Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1984, Síða 62

Náttúrufræðingurinn - 1984, Síða 62
3. mynd. Vesturströnd Skjálftavatns syðra í gamla Stórárfarveginum við Keldunes, 9. ágúst 1977. Strjáll sandgróður með grasi og hrossanál á bakkanum, en þannig mun botn vatnsins einnig hafa verið víðast hvar. Froðan við bakkana bendir til mikillar frjósemi vatnsins (næringarauðgi). — The west shore of the new lake,in the old river bed, with sparse vegetation. (Ljósm./photo Helgi Hallgrímsson). kemur mest af lindarvatninu). Vatnið var grænlitað af þráðlaga grænþörung- um af ættinni Zygnemaceae, kísilþör- ungum af ættkvíslinni Synedra og ör- smáum svipuþörungum, sem ekki reyndist unnt að greina frekar. Tölu- vert var einnig af þyrildýrum Euch- lanis og Polyarthra) og krabbadýrun- um Daphnia longispina, Chydorus sphaericus og Cyclops spp. (aðallega nauplius-stig). Við ströndina mátti víða sjá iVoVoc-kúlur og þræði af Tetra- spora, auk þess rastir af gulleitum slímkenndum massa, sem var þéttset- inn skordýraeggjum, líklega af ætt ryk- mýs (Chironomidae). I upprekinu var mikið af lirfu- og púpuhömum og heilum púpum einhverra flugutegunda. Heimamenn urðu varir við rykmýs- sveima við vatnið þetta sumar. Auðséð var að lífið hafði náð sér snemma á strik í vötnunum um vorið, enda tíðarfar fremur hagstætt, einkum í júnímánuði, vötnin grunn og hafa því hitnað fljótt af sólinni, en auk þess mun streymi á jarðhitavatni hafa verið allmikið á þessum tíma. Næst þegar sýni voru tekin, 9. ágúst, höfðu orðið mikil umskipti á lífríki vatnanna. Syðra vatnið var nú morað (grænleitt) af grænþörungunum Oe- dogonium og Paulschulzia pseudovol- vox. Síðarnefnda tegundin myndar smákúlur úr hlaupkenndu efni (minnir á Volox), en af þeim þörungum sem mest var af um vorið sást varla tangur 152
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.