Lesbók Morgunblaðsins - 26.09.1971, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 26.09.1971, Blaðsíða 7
að nota vél sma í sjálfkmiið öktitæki, og árið 1884 hófst íiann handa fyrir alvöru. Hann komst brátt að ránn uin að tví- g'eng'isvélin vrar ófnlinægjandi í þessnm tilgangi og því hann- aði hann og smíðaði fjórgeng- isvél, og þannig hagnýtti hann í fyrsta sinn í biíreið þjöpp- nnarkenningn franska verk- fræðingsins Alphoiise Bean de Bochas, sem sett var fraJn ár- ið 1862. í véliun I.enoirs liafðf gangnrinn byggzt á þremnr atriðmn: innspýtingn, spreng- ingu og þerislu. Beau de Kochas bætti við þjöppimimii, hinuni bráðnauðsynlega þætti, sem varð lykillinn að allri hag- nýtingu brunahreyfilsins. Pegar árið 1885 gekk í garð, yar Benz reiðubúinn að halda út á vegina, og nú var fyrsta rörgrindarþríhjólinu hans ekið út af verkstæðtnu. Vélin var eins strokks og fest lárétt svo nim væri fyrir ])iingt kasthjól, sem Benz hafði sennilega tek- ið af einhverri kyrrstæðu vél- inni sinni. Og orltan var 3/í úr hestafli. Notuð var rafmagns- kveikja, með rafhlöðu og Buhmkorff-kefli. Flestir mikil- vægustu vélarhlntarnir voru óvarðir eins og í kyrrstæðu vélunum og voru ])ar af leið- andi ofurseldir rykinu á göt- um Mannheim og háðir ótryggu snnirningskerfi, sem byggðist aðallega á bjartsýni. Til kælingar var notaður ein- faldur vatnsgejTiiir, sem vatn- ið sauð smám saman upp úr, þii vatnskassi var enginn. Notaður var frumstæður tengslisútbúnaður, sem gerður var aí einrii fastri trissu og annarri lausri á niillidrifskaft- inu og gaffli til að stýra .drif- ■reiminni á milli trissanna og framkvæma þannig tengslis- Skiptinguna. • Kvöld eftir kviild fór Benz með litlu vélina sína Út á göt- ur Mannheim, endurbættj_ og gerði við, og tókst . loks að ljúka hringferð , iqn luigrennið .áfaljalanst. I>cssi einfaldi j)riggja hjóla bHl náði 9 mílna hraða á klukkustnnd, en þar eð engin girskipting vár möguleg, drap vélín oft á sér er tekið var af stað og minnsti halli var henrii algjörlega um megn. Benz var engu að síður hiniirilifandi og hófst brátt handa um frekari breytingar: eirifáldá tvéggja hraða gir- skiptingu með keðju og tami- hjóli, og loks fjögur hjól og stórbættan stýrisbúnað. Þessar endurbættu gerðir náðu lun 14 mílna hraða á jafnsléttu og gátu jafnvel komizt upp halla sem var eiim á móti tíu, ef farþegannr létu sig ekki skipta dálítinn göngutúr upp í móti. Á meðán þessu fór fram, lá einnig Gottlieb Daiinler nndir árásimi blaðanna í annarri þýzkri borg, Canstaít, út af vélknúnu trégrindart\ihjöU, sem haim hafði verið að reyna á götum borgarinnar: „Við- bjóðslegt, djöfullegt tæki, hættulegt lifi og velferð l)org- aranna," sagði I mótmælum Canstatter Zeitung. Fessi hryllilega ógnun við smáborg- ara Fýzkalands var hin lóð- rétta fjórgengisvél Daimlers, sem hann smíðaði árið 1885 ásamt félaga sínum Maybach, og er hinn raimverulegi for- faðir bílvélar nútímans. í fyrsta skipti voru nú sveifar- ásinn og kasthjólin í sveifar- húsi og olíubaði. Daimler lét hin duttlungafullu áttatíu ára gömlu háspennukefli og raf- hlöður iönd og leið, en notaði þess í stað mjög snjalit og áreiðanlegt k\reikjukerfi með gióðarhaus, sem Maybaeh hafði fundið upp, en með þvi var kveikt í þjöppuðu gasinu með lítilli platínupípu, sem skrúfuð var ofan á strokklok- ið. Hausnum var haldið rauð- glóandi með olíubrennara. Brmmið gas, sem eftir varð í haiisnum, kom