Lesbók Morgunblaðsins - 26.09.1976, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 26.09.1976, Blaðsíða 1
26. sept. 1976 51. árg. ) 'S^-.............. VAND- RÆÐA- BÖRNIN í RÚSSN- ESKRI MYND- LIST Hér segir af þeim, sem vissast þykir aö afgreiöa meö jaröýtum Forsíðumyndin að þessu sinni er eftir rússneska málarann EDUARD ZELENIN (f. 1938 i Novokuznezk): Morgunn, og er máluð 1974 með olíulitum á léreft, 80x70 cm að stærð. Myndin er í tengslum við grein eft- ir Braga Ásgeirsson um rússnesku „Non- konformistana", sem eru einskonar vandræðabörn á sviði málaralistar, — and- ófsmenn hins opinbera sósialrealisma án þess þó að í myndum þeirra komi fram neins konar táknrænt andóf gegn stjórnarkerfinu.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.