Tíminn - 20.08.1957, Blaðsíða 2

Tíminn - 20.08.1957, Blaðsíða 2
2 Sáldaraflinn fyrir Norðui urlandi orðinn 661 þús. Snæfeil aflahæst meS 10 þús. mál og tn. Allmörg skip hafa hætt síldveiðum í s. 1. viku og haldið heim en önnur hafa byrjað reknetaveiðar fyrir Norðurlandi. Um 150 herpinótaskip munu hafa verið að veiðum í vikunni og voru cá austursvæðinu. Var nokkur veiði þar framan af Þorsteinn, Grindavík, Þórunn, Vestmannaeyjum, Þráinn, NeskaupstaS, Öðlingur, Vestmannaeyjum, T f MIN N, þriðjudaginn 20. ágúst 1957, Grindaboð kom á messutíma 1729 1119 3858 1450 vikunni en langsótt. Síldarverksmiðjurnar á | Frosti, Vestmannaeyjum, Aust- Garðar, Rauðuvík, fjörðum höfðu ekki undan að vinna ; Geir, Keflavík, og urðu mörg skip þess vegna að ! Gjafar, Vestmannaeyjum, leita til Raufarhafnar og annarrá j Giófaxi, Neskaupstað, staða norðan lands. j Goðaborg, Neskaupstað, Síðari hluta vikunnar spillti veð : Grundfirðingur, Grafarnesi, ur og var þá sáralítil veiði. Heild- j C-rundfirðingur II, Grafarnesi, arafli í vikunni var 88.155 mál og , Guðbjörg, Sandgerði, tunnur (reknetaafli meðtalinn). j Guðbjörg, ísafirði, Reknétaveiði norðan lands var dá-: Guðfinnur, Keflavík, góð. og munu um 60—70 skip hafa r Guðjón Einarsson, Grindavxk, stundað þær veiðar. J Guðmundur Þórðai-son, Rvík, Sfðástliðinn laugardag 17. ágúst j Guðmundur Þórðarson, Gerðum 3564 á níiðnætti var síldaraflinn sem j Guðm. Þorlákur, Neskaupstað, 1799 hér segir (tölur 1 svigum sýna afl- Gullborg, Vestmannaeyjum, 5309 638 4175 2980 3823 4539 2425 4061 7093 2329 3138 6608 1601 3193 Sigurbjörg, Búðakauptúni, 2369 j Sigurðui', Sigiufirði, 4370 Sigurður Pétur, Reykjavík, 3083 Sigurfai'i, Grafarnesi, 1803 Sigurfai'i, Vestmannaeyjum, 1397 Sigurvon, Akranesi, 3510 Siiidri, Vestmannaeyjum, 981 Sjijfn, Vestmannaeyjum, 1098 Sjöstjarnan, Vestmannaeyjum, 3755 Skipaskagi, Akx-anesi, 2319 Sieipnir, Keflavík, 1958 Smári, Stykkisliólmi, 940 Smári, Húsavík, 4277 Snæfell, Akurevri, 10.059 Snæfugl, Reyðarfix'ði, 3107 ann á sama tíma í fyrra). í bráeðslu 507.266 mál (245.188) í salt140.332 upps. tn. (258.830) í frystingu 13.655 upps. tn. ( 11.097) Samt. mál og tn. 661.563 (515.115) Hér fer á eftir skýrsla um þau skip, sem aflað hafa 500 mál og tunnur samanlagt og meira (rek- netaafli ekki meðtalinn). Aflahæstu skipin. Aflahæsta skipið á síldarvertíð- inni er Snæfell og er nú búið að fá 10059 mál og tunnur. Næst er Víðir II, Garði, með 9056 mál og tunnur og þriðja skipið er togar- inn JÖrundur með 8784 mál og tunnur. Hér fer á eftir skrá yfir þau Helga, Reykjavík, skip, sem fengið hafa 500 mál og Helga, Húsavík, Gullfaxi, Neskaupstað, 4517 Gulltoppur, Stóru Vatnsleysu, 1739 Gunnar, Akureyri, Gunnóifur, Óiafsfirði, Gunnvör, ísafirði, Gyifi, Rauðuvík, Gylfi II, Rauðuvík, Hafbjörg, Hafnarfirði, Hafbjörg, Vestmannaeyjum, Hafdís, Þingeyri, Hafdís, Gi'indavík, Hafrenningur, Grindavík, Hafrún, Neskaupstað, Hafþói', Reykjavík, Hagbarður, Húsavík, Hamar, Sandgerði, Hannes