Lesbók Morgunblaðsins - 26.09.1971, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 26.09.1971, Blaðsíða 15
Hljómplötusafnið er dýrmæt eign Grein um meðferð hljómplatna eftir Edward Bauma ílll Og fyrst við höfum minnzt á Man, niegrum við ekki g-leyma hl.jómsveltinni YVriting on the Wali, en þcssa skemmtilegu mynd tók ljósm. Mbl. Kristinn Benediktsson á hljómleikumim í LaugardalsliöUinni um dagiim og gæti myndin borið yfirskrift ina „Stanziaus tónlist!" Bf þú ættir að benda á dýr- asta þáttinn í stereó-hlljómiburð arteekjiutnum þínum, hvað tmiundi það þá verða? Plötuspil arinn, magnarinn eða hátalar- arnir? Það akiptir reyndar ekki máli hvem þeirra þú mundir velja, þvi að enginn þeirra er hinn ré,:ti. Hj'á flest- ,um ykkar mundi dýrasti þátt- urinn verða plötusafnið ykkar. Ku,gsaðu um það. Ef þú ættir að fara út og kaupa upp á nýtt plö usafinið þitt, hvað myndi það kosta þig mikið? Ég þori að veðja, að mörg ykkar myndu koimast að þvi, að verð- ið væri jafnmikið eða meira en verð alls stereó-hljómburðar- kerfisins. Verð á stórum pdötum fer hækkandi, ekki lækkandi, og þess vegna getur endumýjun- árkostnaður orðið anzi hár. Ég veit það, þvi að þegar ég gifti mig, erfði ég plötusafn konu minnar og ég er ennþá að kaupa aftur surnar af þessum 'Stóru plötum, aðeins vegna þess að hún :ilór etkki einu sinni isæmilega með þær. Það er ekkiert jafnergjandi og að hlusta á Rolling Stones leika með sterkum undirtónum rispna, smella og margs kon- ar yfirborðshávaða. Ég er ekki að segja, að það sé algerlega hægt að fcamast hj'á þessum hljöðum, en mieð því að gæta nokkurrar varúðar í meðferð platnanna þinna, áttu að geta haldið þeim í næstum full- komnu ástandi í mörg ár. Ég hef nokki'ar ráðteggingar um meðferð hlj'ómplatna, sem ég gef ykkur, en viðvörunar- orð eru þó efst á lista: Þið ættuð að vera viðbúin því, að fóik kalli yklkur brjál- æðinga (rneðal annars), og þið getið búizt við, að sumt fólk geti reiðzt út í ykkur. Þetta er það gjalid, sem þið þurfið að greiða, en það er þess virði, því að þið njötið hlj'ómplatna ykkar meira og verndið um leið frekar stóra iljárfestingu. 1. Látið plöturnar vera i plötuhulstrumum. Ef þið látið þær liggja um allt, óvarðar, get ur margt dapurlegt hent þær. Og munið einnig, að henda ekki pappírsumsla,ginu. Platan er sett í uimslagið, sem síðan er sett inn í hulstrið og opni end inn látinn snúa inn. 2. Farið varlega með plötur ykkar. Takið plöturnar í papp- irsumslögumum út úr hulstrun- um. Rennið plötunuim út úr um slögunum, þannig að brún plöt unnar hvili í lófanum, en fing urgómarnir séu á plötuimiðan- um. Setjið plötuumslagið þar sem þið getið fundið það aftur. Laggið síðan hinn lófa'nn á gagnstæða brún plötunnar. Þeg- ar þið setjið plötuna aftur í pappírsuimslagið, þá farið þið eins að í öifugri röð. Snertið aldrei skorur plötumnar, að- eins brúnirnar og miðann. Þeg ar þið setjið sveitta fingur á skorurnar, fer það illa með plöt una, og eiinniig hafið þið lagt rykinu til indædan, fitugan stað tii að festast á. 3. Haldið plötunum yklkar hreimum. Ryk og skítur eru verstu óvinir plöíuskorunnar. Auglj’óst er, að fyrsta varúðar- ráðlstöfunin er að hafa plöturn ar í umiSilögunum og hiulstrun- um. Þegar þið takið þær út, get ið þið hreinsað af þeim nokk- ur.t ryk með þvi að miása og blása úr sótugum lungum ykk- ar, en spýtið ekki út um allt. Á plötuspilaranum ykkar ætti að vera rykbursti á tðn- arminum; þe,tta litla stykki er