Lesbók Morgunblaðsins - 21.02.1981, Page 9

Lesbók Morgunblaðsins - 21.02.1981, Page 9
Fiskibítar á heimleiö. 1944, Olíu- málverk eftir Jón Stefáns- son. Jón Stefánsson 41 árs gamall. vildi, bæði á Breiðugötuna og á vinnustof- una á Stóru Kóngsgötu, hann vildi gjarnan líta á málverkin mín — svo væri stutt á milli. Viö bræður fögnuöum góöum kynn- um og héldum svo beint á Maxim, þar sem viö náöum aö taka í hendina á Karli Jóhanni. Jón var allur svo hlýr, vinsamleg- ur og í góöu skapi, aö ég, sem var hálfgerö mannfæla á þeim árum, feiminn og leit rosalega upp til allra sem höföu náö langt í málaralistinni, áræddi aö heimsækja meistarann skömmu síöar. Þar steig ég mikiö gæfuspor. — Svo merkilega vildi einnig til, aö komung stúlka kom iðulega til dyra er ég heimsótti Jón á vinnustofuna á Store Kongensgade og var heimilishjálp hjá þeim hjónum. Hún var þýsk og frá Lubeck, hét því undarlega nafni Traute, sem í raun og veru útleggst einfaldlega Þrúöur. Hún kom til íslands meö þeim hjónum og hér kynntist hún mannsefni sínu Erik Sönder- sendikennara og síöar forstjóra hQM tvö áttu seinna eftir Jón Stefánsson á unglingsárum sinum ásamt foreldrunum, Stefáni faktor á Sauöárkróki og konu hans, Ólöfu Árnadóttur. Á myndinni er einnig Lovísa Sveinbjörnsdóttir, systurdóttir Stefáns faktors og fósturbarn þeirra hjóna. Ungur maöur af Króknum hefur komiö suöur -og setiö fyrir hjá Sigfúsi Eymundssyni. Þetta er aö öllum líkindum fermingarmynd af

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.