíigarðinn, sem og nýtur umhirðu Jóns Rögnvalds- sonar og þar með plöntusafnið áfram. Auglýsið í Tímanum mm GRILOIV MERIKé (JLLARGARN Verksmiðjur Sambandshúsinu. — Sími 7080. Ný skattalög undir- búin í Færeyjum ÞÓRSHÖFN, 15. ágúst. — Endur skoðun fer nú fram á færeyskum skattalögum í því skyni að breyta þeim í nútímalegra horf. Helitu ákvæði færeyskra útsvarslaga eru síðan 1923, en ríkisskattalög síðan 1939. Komið hefir fram í lög- þinginu tillaga um að samræma þessi lög. Enginn eignaskattur er greidd ur í Færeyjum, og í hinu nýja frumvarpi er ekki holdur gert ráð fyrir honum, en gert er ráð fyrir því, að eignir verði taldir fram á skattblaði, þar se» með í því fengist nokkur yfirsýn um vaxtatekjur og betra yifrlit um tekjur sjálfstæðra fyrirtækja. Leitar stuðnings Knowlands Washington, 17. ágúst. Svo sem kunnugt er hefir fuiltrúadeild Bandaríkjaiþings lækkað fjárreit- ingu þá, sem forsetinn fór fram á til aðstoðar við erlend rSki, um nær þriðjung. Áður hafði öldunga deildin klipið nokkuð aí fjárhssð- inni. Forsetinn undi þessum mála lokum hið versta og segir utan- ríkissteínu Bandaríkjanna stefnt í voða. Málið á nú að fara fyrir öld ungadeildina að nýju og hefir for setinn snúið sér til KnowlandS for ingja republikana í öldungadeild inni og rætt við hann um mögu- leika á þvd að fá fjárveitinguna hækkaða að nýju. Knowland hefir sagt, að ekki séu horfur á því að i deildin samþykki eins háa fjárveit ingu og forsetinn bað um, en nokfc I uð ætti að mega hækka hana frá því sem fúlltrúadeMin taldi hæfi legt. Berklum talið útrýmt í Færeyjum Þórsliöfn, 15. ágúst — Gert er nú ráð fyrir að berklahælið í Hoydal við Þórshöfn verði lagt niður innan skamms, þar seni ekki er talin þörf á starfsemi þess lengur. Berklar voru fyrr á áinnn og allt fram á síðasta áratug sann kölluð plága í Færeyjum. Það var varla til sú fjölskylda, sem með öllu var laus við berkla. Óheilnæm aðbúð í þröngum kytrum fær- eyskra fiskiskipa var talin ein aðal orsök þess. Þar kúrðu menn löng um í þrengslum og ólofti og smit unarskily-rðin voru mjög góð. Hörð barátta. En færeyskir læknar og heil- brigðisyfirvöld hafa lagt alla á- herzlu á að útrýma sjúkdóminum, og nú hefir sá árangur náðst, að segja miá að berklum sé útrýmt í Færeyjum. Þeir fáu sjúklingar, sem enn eru eftir á berklahælinu verða nú fluttir í sérstaka deild í sjúkra- húsi Þórsha-fnar, en berklahælið verður innréttað á ný sem keima vist fyrir stúdenta og aðra náms- menn, sem heima eiga í fjarlægari byggðum Færeyja en sækja skóla í Þórshöfn. ísfirðingar keppa í vinabæjum ísafirði í gær. — Sautján ís- firzkir knattspyrnumenn úr íþróttabandalagi Isafjarðar eru nú í keppnisför f vinabæjum ísa fjarðar, Tönsberg í Noregi og Hróarskeldu í Danmörku. Þeir fóru héðan 14. ágúst ®g hafa þegar keppt í Tönsberg. Þar töp uðu þeir með tveim mörkum gegn engu. Fararstjórar eru Har aldur Steinþórsson og Alfreð A1 freðsson, fyrrverandi og núver andi formenn ÍBÍ. —Guðm. Á víðavangt Aðferð Arnesar MbL gremst það nú mjtig, að vakin hefir verið sérstök athygli á verkfallsbaráttu Sjálfstæðis- forkólfanna hér í blaðinu að und- anförnu, m. a. með beinum til- vitnunum í blaðið. Hefir verið minnt á Dagsbrúnarfundinn þar sem Jóhann Sigurðsson