Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1984, Qupperneq 25

Náttúrufræðingurinn - 1984, Qupperneq 25
Ólafur S. Ástþórsson og Unnsteinn Stefánsson: Nokkrar athuganir á árstíða- breytingum á hitastigi, seltu, svifi og sunddýrum í Hvammsfirði INNGANGUR Sumarið 1979 voru gerðar fáeinar frumathuganir á hita, seltu og næring- arefnum í Hvammsfirði, og jafnframt lýst í stórum dráttum vatnshag og endurnýjun sjávar í firðinum (Unn- steinn Stefánsson og Pétur Þorsteins- son 1980). Ástæða þótti til að afla frekari gagna um eðlisástand fjarðar- ins og lífríki hans, m. a. um árstíða- breytingar, sem lítið sem ekkert er vitað um. Sem fyrsta skref í þá átt var vorið 1981 hafin reglubundin söfnun efniviðar á tveimur stöðum, Keis- bakka á Skógarströnd sunnan megin fjarðarins og Hjallanesi í landi Staðar- fells norðan megin fjarðarins (1. mynd). Aðalhvatamaður að þessum rann- sóknum var Pétur Þorsteinsson, sýslu- maður Dalasýslu. Höfundar þakka honum áhuga hans og margvíslegan stuðning, beinan og óbeinan, sem gerði þessar athuganir mögulegar. FRAMKVÆMD Gagnasöfnun að Keisbakka náði til hitamælinga, töku sýna til seltumæl- inga og söfnunar svif- og sunddýra í fínriðinn háf, sem ýtt var á 10-30 cm dýpi meðfram fjöruborði. Hvern söfnunardag voru tekin tvö háfsýni og til söfnunar á hvoru þeirra var vaðið með háfinn í um það bil 5 mínútur. Við túlkun niðurstaðna var notað meðaltal sýnanna frá hverjum söfn- unardegi. Undan Hjallanesi var mæld- ur sjávarhiti og sýni tekin til seltumæl- inga. Sýnatöku og hitamælingar önn- uðust af mikilli prýði þeir Sveinn Gestsson, bóndi á Staðarfelli og Þórð- ur Indriðason, hreppstjóri á Keis- bakka, sem nú er látinn fyrir aldur fram. Auk þess efniviðar, sem aflað var að Keisbakka og Hjallanesi, var hinn 20. ágúst 1981 mældur hiti, selta og svif- sýnum safnað á 7 stöðum á langsniði, sem náði frá Breiðasundi um Röstina og inn eftir Hvammsfirði að fjarðar- botni (1. mynd). Við greiningu dýra var einkum stuðst við rit eftirtalinna höfunda: Ingimar Óskarsson (1964), Newell og Newell (1977) og Agnar Ingólfsson (1978). NIÐURSTÖÐUR Árstíðabreytingar hita og seltu við strendur Hvammsfjarðar Árssveifla hitans (2. mynd) reyndist mjög áþekk sunnan og norðan megin fjarðarins. Helsta frávik frá þessari al- mennu reglu kom fram um miðjan Náttúrufrædingurinn 53 (3-4), bls. 117-125, 1984 117
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.