Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1984, Síða 8

Náttúrufræðingurinn - 1984, Síða 8
1. mynd. Gárastúfur (Vertigo substriatá). Seljalandsfoss 1982. Teikning/drawing Árni Einarsson. ur dæld lengra til hægri er á móts við stöðu tannar innan á skelinni. Carychium tridentatum (3. mynd) hef- ur aðeins fundist við Seljalandsfoss. Ungt eintak fannst í grasbrekku milli fossins og Hamragarða árið 1978 en síð- an hafa fundist nokkur fullvaxin eintök á sama stað. (J. Þ.) Kuðungurinn er strýtulaga, 1,9 mm á hæð, hvítur að lit, hálfgegnsær með fíngerðum, þéttstæð- um langgárum. Vindingarnir eru fimm talsins. Þrjár tennur eru í munnanum, sem er þykkur mjög. Tegund þessi er allmerkileg fyrir það, að hún tilheyrir ættbálki snigla sem að jafnaði lifa í vatni (Basommat- ophora). Einkenni þeirra er, að augun eru ekki á stilkunum eins og hjá flest- um landsniglum heldur á höfðinu við grunn þeirra. Títubobbinn er einn fárra fulltrúa þessa ættbálks sem halda til á þurru landi og hinn eini sem kunn- ugt er um hér á landi. AÐRAR TEGUNDIR Útbreiðsla birkistúfs (Columella aspera Waldén, 1966) hefur löngum verið óljós, (sbr. Árni Einarsson 1977), en höfuðdrættirnir virðast nú komnir fram. Svo virðist sem út- breiðslusvæðin séu tvö. Annars vegar er vestursvæði, sem nær um Vestur- land og Norðurland. Hins vegar er suð-austursvæði, sem að mestu er bundið við Austur-Skaftafellssýslu (4. mynd). Kjarni vestursvæðisins er í Borgarfirði og á Mýrum. í mýrlendum birkiskógum þar höfum við fundið mikið af birkistúf án umtalsverðrar fyrirhafnar. í Hvalfirði er birkistúfur- inn sjaldgæfur, og aðeins stöku kuð- ungar hafa fundist sunnar t. d. í Heið- rnörk, við Laugarvatn og Hjalla í Ölf- usi. Á Norðurlandi virðist birkistúfur- inn hvergi algengur, en stakir sniglar hafa fundist allt austur í Ásbyrgi í Kelduhverfi. Um miðbik Suðurlands og á Austfjörðum hefur birkistúfurinn ekki fundist. í Austur-Skaftafellssýslu er mikið af birkistúf á nokkrum stöð- um. Árni Einarsson (1977) geturfund- arstaða í Öræfum, en að auki fannst urmull af þessum sniglum í lítt gróinni skriðu Vestra Horns, og tegundin hef- 102
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.