las upp ræðuna frægu, sem Mbl. prentaði daginn éftir með viðhöfn, áskor- unina um „að kjósa gegn vísi- tölubindingu“, áróðurinn meðal farmanna, prentara og fleiri stétta, sigurfregnirnar þegar sáttatilraunir fóru út um þúfur o. s. frv. Fyrir þetta athæfi allt „brennur fyrirlitningin á baki Sjálfstæðisforingjanna um land allt, djúp og bitur“, að sögn mál- gagns Alþýðuflokksins á AJkur- eyri. Til að leiða athyglina frá þessum gömlu Morgunblöðum, prjónar aðalritstjórinn nú upp gamla Ieistinn og endurprentar áratugagamlan skæting uni að allt sé ósannindi, sem birtist í Tímanum o. s. frv. Þetta er að- ferð Arnesar útilegumanns, scm brá sér í fylkingu leitarmanna og þóttist sjálfur aldrei hafa heyrt Arnes eða séð. Því berara, sem Hbl. er að ósannindum, því fjálg- legar talar aðalritstjórinn úm að „virða beri staðreyndirnar'*. Lítið sýnishorn Á sunnudaginn skrifar hann upphafna grein nm ósannindi annarra manna, en sannsöglí og heiðarleiki eigin persónu. Til þess að sýna fram á, hversu prédikun þessi fer vel í mnnni aðalritstjórans, skal hér tekið eitt lítið dæmi. Það er úr Mbl. í júlílok. Nú er ágúst senn lið- inn. Engin leiðrétting, hvað þá heldur afsökun hefir birrt i Mbl. Forsaga málsins er þessi: Al- þýðublaðið birti eftirfaraudi: KflÍTluVmilr-t or líko, ' j þcim MorKiinblaðs. ímiinmim rcnnúr til rifja, að lu-ilt «r cr liAið frá þvl nð jjþelr' niisslit vi'ldin, Tiinnlí, j as( licir nii a þcssit dag cti0i j >r d-<a o* cru tncira a!}; •j scaia slcinhlssM, að slþírn j arhloðin , skulj ckki tcljn < l'ftlii Rcyslmcrk tiiiiaiiuit! ; Kr miðscð á Im’ssiiih vtð- \ broRðunt iir hainagnnRÍ, nð | J>clm liður ckkl skár onjí j fvrlr nrl, þcunr þcir urðu |að stanáa upp úr ráðhcrrn- j stólunum cftlr óstjiirnar- Ítímabíl.'jscm atmcnníitgiir : mun icnt(l muna. ‘j; : •' ’feáíi Ummæli Alþýðublað'sins Maðurinn, sem skrifáði grein- ina um að „virða staðreyndirnar“ tók þessa málsgrein daginn eftir og gerði að umtalsefni í ritstjórn- argrein. Nú skulu menn taka eft- ir, hvernig fyrrv. dómsmálaráð- herra og einn helzti talsmaður Sjálfstæðisflokksins „virðir stað- reyndirnar". Hann hefir ummæli Alþbl. fyrir framan sig, og tekur upp í grein sína nokkura hluta þeirra. Ritstjórnargrein Mbl. hófst þannig: MÁLGÖGN rikisstjói narimt- ar x«ra iítið »ð þvf aö - minna á, »ð 1 þca»»rl | viku var ár llðið írá þvt, aO : »(Jórnin tók við völdum, Alþýðu- i btaðið var mcira að sogja 1 gair \ bálroitt yíir. að Morgimbfaölí j akuli hafa drepið á ársatmæÚ V,*st;órnarinnar og soglr: „TíinnUst þoir nú á þossu díiff ; aftir dag og eiu mcira *ð aogjd : atciohisaa, að stjórnarblöðln akuli ; «kki tcija þctta geysimcrk tímc- mót". '• $■ öðm vlal mcr éður þrýí' Víat -vari»vö_íátið~fyrir ári,-atþ um j tímamót vatri að raoðo, og þotf j „gcyalmork", þcgar íljóm „vlnuu." atóttanna" tok við, on nú má abs »kkl á þau minnast. ■ En þvl miður er hír um'atað- ‘ reynd að rafSa. Við vdld eru nú , hinlr mcstu raðleysingjar, sum : naeni atjórnniálum hafai korníj) j hór , á landi, Eina úrneftá þnirrá ar að þegja um staðrcyndlrnayi Ekki að loysa vandnnn, hoidór royna að loyno honuni. C | Útlegging Mbl. Er þctta ekki sannleikurínn og (Framhald á 10. 6Íðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.