Ilafstein, Dalvík, Hannes lóðs, Vestmannaeyjum, 1035 Heiðrún, Bolungavík, 6339 Heimaskagi, Akranesi, 4255 Heimir, Kefiavík, 2425 8458 4929 1690 2766 3473 1446 5838 1962 896 1405 725 4269 3722 3694 3990 3109 4073 tunnúr eða meira: Bofnvörpuskip: Egill Skallagrímsson, Rvík Jón Þorláksson, Rvík Jörundur, Akureyri, Surprise, Hafnarfirði, Helgi, Hornafirði, 1778 Helgi Flóventsson, Húsavík, 3383 Heigi Helgas., Vestmannaeyjum 1006 3854 Hildingur, Vestmannaeyjum, 2736 2937 j Hilmir, Kefiavík, 5916 8784 Hólmkell, Rifi, 1094 751 Hrafn, Þingeyri, 2082 | Hrafn Sveinbj.son II, Grindavík 1853 Móferskip: Aðalbjörg, Höfðakaupstað, Ágústa, Vestmannaeyjum, Akraborg, Akureyri, Akurey, Hornafirði, Andri, Patreksfirði, Arnfinnur, Stykkishólmi, Arnfirðingur, Reykjavík Ársæll Sigurðsson, Hafnarfirði 2444 Ásgeir, Reykjavík, 2872 Atli, Vestmannaeyjum, 589 Allður, Akureyri, 1536 BBÍdur, Vestmannaeyjum, 758 Hrafnkell, Neskaupstað, 520 j Hringur, Siglufirði, 2581 Hföiin, Sandgerði, Hrönn II, Sandgerði, Hrönn, Ólafsvík, Huginn, Neskaupstað, Hugrún, Bolungavík, Hvanney, Hornafirði, Höfrungur, Akranesi, Ingjaldur, Búðakauptúni, Ihgólfur, Horhafirði, Ingvar Guðjónsson, Akureyri, Isleifur II, Vestmannaeyjum, 5508 3307 1590 1358 4787 Stefán Arnason, Búðakauptúni 6882 Stefán Þór, Ilúsavik, 4003 Steinunn gamla, Keflavík, 3326 Stella, Grindavík, 4177 Stígandi, Ólafsfiiði, 2394 Stígandi, Vestmannaeyjum, 4212 Stjarnan, Akureyri, 3960 Straumey, Reykjavík, 2666 Súlan, Akureyri, 5154 Sunnutindur, Djúpavogi, 2219 Svala, Eskifirði, 4377 Svanur, Akranesi, 1917 Svanur, Keflavík, 3213 Svanur, Reykjavík, 1875 Svanur, Stykkishólmi, 1939 Sveinn Guðmundss, Akranesi, 1001 Sæborg, Grindavík, 2631 Sæborg, Kefiavík, 2528 Sæborg, Patreksfiröi, 932 Sæfari, Grafarnesi, 1487 Sæfaxi, Akranesi, 1425 Sæfaxi, Neskaupstað, 2222 Sæhrímnir, Kefiavík, 2296 Sæljón, Reykjavík, 2618 Sæmundur, Keflavík, 1182 Særún, Siglufirði, 3307 Sævaldur, Ólafsfirði, 2147 Tjaldur, Stykkishólmi, 1921 Trausti, Súðaviic, 1681 Valþór, Seyðisfirði, 2241 Ver, Akranesi, 2542 Víðir II, Garði, 9056 Víðir, Eskifirði, * 7070 Víkingur, Bolungavxk, 1391 Viktoría, Þorláksliöfn, 2074 Vilborg, Keflavík, 3175 Vísir, Keflavík, 2907 Von II, Vestmannaeyjum, 1360 Von II, Keflavík, 3885 Von, Grenivík, 2292 Vöggur, Njarðvxk, 1400 Völusteinn, Drangsnesi, 873 Vörður, Grenivík, 4598 Þoi'björn, Grindavík, 2758 Þórkatla, Grindavík, 2167 Þorlákur, Bolungarvík, 2931 Glæsileg áætluear- bifreið á Vikur- ■iani ICaupfélag Skaftfellinga, sem hefir sérleyfi til fólksflutninga á leiðinni frá Reykjavík austur að Kirkjubæjarklaustri, hefir nú feng ið mjög góðan og vel búinn vagn fi'á Þýzkalandi til þeii'ra flutninga. Mun þetta nú vera hagkvæmasti og þægilegasti langferðavagn, sem í föi'um er á Iandinu. Af þessu til- efni bauð kaupfélagið blaðamönn- um og fleiri gestum austur í Vík á sunnudaginn. Verður nánar sagt frá þessum riýia vagni og flutning um þeirra Skaftfellinga hér í blað- inu á morgun. r Agústa glæsilega í