Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1984, Blaðsíða 51

Náttúrufræðingurinn - 1984, Blaðsíða 51
Mynd 9. Hluti af stöku norna- hári úr Surtseyjargosinu í ágúst 1966. Örin bendir á óli- víndíl. Greinilega sést hvern- ig hann veldur þykknun á hárinu. — Photomicrograph of a Pele’s hair from the Surtsey eruption, August 1966. The arrow points to a small euhedral olivine phen- ocryst. Note the thickening of the hair around the crystal. Ljósm.lphoto Páll Imsland. Mynd 10. Hluti af nornahári úr Kröflugosinu í nóvember 1981. Örin bendir á stjörnu- laga þyrpingu af plagíóklas kristalögnum. Þær eru af- leiðing kristöllunar við mjög hraða kælingu kvikunnar, þegar hún barst út í andrúms- loftið. — Photomicrograph of a Pele’s hair from the Krafla eruption of November 1981. The arrow points to a minute skeletal plagioclase quench- crystal. Ljósm./photo Páll Imsland. byrjun gosa, og hafa þeir náð um það bil 60 til 70 m hæð. í Öskjugosinu 1961 náðu kvikustrókarnir 400 til 500 m hæð (Sigurður Þórarinsson 1963). Á Hawaii er talið að kvikustrókar hafi náð allt að 500 m hæð (Macdonald 1972). Oftast hafa kvikustrókarnir í Kröflu myndað nær samhangandi eld- vegg eftir endilöngum sprungunum í upphafi gosanna (mynd 1). Nær alltaf sljákkar í slíkum gosum eftir ákafasta upphafsskeiðið. Þá safnast kvikustrók- arnir á einstaka gíga og eftir því sem útstreymishraði kvikunnar minnkar fara kvikustrókarnir Iækkandi. Ef út- streymishraðinn gerist ójafn, púlsar eins og æðasláttur, verða kvikustrók- arnir óstöðugir og geta jafnvel breyst í stakar sprengingar. Þá er líka allri nornahársmyndun lokið. Lýsing sú, sem hér hefur verið gefin af innri gerð nornahára, er að flestu leyti mjög áþekk lýsingu nornahára frá Hawaii (t. d. Duffield o. fl. 1977), en þaðan var þeim fyrst lýst. Enda stjórn- ast myndun nornahára umfram allt af goshegðun, en hún er um margt lík á Hawaii og íslandi. Eiginlegir kvikustrókar eru ekki þekktir í gosum sem framleiða súrar bergtegundir, en þó þekkjast norna- hár mynduð í slíkum gosum. Sé kvika slíkra gosa gasrík, eru gosin oftast ein- hver gerð sprengigosa. Sprengingun- 141
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.