Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Blaðsíða 48

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Blaðsíða 48
Knud Zimsen borgarsijóra tekið með mikilli viðhöfn í London. (Frá frjetiaritara Spegilsins í London). (in. 21.) London, 10. október 1928. Knud Zimsen borgar- og umferðarstjóri í Reykjavík kom hingað til London hinn 7. þ. m. erinda sinna. Yfirborgarstjórinn í London, sjera Karles Pató og frú hans, tóku á móti honum með mikilli við- höfn í Mansjón Hás (salle á manger). Móttökuhátíðin fór fram í einkasölum yfirborgarstjórans. (Það mun svara til Helga Magnússonar & Co., sem hefir á hendi einkasölu fyrir yfirborgarstjórann í Reykja- vík). Var yfirborgarstjórinn í London klæddur í hinn afar skrautlega fornmannabúning sinn og hafði skreytt sig með hinni frægu brjóstkeðju, sem hann hefir borið hundruðum ára saman, sem tákn virð- ingarstöðu sinnar. Festi þessi er eiginlega sprota- belti eins og myndin sýnir og er hinn mesti dýrgrip- ur og öll demöntum sett, og eru tveir þeirra assúrer- aðir fyrir 8000 sterlingspund eða 177200 krónur ~ (Moggi segir að það sje aðeins 177 þúsund krónur, ” Viðstaddur var einnig sjera Vilhjálmur, lögreglustjóri í London. Við þetta heimi. Borgar- hann hafi sýnt en það er mjög villandi) tækifæri sýndi yfirborgarstjórinn í London Knúti gullin sín, sem eru fallegustu gull í stjórinn í London á sverð, sem hann brúkar til þess að drepa menn með. Er mælt, að Zimsen kutann, og mun Knútur hafa hagað sjer skikkanlega eftir það. Kóngurinn í London er dauðhræddur við yfirborgarstjórann og þorir aldrei að koma ofan í miðbæ, nema borgarstjór- inn leyfi honum það og láni honum sverðið. Má af því marka, hvað Knútur var í miklum háveg- um hafður í London, að hann fjekk að fara ofan 'í miðbæinn og hefir yfirborgarstjórinn vafalaust Ijeð honum sverðið á meðan. Að hátíðinni lokinni X ] -“fplSjjEgP'__ A-A H gekk yfirborgarstjórinn frá Mansjón Hás í langri (jj p mhalarófu með ríðandi varðmann sjer við hlið og ----- fjölda af þjónum og sveinum á eftir sjer, alla í- litklæðum. Vonandi fer Knud Zimsen hjeðan í dag eða á morgun, því meðan hann hefir staðið hjer við hefir öllum búðum verið lokað vegna hátíðahald- anna. Allir helstu menn borgarinnar hafa fengið að skoða Knút og tala við hann. Kóngurinn í London fær að skoða Knút. 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.