Lesbók Morgunblaðsins - 10.09.1978, Síða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 10.09.1978, Síða 12
 Gamlar myndir frá Þingeyri annaðhvort af Birni Pálssyni á ísafirði, cða á hans vegum. Önnu tækifæri frá horði á hana einhver??? Gamlabúðin — Nýjabúðin — Hús FR. Wendels Rulluhúsið — Bjálkahúsið — Verkstjórahúsið — Beykirshús — Læknishúsið (síðar Ilallhús) - steinninn heitir Imba. en önnur skip eru óþekkt. llandan f jarðarins má hús Bergs í Framnesi. Að ofan. Hermann Wendel Ijósmynd- ari og frú Óiína Wendel á Mngeyri skömmu eftir aidarmótin. Pramminn hét Den Lille-Kóket og var það fagurlega út- skorið innaná gafl- fjölina. en mun tæpast sjást á myndinni. Á pramma þcssum fór II. Wendel vítt og breitt um Dýra- f jiirð, og fiskaði bæði þorsk og kola. I I /' ; Neðsta myndin. Tvær af dætrum Capt. L.J. Bergs hvalfangara f Framnesi í Dýrafirði, giftust í Mýrakirkju. Sú fyrri, Karen Soffie þann 18. júlí 1897, í nýviðgerðri kirkjunni, sem faðir hennar hafði kostað, en sú síðari, sem við sjáum hér, var Anna Berg, sem giftist 15. 'f ágúst 1901 N.E.K. Ilarts 34 ára í jarðfræðingi frá Kaupmannahöfn. Svaramenn voru, L.J. Berg og Hans Ellefsen hvalfangari frá Sólbakka Ön. Prestur sá er framkvæmd vígsluna, var Þórður Ólafsson á Gerðhömrum, en undirspilið annaðist Kristinn Guðlaugsson á Núpi. Að launum fékk séra Þórður alklæðnað ásamt fleiru, en Kristinn 20 krónur, og þótti hvorutveggja mjög vel borgað. % v I Myndin að oían er tekin fremst framí Meðaidai um eða íyrir 1910 af námu-opi, en þar mun hafa verið gerð leit að silfurbergi. Stóð að þessu námufélag suður í Reykjavík, cn Ásgeir Toría- son á Flateyri mun hafa verið einn af aðal framá- mönnum þess. Mennirnir á myndinni talið frá vinstri. Einar Einarsson (prammi) með yfirskegg, úr Rvk. Jón Bjarnason. sonur Bjarna Guðbrandar Jónsson- ar járnsmiðs á Þingeyri. Jónas Þorsteinsson, steins- smiður, með box í hendinni. Hann var tengdasonur Jóns kaupmanns á Laugavegi 33 í Reykjavík. (Er sumir köll- uðu Jón á löpplnni).

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.