Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1984, Blaðsíða 91

Náttúrufræðingurinn - 1984, Blaðsíða 91
4. mynd. Hvítgæsaparið í Skógum. Kvenfuglinn (gæsin) liggur á en karlfuglinn (gassinn) er fjær - The pair of white geese in northern lceland. Female incubating, the gander standing guard. - Ljósm Jphoto: Björn Björnsson, maí (May) 1964. (sjá 1. mynd). Hreiðrið var á móa- rima, vöxnum hrísi og lyngi. Fimm egg voru í því, dúnninn mjög ljós og slútti hrís yfir. Samkvæmt símtali síðar (5.9. 1964) við Finn Guðmundsson, kvað Haraldur engan hafa komið að hreiðr- inu eftir að ég hafði verið þar. Ekkert er því vitað um varpárangur sumarið 1964. Þetta sumar voru engin flóð í Héraðsvötnum, sem kynnu að hafa eyðilagt varpið. Ég kom aftur í Skóga árið 1965 og dvaldist á svæðinu dagana 7.-9. júní. Önnur hvítgæsin sást strax fyrsta dag- inn og var hún í fylgd grágæsa. Sást hún ekki eftir það og var örugglega ekki með hreiður í Skógum. Allt benti til þess, að makinn væri ekki á svæð- inu. Mér var þá ekki kunnugt um að, hin gæsin hafði fundist dauð þetta sama sumar, væntanlega fyrir 7. júní. Mun hún hafa verið nýlega dauð, og var talið, að gæsaskytta hefði grandað henni. Á þessum árum bar talsvert á því að skyttur sæktu á Skógana til gæsaveiða á vorin, jafnvel fram í maí, þrátt fyrir að gæsaveiðar séu ólöglegar svo lengi frarn eftir vori. Upplýsing- arnar um dauðu gæsina fékk ég hjá Kristmundi Bjarnasyni á Sjávarborg, konu hans Hlíf og dóttur þeirra Guð- rúnu, þegar þessi grein var í undirbún- ingi (bréf, dags. 11.1. 1982). Þau mundu ekki hver hafði fundið dauðu gæsina, en e. t. v. voru það sum- arbörn frá Sjávarborg. Árið 1966 dvaldi ég í Skógum 4,— 12. júní. Enn sást stök hvítgæs, og varð hennar vart sérhvern dag, ávallt í fylgd með grágæsum. Hún var rnjög 181
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.