Lesbók Morgunblaðsins - 13.06.1981, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 13.06.1981, Blaðsíða 13
Callas hreifst af skipakónginum. Hún varö öll aö eyrum viö frásagnir hans. Hann sagöi henni frá neyö sinni í æsku og hvernig hann haföi hafist af sjáifum sér til viröingar og metorða. Og hann dró enga dul á, aö hann haföi elskaö margar konur og veriö eftirsóttur af þeim. Um þetta höfum viö upplýsingar úr bók gríska kvenrithöfundarins Aríönnu Stassinoponl- us, er ber nafnið: „María að baki Callas- helgisögninni", en sú bók kom nýlega út í London. Efniö í hana hefur Arianna Stass- inoponlus sótt í þúsundir bréfa, sem María Callas hefur látiö eftir sig. Skilnaöarmál þeirra Maríu Callas og Meneghini stóöu yfir í tólf ár, eöa allt til 1971. En allan þann tíma viöraöi Onassis sig í frægö söngstjörnunnar. Eftir aö hann haföi náð fullu valdi yfir henni og komiö henni fyrir í skrautíbúö í París, gaf hann þaö frá sér aö kvænast henni. Og grunur leikur á því, aö Onassis hafi átt sinn þátt í aö skilnaðarmálin drógust á langinn. „Tel- is“, eins og hann kallaöi sig á grísku, greiddi málafærzlumönnum Maríu aö lok- um, en taliö var aö þeir færu aö „ráöum“ hans. Bæöi bjuggu í Avenue Foch, hún í númer 44, en hann í nr. 68, og sú nótt leið ekki öll þessi ár, aö honum skyti ekki einhverntíma upp hjá henni — venjulega um þrjú-fjögur- leytið eða undir morgun: grískur eiginmaö- ur. Þá gekk skilnaöur Onassis við Tinu hraöar fyrir sig. Þar gekk hann til verks af dugnaði. Þegar áriö 1960 var hann laus og liöugur. Og enginn gat látiö sér til hugar koma, aö honum skyti upp viö útför Kennedy forseta í nóvember 1963, og allra síst aö hann gengi næst á eftir fjölskyldu forsetans í líkfylgdinni. Áöur haföi hann þó verið í nokkru vinfengi viö Lee Radziwill systur Jackie Kennedy og Onassis sætti ávallt lagi aö komast í sviðsljósið. Síösumars fyrir moröiö á Kennedy, ól Jackie þeim þriðja barnið, soninn Patrick, sem dó skömmu eftir fæöingu og móöirin syrgöi sáran. Þá kemur fyrrnefnd systir Jackie í heimsókn meö þá orösendingu, aö Hér er Maria þriggja ára gömul með foreldrum sínum og eldri systurinni, sem var eftirlætið í fjölskyldunni. Maria var einþykk og ófrið og naut ekki aðdáunar í æsku. Foreldrarnir voru grískir, en fluttust búferlum til Bandarikjanna og myndin er tekin þar 1926. 'W’N Fjórum vikum seinna, 22. nóv. 1963, lét Onassis hleyþa af stokkunum í Hamborg einu af stórskipum sínum. í tilefni af því efndi hann til mikils fagnaöar á hótelinu „Árstíðirnar fjórar”. Þá barst fréttin um moröið á Kennedy í Dallas. Onassis flaug þegar í staö til Washington, eins og hann ætti heima í ríkisstjórninni eöa forseta- fjölskyldunni. En þaö var ekki fyrr en í maí 1968, í nýrri ferö sem Onassis haföi boöiö ekkju Kennedys í, og hún þegið, aö hann fór aö gruna aö hún væri tilleiðanleg. í þetta skipti haföi hann ekki boöiö Maríu Callas aö vera meö. Honum fannst frægö hennar á undanhaldi og aö hann gæti ekki lengur laugaö sig í