Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Blaðsíða 151

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Blaðsíða 151
hefir ekki sjest síðan. Varð þá almennur ótti um, að jöklar landsins myndi til þurðar ganga, og ferða- mannaskrifstofa ríkisins þannig verða úr sögunni, áður en hún kæmist inn í hana, og voru fengnir vís- indaleiðangrar frá danmörku til að bjarga síðustu leifum jökulsins og koma þeim í vínanda handa óbornum vísindamönnum. En Guðmundur Einarsson varð fyrri til og þekti jökulinn eins og vasa sinn, þegar danskir komu. Hefir hann sjálfur látið svo um mælt, að þessi leirbrensla skap- arans hafi verið tilkomumikil sjón og öðrum til fyrirmyndar. Barst nú fregnin um þetta um allan heim, og var ekki trútt um, að jökullinn yrði að lúta í lægra haldi fyrir frægð Guðmundar. Þetta vellukkaða gos stóð fram að kosningum. Á þessu ári urðu útvarpstæki manna fyrir óvæntri heimsókn. Var það reyndar hið nýkosna róttæka útvarpsráð á Mars, sem var að halda umræðufund um dagskrána, en þar eð íslendingar skildu ekki marsversku fremur en aðrir, hjeldu þeir að ný þula væri komin og flýttu sjer að skrúfa fyrir, en erlendir sjómenn héldu, að þetta væru útlendu veðurfregnirnar frá Reykjavíkurstöðinni og lokuðu eins og þeir voru vanir. Alþingiskosningar fóru, eins og allir vita, þannig, að jafnaðar- menn unnu með tilstyrk Tímamanna og Loðgeirs og flýttu sjer að mynda stjórn, sem aftur flýtti sjer að gefa út bráðabirgðalög, svo sem til að sýna mönnum, að í rauninni mætti vel spara allan Alþingis- kostnað. Voru þar á meðal lög um kjötmarkaðinn, í því skyni að hækka verðið fyrir bændur, en sama dag og þau komu fram, hlupu hvalir á land og gerðu hinn mesta usla í lagasetningunni, því hvergi hafði verið gert ráð fyriú þeim þar. Voru þá samin bráðabirgðalög um hvalket, en þau komust aldrei lengra en út að paragraffinum um sölu í heilum kroppum, þá var búið að flensa hvalina, selja þá og jeta. Við kosn- ingar þessar skeði það í fyrsta sinn, að SPEGILLINN hafði mann 1 kjöri, í Norður-Múlasýslu, en fjekk tvo kosna, sem sje þingmann Aust- ur-Skaftfellinga í kaupbæti. Gerir hann jafnvel enn meiri lukku en sá fyrnefndi og hlæja allir að honum. Nýja stjórnin efndi til ríkisrekstrar á mörgum sviðum og byrjaði á því, að reka Jakob Möller. Var það klóklega gert, og sneri mörgum til ríkisrekstrar, sem áður voru honum andvígir. Annar lagabálkur kom frá stjórninni um leið og kjötlögin, þess efnis, að enginn utan Reykjavíkur má selja óhreinsaða mjólk í höfuðborginni. Gerðu bændur sjer þá lítið fyrir og teymdu kýr sínar inn í bæjarlandið og mjólkuðu þær þar og gáfu auðvitað bæjarmönnum dropann, því það var hvergi bannað. Þá tók stjórnin fimm menn úr flokkum sínum og gerði úr meri. Hlaut hún í skírninni nafnið Rauðka, og þykir mesti viðsjálsgripur. Eru íhaldsmenn teknir að hræða óþæg börn sín með henni og þykir gefast vel. Verður hún notuð mjög nú um jólin, því vondu jólasveinarnir eru teknir að ganga úr sjer. Á Alþingi voru afnumin hin góðkunnu bannlög, sem menn hafa haft sjer til gamans að brjóta í síðustu 20 ár. En með viturri lagasetningu í stað þeirra verður sjeð um, að nóg sje eftir til að brjóta. Espólín Spegilsins. Skammdegisþankar. (V..,. m Sorganna faíir, þú svarti vetur. Þó að við heilræði hver öðrum gefum svartari heldur en nokkur Pjetur, í hótana-, biðils- og ástarbrjefum sál þín er stirðnuð og strengd. er hönd þín jafn helköld og sterk. Þú sendir skammdegisskugga í bæinn, það er skelfing að horfa’ upp á stutta daginn. Þau einu verk, sem vel eru unnin og vitanlega frá hjartanu runnin, sem Hvammstanga-Hannes á lengd. eru margskonar myrkraverk. 147
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.