Lesbók Morgunblaðsins - 13.06.1981, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 13.06.1981, Blaðsíða 8
Porpið Umingmaktok er á norðvestursvæöum Kanada og er 125 km fyrir noröan heimskautsbaug. Þar þekkist enginn skóli og ekkert yfirvald: Ráöum bezta veiöimannsins er fylgt. Hver hinna 65 fjölskyldna býr í einum litlum kofa, þar sem oft eru 10 manns á tuttugu fermetrum. Til átta ára aldurs eru börnin hjá móöurinni. En síöan fara þau á veiöar með fööurnum. Gamli Eskimóinn Tikhak rekur litla verzlun í kofa einum. Fjóröu hverja viku er flogið meö vörur þangaö meö sjóflugvélum: Kóka kóla, tyggigúmmí, skotfæri, benzín. Greitt er fyrir þær meö kanadískum dollurum eöa skinnum. Eskimóarnir í Umingmaktok búa í bárujárns- eöa timburkofum. En á veiöitímunum búa þó mennirnir á fornan máta: Á sumrin í tjöldum og á veturna í snjóhúsum, Iglu.-. en þeir eru fimm til sex tíma aö byggja þau. Hamingja á fs Eskimóafjölskylda viö kvöldmáltíöina í kofa sínum. Eftir matinn er þaö aöallega tvennt, sem íbúarr og liönum dögum, eöa þá aö fjölskyldan spilar. Börnin eru eins og annarsstaöar: Pétur litli er líl sinn á bakinu f úlpu. Fólk annarsstaöar í heiminum ímyndar sér aö þetta sé fábrotiö líf. En þarna t Eskimóastúlka skoö- ar spiladós, sem dúkka dansar á. Hún valdi sér spiladósina í vörulista frá póstsend- ingarverzlun. Pabbi borgaöi meö selskinni. 8

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.