Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1984, Side 90

Náttúrufræðingurinn - 1984, Side 90
3. mynd. Hreiður hvítgæsanna í Skógum, í maí 1964. —The white geese’s nest in northern Iceland, May 1964. — Ljósm. / photo: Björn Björnsson. þannig að eggið var tekið daginn eftir, svo og afgangurinn af hreiðurefnun- um. Pví eru nú eru varðveitt 3 egg úr þessu hreiðri á Náttúrufræðistofnun. Við úrblástur eggjanna kom í ljós, að þau voru annað hvort ófrjó eða fóstrin höfðu drepist snemma á fósturskeið- inu. Finnur kom annað sinn í Skóga 21. júní 1963, nú ásamt Birni Björnssyni, fuglaljósmyndara (sbr. dagbók Finns Guðmundssonar 1963). Sáu þeir ekk- ert til gæsanna en fréttu á Sjávarborg, að þær hefðu sést við Áshildarholts- vatn 19. júní í fyigd grágæsa. Síðan spurðist ekkert til hvítgæsanna það árið. Árið eftir (1964) kom hvítgæsaparið aftur í Skóga. Þann 14. eða 15. maí fann Haraldur á Sjávarborg hreiður þess, og voru í því 5 fersk egg. Björn Björnsson kom að hreiðrinu 21. maí og setti upp felutjald til ljósmyndunar. Hann dvaldist í Skógum dagana 24.— 29. maí og tók ágætar myndir af hreiðrinu (3. mynd) og fuglunum (4. og 5. mynd). Ekki er vitað til þess, að neinn hafi komið að hreiðrinu fyrr en 12. júní, en þann dag sýndi Haraldur á Sjávarborg mér hreiðrið. Gæsin lá á, er við nálg- uðumst, en breiddi yfir eggin og hvarf á braut, þegar við komum enn nær. Við skyggningu eggjanna kom í ljós, að þau voru unguð. Að sögn Haraldar var hreiðrið á sömu slóðum og árið áður, þ. e. stutt norðan við nyrðri skurðinn, sem þversker Skógasvæðið 180
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.