Lesbók Morgunblaðsins - 30.10.1993, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 30.10.1993, Blaðsíða 12
HÖFUNDUR:ÓÞEKKTUR MYNDASAGA: BÚI KRISTJÁNSSON Eldgrímur mælti Þorleikur svarar Þaö var eitt sumar á þingi er Þorleikur sat í búö sinni aö maður einn mikill gekk í búöina inn. Sá kvaddi Þorleik en hann tók kveöju þessa manns og spuröi hann aö nafni eöa hvaðan hann væri. Hann kvaöst Eldgrímur heíta og búa í Borgarfirði á þeim bæ er heitir Eldgrímsstaðir en sá bær er í dal þeim er skerst vestur í fjöll milli Múla og Grísartungu. Sá er nú kallaður Grímsdalur. Þorleikur segir: Enginn er ég mangsmaður því aö þessi hross færö þú aldreig þótt þú bjóöir við þrenn verö. Eigi eru föl Hrossin Eg býö þér jafnmörg stóöhross við og milligjöf nokkra og munu margir mæla aö ég bjóöi.viö tvenn verö. wæzzsæz. Það er erindi mitt hingaö aö ég vil kaupa aö þér stóðhrossin þau hin dýru er Kotkell gaf þér í fyrra sumar. Heyrt hef ég þín getið aö því aö þú sért ekki lítilmenni. Eigi mun þaö logiö aö þú munt vera stór og einráður. Mundi ég þaö og vilja aö þú heföir óríflegra veröiö en nú hef ég þér boðið og létir þú hrossin eigi að síöur. Þorleikur roönaöi mjög viö þessi orö og mælti: Þurfa muntu Eldgrímur aö ganga nær ef þú skalt kúga af mér hrossin. Þaö var einn morgun snemma aö maöur sá út á Hrútsstööum aö Hrúts bónda Herjólfssonar. Ger sem þú heitir og bjóö mér engan V liösmun. Ólíklegt þykir þér þaö aö þú munir verða halloki fyrir mér. En þetta sumar mun ég fara að sjá hrossin hvor okkar sem þá hlýtur þau aö eiga þaöan í frá. Síöan skilja þeir taliö. Þaö mæltu menn er heyröu aö hór væri maklega á komiö um þeirra skipti. Síöan fóru menn heim af þingi og var allt tíöindarlaust. En er hann kom inn spuröi Hrútur tíðinda. Sá kveöst engin tíöindi kunna að segja önnur en hann kveðst sjá mann ríöa handan um vaöla og þar til er hross Þorleiks voru ... Síðan spratt Hrútur upp í skyrtu og línbrókum og kastaði yfir sig grám feldi og haföi í hendi bryntröll gullrekiö er Haraldur konungur gaf honum. Hann gekk út nokkuð snúöigt og sá að maður reiö að hrossum fyrir neöan garö. Hrútur gekk í móti honum og sá aö Eldgrímur rak hrossin ... Vel höföu þau enn haldið haganum. Þau stóöu beint í engjum þínum fyrir neöan garö. Þaö er satt aö Þorleikur frændi er jafnan ókærinn um beitingar og enn þykir mér líkara að eigi séu aö hans ráöi hrossin rekin á brott. Hvar eru þá hrossin? ... og sté maðurinn af baki og höndlaöi hrossin. Ekki skal þig því leyna. En veit ég frændsemi með ykkur Þorleiki. En svo er ég eftir hrossunum kominn aö ég ætla honum þau aldreig síöan. Hefi ég og þaö efnt sem ég hét honum á þingi aö ég hefi ekki meö fjölmenni fariö eftír hrossunum. ... Hrútur heilsaöi honum. Eldgrímur tók kveöju hans og heldur seint. Hrútur spuröi hvert hann skyldi reka hrossin. Hrútur segir: Enginn er þaö frami þótt þú takir hross í brott er Þorleikur liggur í rekkju sinni og sofi. Efnir þú þaö þá best er þiö uröuBá sáttir ef þú hittir hann áöur þú ríöur úr héraöi meö hrossin. + 'ii'U 'Uvj's j-|i 12 ríOf>

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.