Osló Osló—NTB 19. ágúst: Norræna suxxdmótimi í Osló var haldiS á I frani í Frognerbadet í dag. Skil! yrði voru fremur óbagstæð —! rigning og íeiðinlegt veður, enda j voru engjxx met seít og árangrar j yfiríeitt lélegir. íslenzka sundkon ! an Ágúsía Þorsteinsdéttir sýndi j greinilega yfiríjurði í 100 m. ‘ skriðsundi og 50 m. flugsundi. f ■ fiugsundi sigraði Iiún á 33.0 mín,! en í 100 m. á 1.11.0 mín. Guð- í miindur Gíslason varo annar í 100 m. baksnndl á 1.15.9. Helgi Sig urðsson varð nr. 8 í 100 m. sundi karla, frjálsri aðferð, á 1.07.3 niín. Kaupmannafeöfn í gær. — Með "»i stóð á messu í Þórshöfn í Færcyjum í gær, hljómaði grinda boð um bæinn. Kirkjugestir þutu á faítur í niiðri ræðu, hlupu heim til húsa og skiptu á sálmabókum og scjóium og hnífum löngum og réðust gegn hvölunum. Sæmilega tókst að reka þá á íand, og voru þarna að velli lagðir um 200 grindhvaíir og skornir til sklpta m'H’ íbúanna, sem fengu góðán kjötbita ókeypis. —Aðils. SuSyriandssíldin f»Thfuíi/ifd aí i siðuj þeira ,sem safnað hefur verið um jávarhitann á sílaveiðisvæðinu í íumar. Af framansögða er Ijóst, að mikið síídarmagn hefur verið í allt sumar á djúpmiðum norðan iaiíds. Þetta sRdarmagn hefítr þó ekki nýfzt að neinu ráði, vegna þess að síid þessi hefur ekki va3 ið Gg því miklum erfiðleikum bundtð að veiða hana í herpinót. Á grunmniðum norðanlands hef ur síldin oftast vaðið mjög tak- niarkað og þá í þunnuin torfum, sem sennilegast stendur í sam bandi við hið Iitla átumagn, er löngum hefur verið á þessu svæði, Merktar síldar veiddar. Á þessari síldarvertíð hafa til þessa veiðzt rösklega 400 merkt- ar síldar, þar af voru 5 merktar í Noregi en 17 við suðvestur- strönd íslands. Virðist því sem síldveiðin hafi til þessa byggzt hlutfallslega meira á íslenzkri Suð- urlandssild en verið hefir á undanförnum árum. Allmörg norsk síldveiðiskip hafa verið á miðunum í sumar en lítið hefur borið á skipum ann arra erlendra þjóða, t. d. hefur að eins eitt rússneskt síldveiðiskip sézt frá Ægi í allt sumar. Auk Ægis hefur vélbáturinn Tálknfirð ingur leitað sildar norðanlands og austan eftir fyrirsögn leiðangurs stjórans á Ægi. Vélbáturinn Auðbjörg hefur ná Iokið síldarmerkingum norðan- lands. AIls voru merktar um 7500 sfldar á mörgum stöðum allt frá Húnaflóa að Glettinganesi. Síldar merkingum er nú haldið áfram sunnanlands. Sigríður Badimann sæmd lieiðursmerki Báídur, Dalvík, 5372 '■ ísleifur III, Vestmannaeyjum, Baldvin Jóhannsson, Akureyri, 1138 I Jón Finnsson, Garði, Baldvin Þorvaldsson, Dalvík, Bééá, Keflavík, Barði, Flateyri, Bergur, Vestmannaeyjum, Bjargþór, Ólafsvík, 807 Bjarmi, Dalvík, 5831 Bjarmi, Vestmannaeyjum, 2576 Bjarni Jóhannesson, Akranesi, 2222 1315 3717 Björg, Vestman.naeyjum, Bjöfgj Eskifirði, Björg, NeskaupstaÖ, Björgvin, Keflavík, Björn Jónsson, Reykjavík, 6312 1 Jón Kjartansson, Eskifirði, 3866 4868 I Jón Stefánss., Vestmannaeyjum 1208 1495 ' Júlíus Björnsson, Dalvík, 4840 5986 i Jökull, Ólafsvík, 5627 Kap, Vestmannaeyjum, 3386 Kári Sölrnundarson, Reykjavík, 3100 Keilit, A.kranesi, 2845 Klængur, Þoflákshöfn, 1344 Kóþuf, AkUreyri, 2421 Kópur, Kéflavík, 6061 2703 I Kfistján, Ólafsfirðí, 3157 2419 | Langanes, Neskaupstað, 44C2 3950 Magnús Marsteinss., Neskaupst. 