Ijóma hennar sem skyldi. Rödd hennar haföi beöiö hnekki. Ávallt var hún „kona lífs míns“, aö því er hann sagöi fréttariturum. En ekkjan Kennedy — hún er kórónan í lífshlaupi mínu, hugsaöi þessi lágvaxni Grikki meö sér. María Callas tæröist af afbrýði. Hún haföi oröiö þunguö tveim árum áður, en Onassis haföi neytt hana til þess að eyöa fóstrinu, þó aö hún þráöi ekkert meira en eignast barn. í ágústmánuöi 1968 bauö hann henni aö ganga af snekkjunni „Krist- ínu“. „Ég á von á gestum, og þá ertu til trafala." Hún: „Þá yfirgef ég þig!“ Hann: Allt í lagi, viö sjáumst aftur í seþtember í París!" Hún: „Þú skilur mig ekki — ég yfirgef þig aö fullu og öllu!“ María Callas steig aldrei framar fæti í snekkjuna. 20. október 1968 kvæntist Onassis, maöurinn sem hún elskaöi, ekkju Kennedys á eynni Skorpios. Heimurinn stóö á öndinni. „Þessi peningapúki,” hreytti María út úr sér í bræöi. Og svo fór, aö Onassis varö ekki ánægöur meö lífiö. Nokkrum dögum eftir brúökaupiö var hann staddur hjá Maríu og grét eins og barn. Jackie Kennedy-Onassis eyddi í sjálfa sig á fyrsta hjónabandsári þeirra Onassis hálfri annarri milljón dala og fullum tuttugu milljónum til dánardægurs Onassis, 15. marz 1975. Hann varö 69 ára gamall. í erfðaskrá sinni ánafnaöi hann Maríu Callas fimm milljónum dala. En hún varö ekki gömul, dó 16. sept. 1977, fimmtíu og þriggja ára aö aldri. Ari Onassis bjóði forsetafrúnni í ferö um Eyjahaf henni til hugarléttis og hressingar. John F. Kennedy varö nú ekki sérlega hrifinn af þessu boöi, en fannst hann ekki geta neitaö konu sinni um aö þiggja þaö eftir dauöa litla drengsins sem hún tók sér nærri. „Ég kem ekki!“ haföi María Callas sagt viö Onassis, og Onassis á aö hafa svarað, þótt upp með sér væri af snertingu viö hátind valdsins: „Þá fer ég ekki heldur...“ Honum fannst þaö hyggilegt aö erta ekki forseta Bandaríkjanna aö óþörfu. En Lee Radziwill og Jackie Kennedy stóöu fast á því, aö sjálfur snekkjueigandinn yröi meö í skemmtisiglingunni. Þaö var ekki kunnugt fyrr en löngu seinna, hvaö Onassis haföi gefið þessum lífsþyrstu systrum aö skilnaöi: Lee perlufesti, en Jackie djásn mikið, alsett demöntum og rúbínum. Maria Callas, súperstjarna aldarinnar á óperusviðinu, tekur brosandi á móti fögnuði og lófaklappi ákafra aðdáenda. Hún var það sem ítalir kalla „Primadonna assoluta“ og nú, þrcntur árum eftir ótímabært fráfall hennar, seljast hljómplötur hennar í geysilegu upplagi um allan heim. En Maria Callas var ekki að sama skapi hamingjusöm i einkalifi sinu. Forsíöumyndin aö þessu sinni er eftir Katrínu H. Ágústsdóttur batiklistakonu, sem hélt sýningu á verkum sínum aö Kjarvalsstöðum 16,—31. maí nú í ár. Þetta var 5. sýning Katrínar, en hún hefur fengizt við batik um 20 ára skeið og velur sér svipuö myndefni og ýmsir nútíma listmál- arar; bæði landið sjálft og náttúru þess, en einnig myndir af fólki og mannlífi. Myndin á forsíðunni heitir Á förnum vegi. 13

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.