Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Blaðsíða 123

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Blaðsíða 123
l—li/i rnlcnrnniim Veskú, þjer eruð næstur. Ljóta veSrið. Hjer kemur ekki l/LI I KJr\\JI KJIIUI11. (vni. 2.) nokkur lifandi maður, svo að segja, vegna óveðurs. Einn, sem slapp hjer inn í gær, nær dauða en lífi, Ijet bara klippa sig, en sagðist ætla að fara að safna skeggbroddum til að ganga á í hálk- unni, og spara með því erlenda valútu fyrir gjaldeyrisnefndina, sem altaf er að kvarta. Annars yrði hann jú að kaupa útlenda mannbrodda. Jeg spurði hann, hvað kvenfólkið ætti þá að gera; það yrði helst að hafa sína mannbrodda eftir sem áður og helst útlenda. Mjer finst nú óþarfi að gerá þetta hundaveður rjett hjer í höfuðstaðnum, þar sem engir hundarnir eru til að njóta þess ____ nema mannhundarnir — ekki einu sinni hundarnir í apótekinu, \1 \ & því ^eir eru altaf undir þaki, ef þeir þá annars eru nokkrir til. rk>j Það er til lítils að vera að hafa fína veðurstofu til að skaffa manni \ þetta óræsti — væri nóg að hafa einhvern veðurkofa, eins og þeir hafa UPP a Snæfellsjökli. Jæja, þá er Jón borgmeistari á Akureyri ^ \\ i kominn í bæinn — ekki var hann lengi að bregða við, þegar nafni * ' ■ ' » * ’ hans var orðinn borgarstjóri, og koma til að kenna honum lífs- reglurnar. Mjer er sem jeg sjái þegar okkar stjóri fer að halda honum veizlu, og þeir fara að tala hvor fyrir minni annars og ráðgast um samvinnu milli höfuðborganna. Bærilegir voru Rússarnir, sem fóru norður í höfin, að finna þessi 52 st. af mammút og það þyngsta 50 kíló. Þeir geta svei mjer fengið sjer buff í lagi. En ekki held jeg það bæti ketmarkaðinn okkár, nema þessi gin- og klaufaveiki, sem grasserar í Englandi, geti eitthvað hjálpað til. Og nú er Lárus farinn að tala í útvarpið! Mjer finst það ekki nema sjálfsagt, úr því búið var að útvarpa honum, þá sje óvandaðri éftirleikurinn, he, he. Og svo er komin hungurganga austan af Fjörðum til að segja „fyrirgef oss vorar skuldir“ við stjórnina! Þetta hefst upp úr því að láta atvinnumálaráðherrann lesa faðirvorið á eftir kreppufyrirlestrinum sínum á gamlárskvöld. Að minsta kosti hefði hann átt að sleppa að tala nokkuð um skuldunautana, því þá hefði Austfirðingarnir aldrei komið til að hrella hann. Bærilega tókst Mogganum að hafa upp eftir Alþýðublaðinu frásögnina um enska prestinn, sem fanst hvergi nýlega..... (lágt) nú, nú, þarna kemur Valtýr. (Hátt) ...... Þjer eruð næstur í stólinn, herra ritstjóri, ..jú, 40 aurar, takk......sælir........ VI. AÐ BORG. Hjerna þrífast pest og plágur, politík um völd og auS. Allskyns bönn og undanjiágur eru hjerna daglegt brauS. Jeg hef orðið leiSur löngum, Iangmest þó á einni sorg, trúarhræsni og templar-söngvum, j>ví tylli jeg mjer á Hótel Borg. Þar er loftiS eitthvað annaS en okkar stúku-sölum í. HvaS er leyft og hvaS er bannað? Hverjir skyldu botna í því. Þar er drukkiS daga’ og nætur dýrt og heilnæmt þrúguvín. Ungir menn og Evudætur æfa þar sitt ljetta grín. Þar flýgur tállaus tííin nauma á tryllingslegri hraðaferð. Þar fer menn aS dreyma drauma um dragona af sterkri gerð. Þar er inngangsorðiS: Kendur. Arni Pálsson gott orð les. Enginn Felix, enginn Gvendur, æðsti templar Jóhannes. Jeg gleymi hverri pest og plágu. politík og lífsins sorg við einnar nætur undanþágu hjá öðlingnum á Hótel Borg. Annars er víst bann til bóta, bruggurum það veitir skjól. Og þar hlýju allir njóta, sem ekki geta brúkað sól. VII. FRÁ BRANDI. Brotna glerin, brotna lögin ströng, brotlegur er margur hjer á landi. Jeg vil enda þennan sorgarsöng á svolitlu um nefið á honum Brandi. Það er brotið, það er alveg gefið, þá vil jeg ekki missa’ af Brandi nefið. Brandur fyrir utan spott og spje spaklega þá blandar vínið fína. Þú vilt spara landsins Ijeða f je hvað litlar þriggjapela-flöskur sýna. Sumum litlum lán er mikið gefið. — En láttu, Brandur, hífa’ upp á þjer nefið. VIII. EFTIRMÁLI. Þá jeg sje templari’ í liðugra lagi cg leggi mjer af og til bindindisrögg, þigg jeg í staupið af sterkara tagi og stjaka’ ei við rommi eða koníaks- lögg. Til þcss að vökva mitt þorstláta þel má þorskurinn íslenski standa sig vel, að útbýta whisky- og koníaksköggum jeg köppunum Skúla og Hannesi fel. z. 119
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.