Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1984, Side 48

Náttúrufræðingurinn - 1984, Side 48
Mynd 3. Smásjármynd af nornahárum úr Kröflugosinu í nóvember 1981. Grennstu hárin eru um 0.001 mm í þvermál, en þau sverustu eru 0.08 mm. Örin bendir á örlítið gjallkorn með kúlulaga gasblöðrum. Slík korn myndast á annan hátt en nornahárin. — Photomicro- graph of Pele’s hair from the November eruption of Krafla 1981. Hair diameters range from 0.001 mm to 0.08 mm. The arrow points to a knot-like thickening with spherical gas vesicles. Grains ofthis type areformed undir somewhat different eruption mechanism than Pele’s hair. Ljósm.lphoto Páll Imsland. hárin eru ekki þétt og massíf, heldur liggja eins konar rör eða pípur eftir þeim endilöngum (sjá myndir 4-10). Þau röranna, sem ekki eru brotin, innihalda gastegundir úr kvikunni, sem ekki hafa náð að sleppa út. í mörgum röranna eru ennfremur vökvabólur (sjá myndir 5, 7, 8 og 9). Örsmá kristalkorn eru sjáanleg innan á veggjum sumra röranna (mynd 8), einkum virðast þessi korn vera þar sem vökvabólurnar eru. Rör þau, sem að framan er getið, eru afleiðing þess að gastegundir, sem uppleystar eru í kvikunni á miklu dýpi, losna úr upplausn og mynda sjálfstæð- ar gasbólur eða blöðrur í kvikunni, þegar hún nálgast yfirborð jarðar. Þegar gasið losnar úr kvikunni þenst það jafnt til allra átta um leið og blöðruveggirnir storkna. Oftast finn- ast slíkar gasblöðrur í hraunum og vikri, sem meira eða minna kúlulaga holrúm. í þeim tilvikum hefur kvikan ekki verið á neinni teljandi hreyfingu, þegar blöðrurnar mynduðust og kvik- an storknaði. Rör nornaháranna eru hins vegar pípulaga vegna þess að kvikan er á hraðri hreyfingu á meðan gasið losnar og kvikan storknar. Blöðrurnar dragast því út í löng rör um leið og kvikan dregst út í löng hár. Eins og að framan er getið, skapast skilyrði til myndunar nornahára í kvikustrókum. í Kröflugosunum hafa kvikustrókar verið algengir, einkum í 138
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.