Tíminn - 20.08.1957, Blaðsíða 9

Tíminn - 20.08.1957, Blaðsíða 9
T f MIN N, þriðjudaginn 20. ágúst 1957. MARTHA OSTENSO RlKIR SUMAR í RAUÐÁRDAL 107 ust einna helzt úttroðnum há leistum. í fyrra hafði hún orð ið áhorfandi að því, þegar ein gyltan varð yfir sig reið og beit hausinn af einum grísn- um. Þá hafði einhver komið og borið hana inn, en móðir hennar, sem sá að telpan var komin með hitasótt, lét sækja lækni. Nú nam hún staðar við girðinguna og kastaði ísköggl inum beint framan í trjón- una á einni gyltunni, sem lá og hraut. Gyltan dragnaðist á lappir, hristi hausinn og glápti á hana með gulu, lúsar legu augunum. Þegar Olina var komin út fyrir heimagirðinguna og út í bithagann, var svo sem ekk ert auðveldara eða eðlilegra en að hún hnyti um eitthvað og missti skálina. Henni tókst það líka svo laglega, að hún næstum sannfærði sjálfa sig um að þetta hefði ekki verið viljandi gert. Svo hljóp hún eins og hind í áttina til suö- austursakranna, þar sem Karsten var að vinna á korn- skurðarvélinni. Mikið voðalega fannst henni Karsten stór og brúnn, þegar hún rétti honum ís- er púki samt, og þú ættir að vara þig á honum. Hann horfð á eftir henni, þar sem hún þaut í áttina til skógarins og ljósar flétturn- ar stóðu beint aftur af hnakk anum á henni. Olina fann Alec Fordyce, sem lá endilangur á bakið und ir stóra álmtrénu. Hann var með stráhatt, stóran eins og sjómenn nota oft, og hann hafði stungið þumalfingrin- um í handveginn á gula og grænröndótta vestinu sínu. Hann var í nýjum skóm, ljós- brúnum, sem voru með stór- um bungum á tánum. Ó hvað hann var huggulega klæddur og glæsilegur þarna, þar sem hann lá í grasinu. Davíd mundi verða lágvaxinn, en hann . . . ja, hann var Davíð. . — Jæja, sagði Alec um leið og hann reis upp og kastaði frá sér stráhattinum, svo að það ert þú, „mon enfant“. Hann leit vingjarnlega til hennar, en svo hvörfluðu augu hans fram hjá henni út á auða hagana. — Iivar er Solveig? — Hún gat ekki komið, sagði Olina gráti nær. — Hún varð að skilja mjólkina og strokka. En hérna er ég með könnuna. Karsten var falleg- j bréí. Hún bað mig að segja ur, það var einmitt það sem | þér, að hún myndi hitta þig hann var. Og svo var hann j hér í kvöld, ef þú kærðir þig í hvítri skyrtu í dag, sunnu- dagsskyrtunni sinni. Hann um. Vonþrigöaskuggi leið yfir hafði haft skyrtuskipti eftir; holdgrannt andlit Alecs og miðdegisverð og Olina hafði nönd hans skalf, er hann tók þá einmitt verið að hugsa um það, að nú ætti Rose Shaleen að sjá hann, hann var svo myndarlegur. — Ég kom með þetta handa þér alveg sérstaklega, beint viö bréfinu. Meöan hann las bréfið mátti fyrst greina í svip hans ánægju, svo þung- lyndislega óánægju og loks breyttist svipur hans aftur í fyrra horf. Olina, sem horfði af strokknum, sagði hún móö á hann með öndina í hálsin og másandi. — En ég datt! um, gat ekki séð að hann og missti niður ísinn, sem J væri neitt líkur Indíána. Það mamma hafði sett í skál var sagt, að á þeim sæjust handa þér. Hann bráðnaði J aldrei nein svipbrigði. áður en mér tólcst að finna hann aftur. Mamma sagði, að þú ættir að setja græn blöð í hattinn þinn', Karsten. Þú ætlar að muna eftir, að j miðnætti og ég verð að vera segja henni, að ég hafi komið þessum skilaboðum til þín. Ætlarðu ekki að gera það, góði Karsten? — Ábyggilega, ég skal segja þig að flýta þér heim, Olina. Segðu Solveigu að vera stund víslega hér klukkan átta. Þeg ar ég eignast peninga, skal ég dubba þig heldur betur upp. Olina vissi ekki vel, hvort þetta var loforð eða hótun, en henni fannst það að minnsta kosti stórkostlega spennandi. V. KAFLI. Karsten spennti hestana frá vélinni og rak þá í gegn- um giröinguna, þar sem hún hafði fallið niður. Hann Skyldi þá þar eftir á beit, en hélt sjálfur á stefnumótið, sem Rose Shaleen hafði sett hon- um daginn áður. Hann setti upp merkilegan kæruleysissvip, en sú varúðar ráðstöfun kom að litlu haldi, því að sú sem hann hafði með fullri vissu vænzt að biði þarna eftir honum, var hvergi sjáanleg. Hjartað fór að slá örar af gremju og reiði — aðallega gagnvart sjálfum sér. Og svo var eitthvað ann- að, sem hann átti erfitt með að viðurkenna fyrir sjálfum sér. En það var samt ótvírætt hvað það var — vonbrigði. Og svo hafði hann farið í hvíta skyrtu eins og hálfviti og skálmað hirðuleysislega út úr húsinu, þar sem möðir hans og allt kvenfólkið horfðu á hann undrandi, rétt eins og það væri sjálfsagður hlutur að fara í hvíta skyrtu til vinnu sinnar um miðjan dag. Til allrar hamingju hafði hvorki faðir hans né vinnumennirnir verið viðstaddir. Hann var í þann veginn að snúa bortt til hestanna, þeg- ar hann heyrði mjúkan hlát- ur fyrir ofan sig. Hann leit upp og sá Rose Shaleen, sem sat næstum alveg falin í laufi og þéttum greinum gamals eikartrés. Karsten tók ofan barðastóra luiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinirai 'UeilNÆMUR OSTUU • • 41QAUST BÓQN GRÁÐAOSTUR RJÓMAOSTUR SMUROSTUR MYSUOSTUR GÓÐOSTUR MYSINGUR I 45% ostur . 