Lesbók Morgunblaðsins - 03.09.1972, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 03.09.1972, Blaðsíða 7
Kollabiiðiir eiiis ojí bæriun lítur nú út. aroíðum: Lifi þjóðfrelsið, lifi fé- lagasamtök. Þar voru fulltrúar úr 4 sýslum. Matthías skáid Jochums- son var þá 14 ára strákur heima í Skógum og orti um þennan fund. Og i öndverðum jún'í 1850 var uppi fótur og fit á Kollabúða- eyrum. Nú voru komnir þangað sjálfboðaliðar víðs vegar að úr Reykhólasveit. Það átti að fara að hlaða upp fundarbúðin'a. Fyrir þess um hópi voru Jón Bjarnason, bóndi, Reykhólum, Gestur Einars- son, hreppstjóri, Hríshöli, Björn Magnússon, Berufirði og Sumarliði Brandsson, Kollabúðum. Sumar- iiði hafði sýnt margs konar greiða- semi og góðvilja á fyrsta fundin- um. Hin nýja búð, sem var 30 álna löng, 6 álna breið og tveggja álna há, var endurreist á þeim stað, er menn hugðu að fyrr hefði staðið búð Gests Oddleifssonar í Haga á Barðaströnd. 1 sama mund og búð- iin hafði verið hlaðin, var búðar- voðin flutt suður yfir Þorskafjarð- arheiði, en grindarviðurinn á bát- um utan úr Breiðafjarðareyj- um, svo og timbur í bekki fyrir fundarmenn að sitja á. Hafði þá orðið að samkomulagi sumar áður, að Reykhólsaveitarmenn önnuðust tóftarhleðsluna, Kristján Ebenesar- son, Reykjarfirði, léti vefa tóftar- voðina og Eyjahreppingar flyttu timbrið, sem þyrfti til búðarinnar. Allir stóðu þessir aðilar við gefin ioforð og verkið fór vel úr hendi. Þegar gestir fóru að streyma að 17. júní 1850 gaf þeim á að líta og sumir höfðu við orð, er verið höfðu árið áður, að þeir hefðu eigi bú- izt við svo staðföstum einhug og góðri samvinnu, sem bygging búð- arinnar vottaði. Talið er, að 140 manns hafi komið að Koilabúðum að þessu sinni, þar með talin börn og unglingar, úr nágrenninu. Mátti sjá víðs vegar um eyrarnar smá- tjöid, er fundarmenn höfðu haft með sér að heiman til þess að gista í. 1 þetta skipti stóð fundurinn í þrjá daga. Allir gátu fundarmenn rúmazt í hinni stóru búð og enginn þurfti að standa upp á endann. Eyjamenn höfðu séð fyrir þvi. Vegna áhrifa frá þessum fundum voru víða stofnuð jarðbótafélög, verzlunarfélög og ennfremur sam- tök um að senda únga menn utan til verzlunarnáms. Séra Ölafur E. Johnson á Stað á Reykianesi í Reykhólasveit sikrifaði Jóni forseta Sígurðssyni, mngi sínum, m.a. á þessa leið eftir fund þennan: „J'á, þú mátt vera viss um, að ef IiiBibjöre Árnadóttir frá Kollabúðum. við tórum hér prófastur minn og ýmsir þá mun Kollabúðafundur lifa og lifna og frá honum komi einhver málefni til þings.“ Enn- íremur sagði hann: „Það er nú það, sem Danir bíða eftir, að þjóð- aráhuginn dofni og þeir geti að lyktum gert við oss það sem þá iystir, en ég er að vona, að þeim bregðist það og minna sé í oss af froðu en hjá Dönum.“ Vorið 1958 var fundur haldinn 1. og 2. júní undir forsæti Jóns Thor- oddsen. Vestureyingar komust ekki upp vegna stórveðurs og var það í fyrsta skiptið að svo tókst til, þau 20 ár sem samkomur voru að Kolla- búðum. Ástæðan til þess, að svo snemma var boðað til íundarins að þessu sinni var ótti Vestfirðinga, að fjárkláðinn væri að berast norður til þeirra. Vildu þeir í tæka tíð gera ráðstafanir til að koma í veg fyrir það. Sém Ólafur á Stað stýrði næstsíðasta Koliabúða- fundinum árið 1891. „Þangað brölti ég meðan orkað fæ að halda í hon- um líftórunni, meðan ég er uppi. Hvað sem verður um hann, hvort hann fer þá eins og öxarárfund- urinn," sagði Ólafur um siðasta Kollabúðafundinn, sem hann sat. Var hann þá að verða sjötugur og heilsan að bila og látlnn var hann áður en næsti fundur var haldinn. Enda mæddi meira á honum en nokkrum öðrum manni gagn- vart Kollabúðafundum. 