5524 Brynjai', Hólmavík, 781 Mánatindur, Djúpavogi, 2003 Búðáféll, Búðakauptúni, 3159 Marz, Reykjavík, 2095 BöðVar, Akranesi, 1923 Merkúr, Grindavík, 8425 Dóra„ Háfnarfirði, 2284 ‘Millý, Síglufirði, 918 Dux, Keflavík, 1713 Mímir, Hnífsdal, 1697 Einar Hálfdáns, Bolungavík, 4198 Mummi, Garði, 7339 Einar Þveræingur, Ólafsfirði, 3120 Muninn, Sandgerði, 3933 Erlingur III, Vestmannaeyjum, 2925 Muninn II, Sandgerði, 1212 Erlingur V, Vestmannaeyjum, 3516 Nonni, Keflavík, 1885 Fagriklettur, Ilafnarfirði, 2377 Ófeigur III, Vestmannaeyjum, 3300 Fákur, Hafnarfirði, 3717 Ólafur Magnússon, Akranesi, 1161 Farrney, Reykjavík, 2699 Ólafur Magnússon, ICeflavík, 3891 Farsæll, Gerðum, 908 Pálmar, Seyðisfirði, 1686 Farsæll, Akranesi, 1180 Páll Pálsson, Hnífsdal, 3020 Faxaborg, Hafnarfirði, 3044 Páll Þorleifsson, Grafarnesi, 1698 Faxaféll, Grindavík, 853 Pétur Jónsson, Húsavík, 5488 Faxi, Garði, 1678 Pétur Sigurðsson, Reykjavík, 1880 Fiskaskagi, Akranesi, 770 Reykjanes, Hafnarfirði, 1476 1‘jalár, Vestmannaeyjum, 1348 Reykjatöst, Keflavík, 2423 Fióaklettur, Hafnarfirði, 2900 Reynir, Aki-anesi, 2755 Fram, Akranesi, 1741 Reynir, Vestmannaeyjum, 2981 Framj Hafnarí'irði, 2054 Rex, Reykjavík, 857 Freyja, Vestmannaeyjum, 587 Rifsnes, Reykjavík, 3791 Freyr, Suðureyri, 1262 Runóifur, Grafarnesi, 1997 Frigg, Vestmannaeyjum, J697 Sidon, Vestmannaeyjum, 1304 Fróðaklettur, Hafnarfirði, 3151 Sigrún, Akranesi, 1456 Aðalfundur Rauða kross íslands var haldinn á Akranesi hinn 17. þ. m. Framkvaemdastjóri R.K.Í., dr. Gunnlaug- ur ÞórSarson, gaf skýrsiu um starfsemina á umliðnu starfsskeiði, gerði m. a. greln fyrlr komu ungversks flótfafóiks til landsins, rekstri Sjúkraskýlis í Sandgerði og sumardvöl barna. Á fundinum afhentl formaður R.K.Í. frk. Sigríði Backmann heiðursmerki Florence Nijhtingsle, sem Alþjóða Rauðl krossinn sæmdi hana 12. maí s. I. fyrir störf hennar að mannúðarmálum. Samþykkt var 20 þús. kr. framlag fil Hafnarfjarðardeildar Rauða krossins til stofnunar heimilis íil sumardvalar fy.-ir börn í Hafnarfirði. Þorsteinn Scheving Thorsteinsson var endurkjörinn formaður R.K.Í. í framkvæmdaráð R.K.Í. voru kosnlr auk formanns R.K.Í.' dr. Gunniaugur Þórðarson, Árni Björnsson, lögfræðingur, Guido Bernhöff, sfórkaispmaSur, séra Jón Auðuns, dómprófastur, Óli J. Ólason, kaupmaður, Jón Mathiesen, kaupmaður. Á myndinni sást formaður R.K.Í. afhenda Sigrfð! heiðurs- merkið, en Gunnlaugur Þórðarson stendur með heiðurSskjaiiS i höndum. Sitjandi er Ólafur Biörnsson. Fundarstjóri var Ólafur Björnsson, en fundarritar! Guðmundur Björnsson kennari. Fundargestum var sýndur bærinn og ýmsar helztu framkvæmdir, sem þar eru, og þeir sátu og kaffiboð bæjarins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.