Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1984, Síða 64

Náttúrufræðingurinn - 1984, Síða 64
5. mynd. Á nesinu milli vatnanna (milli Stórár- og Kflfarvega) flæddi víða yfir loðvíði- breiður, eins og sést á myndinni, sem tekin er 9. ágúst 1977. — Shrub of Salix flooded by the water. Ljósm./photo Helgi Hallgrímsson.) nánast í torfum við strendurnar, mest við botninn. Hrannir af uppreknum púpu- og lirfuhýðum (Chironomidae), voru víða á ströndum vatnsins, og kúlu- laga eggjamassar (etv. Tanypodinae) á víð og dreif í vatninu. Ennfremur sáust hornsfli (Gasterosteus aculeatus) í vík- um inn úr vatninu og fuglalíf (aðallega endur) var töluvert á því. Ýmislegt bendir til að um þetta leyti hafi lífþró- un vatnsins verið í hámarki (a. m. k. hvað snertir magn og framleiðslu), enda tók jökulvatn (úr Jökulsá) að flæða inn í vötnin síðar í mánuðinum. Þótt ekki væru gerðar á því beinar athuganir, er líklegt að það hafi haft djúptæk áhrif á lífríki vatnsins og að verulegur hluti þess hafi eyðst um sinn. Sumarið 1978 tók Þjóðverjinn Heinz Streble sýni úr vatninu um mán- aðamótin júlí og ágúst, við mjög slæm veðurskilyrði. í því reyndust vera nær eingöngu kísilþörungar af ættkvíslun- um Synedra og Melosira, auk bláþör- unga af ættkvísl Cylindrospermum, sem myndar blágrænar, slímkenndar tæjur eða hnoðra. Þann 8. september voru aftur tekin sýni úr vatninu. Pá voru kísilþörungar (Synedra ulna og S. acus, Diatoma elongatum, Fragilaria spp. o. fl.) enn ríkjandi, og raunar í dálítið svipuðum samsetningum og vorið 1976. Auk þess var harla fjöl- breytt flóra og fána í vatninu, og voru nafngreindar um 45 tegundir og teg- undahópar (ættkvíslir), sem er meira en nokkru sinni fyrr. Ýmsar algengar vatnategundir fundust nú í fyrsta skipti í vatninu, svo sem Keratella cochlearis (spaðaþyrla) og ýmsir skrautþörungar (Desmidiaceae) og kísilþörungar. 154
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.