einhver beztu kaup, sem þið getið gert. Munið bara að halda burstanum hreimum. Þið verði'ð steinhissa á hvað miklu ryki burstimn safnar í sig á nokfkr- um stundum. Ef plöturnar verða mjög slkit ugar, er eina riiðið að þvo þær með köldu vatni. Setjið einflald lega plöturnar undir tolda vatnsbunu oig strj'úkið með fing urgómunum yfir sikorurnar til að leysa skítinn. Hafið engar áhyggjur af að rispa plöturnar, þvi að vatnið er mjúlkt. Og lát- ið ykkur á sama standa, þótt miðarnir blotni, það sikemmir þá ekkert. Ef plötumar eru grútdrullug ar, getið þið þurft að þvo þær í vaski fudllum af voigu vatni, sem í hefur vérið bætt notkkr- um dropum af uppþvottalegi. Hvernig svo sem þið berið ykk ur að þessu, þurrkið þið plöt- urnar einfaldlega með því að taka mjúkan pappírslklút og strj’úka vatnið af. Látið síðan loftið sjá um að þurrka plöturn- ar alveg. 4. Þégar þið geymið plöturn ar, staflið þeim ekki upp. Þeim á að raða saman upp á end- ann, eins og bókurn í bðkaskáp. Að leggja hverja ofan á aðra í stór,an stafda boðar slæm tíð- indi fyrir neðstu plöturnar í staflanum. 5. Haldið piötuim ykkar írá hita og beinu sólarljósi. Plöt- ur geta bráðnað og verpzt illi- lega af völdum otf mikills hita, svo að þið ættuð að gæta vel að hvar þið geymið þær. 6. Látið alls kyns hreinsi- vökva, klúta og annan útbún- að ei.ga sig. Þetta hetfiur fleira slamit en gott í ílör nieð' sér. Hreinsunarvökvar hafa iag á að skapa stærra rykvandamál en þeir líeyisa. Klútar skilja yf- irleitt eftir meira ryk en þeir taka upp og geta auðveldlega rispað plöturnar, eins og reynd ar fjölmörg önnur hreinsitæki. Látið ykkur nægja að fylgja þeim hreinsunarreglum, sem ég hef gefið ykkur, og þið eruð of- an á. 7. Lánið ekki plöturnar ykk- £ur og leyfið öðru fólki ekki að meðhöndla þær. Styzta leiðin tii eyðileggingar þessara dýru gripa liggur um hendur annars fói'ks. Þegar þú lánar plötur missirðu stjórn á meðferð og notkun þeirra og það þýðir þó nokkra hættu á þvi, að þú fáir plö.urnar verri til baka. Eina mögulega undantekningin á þessari reglu væri einhver ein- staklin.gur sem þú þekkir vel og treystir ful'lkamlega. 8. Fullvissið ykkur um að nálin í plötuispilaranum ykkar sé i góðu ásigbomulagi. Dem- antsnál er venjuilega góð í að minnsta bosti 1000 stundir, en bezt er að skipta a.m.k. einu sinnu á ári. Það er ódýr trygg- ing verðmæts plötusafns. Ef plötuspilarinn hefiur sér- stakan stillibúnað fyrir þann þung,a, sem nálin hvilir á þlöt- unni með, þá skuluð þið reyna að komast af með sem lægstan grammafjiölda, þar sem það dregur úr plöruslitinu. 9. Leikið ekki söimu pdötuna mörgum sinnum í röð. Ef það er gert, slitnar platan á skömim um tíma, og í bezta falli eyði- leggjast aðeins hátíðnihlutar skoranna. Biðið að minns a kosti í hálfa klukkustu.nd áður en þið spidið plötuna aftur. 10. Kaupið bezta plötuspilar ann, sem þið hafið efni á að kaupa. Jafnvel þó að stereó- magnarinn og hátalarnir séu af ódýrri gerð, borgar sig að kaupa góðan plötuspilara. Öll sú elskulega umönnun, sem þið sýnið pKkuim yitkar, fler fyrir dítið, ef þið leikið þær á léieg- um plötuspilara. Dýr plötuspil- ari fier vel með plötuirnar, slít- ur nálinni lítið og fær fram bezta hljóminn úr plötuskor- ununi. Ef þið eruð eit hvað að hug leiða það, þá get ég sagt ybk- ur, að ég geri allt þetta sj’álfur og ég á plötusafnið til að sýna að raglurnar duga. 26. september 1971 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.