Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1984, Side 83

Náttúrufræðingurinn - 1984, Side 83
6. mynd. Líkan af efstu 200 metrum jarðskorpunnar við laugarnar. - A simplified model of the lithology and thermal conditions in the uppermost 200m around the hot springs at Reykir. Legend : 1) Soil cover, 2) Tertiary basalts, 3) Reworked hyaloclastite, 4) Red Beds, 5) Intrusive rocks, 6) Isotherm, 7) Aquifer. felur í sér að aðfærsluæð lauganna sé sprunga í berggrunninum með norður-suður stefnu, sem nær yfir- borði berggrunnsins skammt vestan lauganna. Þaðan berst vatnið út í æðar í lausu jarðlögunum og til yfirborðs í laugunum. Samanburður á hitastigi í holum 4 og 5 sýnir að æðinni hallar 87-89° til vesturs og hitastig í henni er nokkuð yfir 100° C. Jafnframt verða hitamælingarnar í holu 2 ekki skýrðar á annan veg en að heit æð fylgi norð- vestlæga ganginum, sem hola 2 skar efst í berggrunninum. DÝPKUN HOLU 4 Haustið 1982 var ráðist í borun að Reykjum. Vegna skekkju á holu 4 var valinn sá kostur að bora nýja holu rétt við holu 4 í stað þess að dýpka hana. Holan var boruð niður á 650 m dýpi. Á 260 m dýpi hitti borinn á allstóra vatnsæð sem líkast til er aðfærsluæð hveranna. Að auki fundust nokkrar minni æðar neðar. Lítill sem enginn þrýstingur er á heita vatninu. Þegar borað var og skolvatni dælt niður í holuna tapaðist skolvatnið úr í æðarn- ar en þegar hætt var að bora runnu úr holunni allt að 201/s. Að lokinni borun dvínaði sjálfrennslið úr holunni tals- vert fyrst í stað. í maí 1983 hafði rennslið minnkað í 7-8 1/s og virtist orðið nokkuð stöðugt. Til þess að kanna hve mikið vatn má vinna úr holunni þarf að reynsludæla holuna í langan tíma. Það hefur ekki verið gert, en er næsti áfangi í rann- sókn svæðisins. ÞAKKARORÐ Samstarfsmönnum mínum í þessu verki, jarðfræðingunum Ásgrími Guðmundssyni og Kristjáni Sæmunds- 173
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.