Lesbók Morgunblaðsins - 19.03.1972, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 19.03.1972, Blaðsíða 4
» J» -■> Dög'iin. Abstrakt express- ionismi frá fyrrihluta sjö- unda áratugarins. Dæini- gerð fyrir myndir Kiríks á þessum tima. Ævintýri og blá nótt, 1969. Hér verður breytingin. Myndbygg- ingin er enn hin sama en fígúra og rúmteikning koninar til skjalanna. Til vinstri: Morgiinn í sjávar- þorpi 197«. Ný hlið á myndlist Eíríks, scm ekki hefur sézt á sýningum: Portret af Þóroddi Guðmunds- syni, skáidi. Gamall sjómaður. Tvær verur og haust, ein þeirra mynda, þar sem Eiríkur slær á hina duimögnuðu strengi. YFIRLITS- SÝNING EIRÍKS SMITH f NORRÆNA HÚSINU Að ná í skottíð á tilfinnmgunum Síðan ganili Listamannnskál- inn við Aiisturvöíl var rifinn, Iiafa niyndlisitarniesin búið við bága aðstöðu fyrir meiri háttar sýningar. En með tilkoniu sýn- ingarsalarins i kjallara Norr- æna hússins hefur nú rætzt úr og á þexsum vetri hafa tveir málarar notfært sér þessa ágætu aðstöðu tii yfirlitssýn- inga, Bragi Asgeirgson fyrr í vetur og nú Eirikur Sniitli. Stíkar yfirlitssýningar Uafa lítið tiðkazt hingað til. en eiga mikinn rétt á sér og eru gagn- legar jafnt fyrir listamenn sjáifa sem áliorfandnr. Eiríkur Smitti hefur .jafnan verið í hópi framsækinna mynd listarniainna, <in hver sýning ha.ns tti þesDa liefur náð yfir tveggja ára tímabil eða þar inn bil. Pegar málarar sýna mynd- ir frá svo stuttii timabili, verða myndirnar óhjákvæmi- lega nokkuð líka.r og heyrist stiindum kvartað yfir því. Öðru máii gegnir, þegar sýndar eru myndir frá tíu ára tímabili eins og Eiríkur gerir nú. I»á na>st sú fjölbreytni, sem sýningargostir kvarta oft yfir að vanti. Elztii niyndirnar á sýningn Eiríks Smitli eru frá támaskeiði bins Ijóðræna abstraktmálveirlss. Kveikjan í jieini verkum er atigljóslega landið nieð hraunum, fjöllum og fjörum. I»essar myndir Eiríks eru irnnar með grófri áferð; þær eru oft litsterkar, en ailtaf án þess að liturinn verði æpaudi. T!m miðjan síð- aíita áratug var Eiríkur búinn að þróa þos.sa myndgerð til meiri einföldunar. Síðan vcrð- ur mildl breyt.ing á afstöðu. Nýr myndstíll, snm byggir á ýnisnm ríkjandi etesfnum i sani- tímamyndlist Evrópu og Ameríku, þar srin fígúran er aftur leidd til vegs og virðing- ar ásamt rúmteikiiingu. Eirílcur Smith hefur tekið stærri salinn undir fyrri liluta tímabilsins; þar Itanga hin ljóð- rænu abstralctverk hans. En í innri salnum getur að lita verk, sem eru ólík að hugsun, Jwítt vinnubrögðin tengi það allt saman. Sttífnan er beint úr nú- tímamim, on óskilgreind; sam- eiginlegt heiti hefur að ég hygg ekki fundizt emtþá, era þessi myndgerð er liolzt kemiitl við enska skólann, svonefnda. i»að er ekki popplist, on ákveð in atriði Iiafa þó orðið fyrúr áhrif um af popplistinnL Stundum er talað um Jiað í nokkuð niðrandi merkmgu, að einliver liafi orðið fyrir áhrif- um. En hvemig er sá listamað- ur, sem ekki getur orðið fyiir áhrifum? Áhrif eru nauðsyn- leg, ef ekki á að koma til stöðn un og stöðnun er sania óg afturför i heimi hraðfara þró- unar. Aftur á móti er þyngst á motunum, livernig áhrifin nýt ast. Hi'ort myndlistarmaðurinu getnr notfært þau sér til fram- dráttar; aukið við þau frá sjálf um sér og komið sterkari út úr átökuniini. Sá sem aldrei liætt- ir á neitt, kemst naumast langt. Það er ákveðin áhætta í þvi fólgin að ganga undir merki nýrrar stefnu. Að segja við sjálfan sig: Nú er komið að vegamótum, ef einlnær þróim og hugsanleg framför á að verða. Eiríkur fa.im, að liann hafði teygt hina Ijóðrænu abstraktstKifnu eins iangt og honuni var unnt. Og jafnfraint þvi seni Imtn sýndi nokktir verk sin í Eondon, kynntist hann verkum migra, enskra málara og varð fyrir áiirifum. I»eirra áhrifa hefur síðan gætt. En Eiríkur hefur ekki failið í þaim pytt að takla ákveðna for múlti uppá arma og lialda henni til streitu. Hann tengir sanian gamalt og nýtt; heldur oft svipaðri áferð og vinnu- brögðum, <>g býr til einskonar rauðan þráð, sorn nær í gegn- uni verk lii'jns öil. l»að væri naumaot rétt að segja að Eiríkur væri hættur að mála abstraktniyndir. Að visu koma fyrir átriði i hinum nýrri myndum iians, sem hvert bam gæti sagt hvað er: Oftast and- lit, stunduni bátar, sjóndeHdar- liringur eða fígúrur. En Jiess- um atriðum er jainari þannig upp raðað, að lieildarálirifin verða aiistrakt. En liér slær Eiríkur fleiri strcingi en fyrr. Stundum segir h it’in sögu, eða Framh. á hls. 14 4 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 19. marz 1972

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.