1 bréfi til mágs sins Jóns forseta segir Ólaf- ur: „Sýslumaður Jón Thoroddsen á nú að heita forseti hans, en hann hvorki nennir né þorir að setja If í hann.“ Reglulegir fundir voru Framh. á hls. 15 Ásgeir L. Jónsson íslandsvinurinn Pastor Wilhelm Klose Pastor Wilhelm Klose 1 ársbyrj-uin 1920 bar mig að garði í smá- þorpi, sem heitir Wirrimigen og liggur á mifllM borganna Hannover og Hildesheim i Þý2ikalandi. Þar átiti heima þjónamdi prest- Ur að nafni Wilhelm Kliose, 63 ára að aldri. Hann var fæddur 23. jainúar 1857 í Ham- borg. Faðir hans, dr. K.R.W. Klose, kirkju sögiuiilræðingur og um skeið „privatdozen.t“ við háskó'lanfn í KM. MóðLriin, fædd Pl'ath (kunm ætf í norðvestur Þýzfkaiar.dij var stóngáfiuð oig þekkit skáldkona. Þessí hjón voru mjög trúhmeigð, og höfðu þau áhrif á syni síma þrjá, að þeir gengu allir í þjón- ustu ki'i’ikjuinnar. Hins vegar hafði Wilheim, að minnstta tosti á yngri ánum, mestam áhuga á lamdatfræði. Hann stund- aði náim í H'amborg em lauik sitúdentsprófi í Ratzebuing (1875). Guðfnæðinám stumdaði hamn í Tiibimgen, Berlin, Leipzig, Erlang- en og Lúbeek, en þar lauk hamn guð- fnæðiprófi 23. okt. 1883. 1 Þýzkailandi heí- utr lönguim þótt ánamigU’rsríikara að situmda mám við rnanga skóla. Inm á mdlii móimsára, dvaldi Wilhelm Kliose eitt ár í Gemiuta sem heimiliskennari hjá Þýzkiri fjölskyldu, er var af gömllum aðafllsættiuim. 1 uppbót á kennaralaunin fék'k hann giáfaða og kosbum rika heimasætu fyr- ir ikorau. Séra W. Klose gegndi prestþjónustu frá 1884—1936 í Horneburg, Eschershaus- em, Nordermey og siðasit í Wirringem. Sið- ustu árim áJtti hamm heima í Hamborg, en andaðist á ferðalagi hinn 14. marz 1943. Þess e.r áður geitið, að hann hafði áhuiga á landafræði, sem vsentanlega hefur verið orsök þess, hversu mikið liamoi ferðaðist, ekki einiungis um föðurlamdið, þar sem hanm virtistt þekikja hvertn btett, heidur og enlendis, og þá einkum um Skamdímaviu, sem hanm þá hafði mestar mætiur á. Hann mait mikils, að hamn átti iiklega ætt sína að r : t 1 Noregs, og þangað Buittist eldri somiur hans, Wi'lhelm, gerðist þar rikisbor.g- ari og varð um lanigf skeið forstjóri íyrir- tækis, sem þá mum hafa heitið Nonges Pris- oentralie. Árið 1879 kom W. Klose i fyrsta sinn til Norðurlanda, og steig fyrst á land í Borg- umdarhólmi. Eftir það ferðaðist hann ár- lega uim Norðuniömd, miillli 50 og 60 sinn- uim um Danmörku, Nor&g og Sviþjóð, en fór aðeins einu simni til Fimn'.ands og Is- lands. Hamn annaðist iiengd úfigáfu ferða- bóka Meyers (Meyerschen Reisebúcher) yfir Norðuirlönd, en það létti undir ferða- 'kositmaðimn. Hamn kynnti sér eftir föngum bókmenntir Norðurlanda, ekk' sízt bundið mál, enda þýddi hann fjölda norrænna 'ljóða á þýzkiu, einkuim dönsk og norsk, og isiíðar ísflienzk, en að því verður vikið siðar. Meirihíluti þessara þýðinga hefiuir ekki vér- ið .gefimm út, em er til í handriti hjá yngri syni hans, prófessor dr. OOaf Klose i Kifel. W. Klose var þegar á umiga aldri leik- ■andi „flsyrisikt" ljóðskáld í anda nióðuir- frænda sám'S, skáldsins Emanuel Geibel’s i Lúbeok, en síðar sneri hann sér einnig að trúarljóðum. Af ljóðu.m hams komu meðal annars út: Abels Tod (Dauði Abels), stæl- ing af dönskum fruimtexta eftir Frederik Paludam-Múller og Am Pilgerstabe (Við píia.grimsstafinn), örfáai' þýðingar en fflest fruimort, þar á mieðail eldheit trúai-1 jóð. Eins og að líkuim læfiuir, kynntist Klose mörg’um Norðurlandabúum, er hafð: þær afleiðinigaii’, að marga norraana menn bar að garði heimilis hans, er dvöddu hjá hon'um Framh. á bls. 15 3. sept. 1972 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.