Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Blaðsíða 19

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Blaðsíða 19
Maður var nú þarna! (Eiginlega lá maður nú ekki í leyni). Selur sefur á steini, svartur á brún og brá. Dindill aftan á. Maður lá í leyni. Sáum vjer inn í salinn, sett voru borð í hring, og kallar alt í kring; vel er þar margur valinn. Þeir voru að þrefa um gengið, þeir voru að tala um fje. Sagt er þó, að það sje oftast nær illa fengið. Þeir voru’ að þræta um fleira, þeir voru að nefna skrá með ótal götum á. (Helvíti var að heyra!). Ein var þar inni meyja, ekki var henni leitt. Eg sagði ekki neitt. Sumir voru’ eitthvað að segja. Urðu þar orðasennur, ■ "" illu var þar um spáð. Köld eru kvenna ráð. Rakarans bræði brennur. Einhver er loðinn um lófa, lífsins er járnbraut hál. Mörg eru flókin mál. Títan læðist sem tófa. Hvað voru sumir að segja? Sement var aðeins nefnt. Mikið var mörgum skemt. Það er víst best að þegja. Spiritus malus (kogari). Trochaeus. Dísa litla þreytist, og Dísa er svanninn minn. í Dalakofa lifir hún, að leika við vininn sinn. Drykkjukrá! Svívirtu ekki sveina þá, er sækja listamannakrá, og svartir eru á brún og brá og bakvið tjöldin gægjast, bakvið tjöldin í blíðviðrinu gægjast. Hó, hí, há! Sumir eiga enga þrá aðra en þá að sofa fá, en þeir verða að vaka hjá vininum sínum eina, vilta, litla vininum sinum eina. Kling, kling, klá! Enginn má í myrkri sjá, og margir eiga sólskinsþrá: Að mega vinu hvíla hjá, . uns hjartað af löngun brestur, karlmannshjartað kvalið af löngun brestur. Dísa litla þreytist, og Dísa er svanninn minn. í Dalakofa lifir hún, að leika við vininn siwn. Örninn ungi. Nýtt blað. Fjelag frjálslyndra íhaldsmanna er tekið að gefa út nýtt blað, er nefnist ísland og mun draga nafn sitt af gufuskipinu með því nafni. Virðist það vera kurteist blað og vel ritað. Eftir að hafa lesið stefnuskrá blaðsins, er oss ei vel ljóst, hvert stefnir. Góð grein er þar um Gísla Johnsen, konsúl fyrir all- ar Vestmannaeyjar, í tilefni af hausunar- og flatningarvjelunum, er hann hefir stofnsett hjer. Er ræð- ismaðurinn lofaður mjög, en þó ei um of, og er oss ánægja að taka undir það og bæta við frá eigin brjósti ósk um, að hann megi aldrei lenda í vjelum þessum í misgripum. Frelsishetja Spegilsins. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.