40% ostur . 30% ostur 74furéasalan SS SÍMAR 7080 & 2678 imiiiiHBiaHBiisisiaiainminmnimmmiiiiniTimminniiiiiiiiiiiiiiiiniiiiimiiiiiiiiHiiiiininrni cóa ... t'i <*7 asHSBHBiBiJiHBiffimaaaiaiRniininiHffimnnnisiiBnBn [ Skrifstofustúlka | óskast strax. Nokkur bókhaldsþekking og æfing í með- | ferð skrifstofuvéla nauðsynleg. kominn á þilfar klukkan ellefu. Hlustaöu á mig, telpa mín: Segðu Solveigu, að ég muni fá mér leigðan bát og verði hér klukkan átta ná- henni það, sagði Karsten, — j kvæmlega. Þá höfum við að en hvað stendur eiginlega til litla stúlka. Ekki þarftu aö hlaupa svona, þó þú komir með áfir handa mér? — Mamma hélt að þú kynn ir að fá sólsting, sagði telpan að strjúka? minnsta kosti nokkrar klukku stundir þrátt fyrir allt. Olina skalf af geðshræringu þrátt fyrir hitann, þegar hún spurði: — Þið ætlið þó ekki um leiö og hún gekk aftur á bak frá honum. — Henni fannst hún heyra skrjáfið í stóra almtrénu, þar sem Alec beið og furðaði sig á hvað fyrir hefði komið. Karsten brosti til hennar , og sagði: — Ég skal setja blöö í hattinn minn og ég skal ekki heldur segja orð um það, að þú hafir misst niður ísinn. Þú ert að flýta þér til þess að hitta Dave Shaleen, er það ekki? Hann hló vingjarn- lega og eins og hann skildi telpuna: — Jæja, en ég skal segja þér nokkuð. Dave litli er satanspúki. Satt er það aö hann sker ágætlega í tré og hann getur teiknaö, en hann höfuð sér. — Það er bezt fyrir — Bölvuð vandræði, sagði hann og braut bréfið gætilega saman og stakk því í vestis- j stráhattinn sinn og þurrkaði vasann. — Báturinn fer um: sér um ennið. — Ég hélt þú ' hefðir ætlað að tína jarðar- | ber, eða voru það kannski akorn? sagði hann snúðugt. j Fim eins og strákur klifr- ' aði hún grein af grein, unz j hún stökk niður á jörð. Þá ' nuddaði hún höndunum um ■ mjaðmir sér og brosti til I Karstens. — Ég beið þarna , til þess að sjá hvort þú kæm- j ir, sagði hún sakleysislega. — Ég ætlaði ekki að koma nærri berjarunnunum, ef þú skyldir ekki láta sjá þig. Hann varð góðlegur á svip og sagði: — Vitleysa. Hvar er fatan, sem þú ætlaðir að tína í. Ég skal hjálpa þér í hálf- tíma, en þá verð ég að fara að vinna aftur. Eru ekki nein jarðaber í grenndinni heima hjá þér? — Auðvitað, svaraði hún. Mamma og krakkarnir eru ein mitt að tína þau seinnipart- inn í dag. Rose hafði alltaf kallað þau Selmu og Steve pabba og mömmu, en Karsten hafði aldrei fellt sig almennilega við það. Hún tók upp fötuna sem hún hafði skilið eftir undir trénu, og hélt í áttina Alec hló biturlega og sagði — Ekki í þetta sinn. Ég verð að hafa peninga til þess að gera þaö. En ég mun gera það einn góðan veðurdag, hvað sem tautar og raular. Olina skalf öll af æsingi yfir þessari karlmennsku Alec og sagði: — Solveigu myndi vera alveg sama, hvort þú hefðir peninga eða ekki. — Hún þekkir ekki heiminn — og hún veit ekki heldur, hve falleg hún er. Ég myndi vera hræddur við að taka hana með mér, nema því að- eins að ég gæti séð vel um hana. Hann reis á fætur og teygöi langa handleggina yfir SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS Skúlagata 20 — Reykjavík. Illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll W/AV.V.V/.V.V.V.VAV.V.V.^V/.V.VAV/.V.V.V.Vj Hugheilar þakkir til ættingja minna og vina, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á sjötugsafmæli mínu þann 7. ágúst s. 1. Guð blessi ykkur öii. Sigfús Sigfússon, jí Stóru-Hválsá. ■: !■■■■■■■■■■■■! !■■■■■■! Hjartans þakkir faeri ég öllum þeim fjölmörgu vinum og vanda- mönnum, er auSsýndu samúð, hluttekningu og margs konar hjálp við andlát og jarðarför konunnar minnar, Kristínar Jakobsdóttur, Skerðingsstöðum, Eyrarsveit. Drottinn blessi ykkur í lífi og starfi. borvaldur Þórðarson. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hiuttekningu við andlát og jarðarför konunnar minnar Jóhönnu Þ. Jónsdóttur frá Tannastöðum. Fyrir mína hönd og anarra vandamanna. Jón Einarsson. miiiiimnniiiiiiiiiiiiiiiimiumiiiiiiiffiiiiiiiiuiiiiiiuiimuiuuiniii

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.