í veg fyrir að kviknaði í næstu gasinngjöf þar til hámarksþjöppun hafði verið náð. Andstætt Benz, sem frá upp- hafi sá, að liinir hugvitsam- legu litlu bílar hans gætu ein- hvern tima orðið ódýr sam- göngutæki fyrir almenning, fékkst Daimler í fyrstu ekki við lrilinn sem slíkári. Mótor- hjölið hans frá 1885 og vél- knúni vagninn, voru hvergi nærri eins fáguð tæki og þrihjól Benz með tilliti til framleiðsluhönnunar. Satt að segja voru þau lítið annað en tilraunabekkir fyrir hiná hugvitsamlegu - Dairiiler-vél, en sú deild Canstattverkstæðanna var tæknilega miklu djarfari en hjá Benz. Árið 1889 hafði Daimler smíðað fjögi-a hjóla vagn úr rörgrind, knúinn tveggja strokka V-vél, sem hafði Sy2 hestafls orkú. Ef til vill var það Benz, sem í rauninni kom bílaiðnaðinum af stað, en Daimler gaf honum hreyfiaflið. Árið 1886 seldi hann einkaleyfi sitt og fram- leiðsluréttindi í Frakklandi Éduard nokkrtmi Sarazin, Belgíiimauni búsettum i Paris, séiri kóm i kring frainleiðslu á Daimlervélum í Frakklandi hjá verkfræðifirmanu Panhard og Levassor. Sarazin, do nieðan á saiririingum stóð og eftirlét konu sinni einkaleyfin, en hún var mjög framtakssöm kona og framsýn. Þegar hún kom í heimsókn í verksmiðjima í Canstatt, fékk Daimler svo mikið álit á henni, að liann fól henni að gæta allra hagsmuna sinna i Frakklandi. Kaupsýslu- kona þessi staðfesti orðróm- inn xmi að hún gerði ætíð það rétta, með því að giftast Émile Levassor, og undirbjó þannig sviðið fjTÍr næsta stói-a stökkið fram á við. Árið 1891 varð annus mira- bilis (undraár) í sögu bílsins. í október það ár kom fram á sjónarsviðið módel frá Pan- hard-Lievassor, sem gæddi bíl- inn virðuleika, eins konar stolti af þ\í að vera hann sjálfur, frekar en hávaðasain- ur og kiunnalegur, vesæll ætt- ingi heslvagnsins. Panhardinn frá 1891 liktist í raim og veru bfl: Hann var með mótorinn að framan undir því sem mátti þekkja sem fjrstu vélarhlíf- ina. Fað skal viðurkeimt, að þetta nýja „andiit“ bílsins var ekki nein sérstök sjón að sjá — einfaldur svartur skápur með t\reim hurðum að framan svo hægt væri að komast að vélinni. l>essi bíll hafði önnur ný einkeimi, sem ef til viU veittt honum rétt tfl að kaiiast fyrsti nútímabiilinn. Sveifarásniun var komið fyrir langsum í bíln- um, sem hafði í för með sér notkun fasaðra gírhjóla til að gera að veruleika hið endan- iega hornrétta drif. Hann hafði líka girkassa með þrem hraðastigum, en ]iar eð véiin vann alltaf því sem næst á há- markshraða og hafði ekki stiil- anlega bensíngjöf, gat það ver- ið tafsamt og hávaðasamt verk að tengja saman tvö tannhjól á mismunandi hraða, og loks vandræðalegt, væri það reynt á almannafæri, sem ef til vill er ástæðan fyrir hinni sjúk- legu tregðu bíistjóra frá þess- um tíniuni til að skipta um gir. „C’est brutal, mais ea marche!" (það er gróft, en það geng- ur), er haft eftir Levassor mn þetta gamla f jrrirkomulag. I>rátt fyrir nýtízkuiega og inig\ itssamlcga gerð sina, bar Panhard-Levassor bíllinn frá 1891 ennþá ýmsar menjar, sem voru greinilega alisendis ófullnægjandi, ef bíUinn átti að taka frekari framförum að afli og hraða. Og framhald bíla- ævintýrisins á þessum hetju- legu ánmi er að mestu lejrti mn uppfinningar og endurbæt- ur á nýjum og betri bílahiut- um. Árið 1891 var bílum til dæmis ennþá stýrt með sveif eða „kýrhala“, en nieð þeim var hægt að láta framöxnl bíls- ins mynda mismunandi iiorn við stefnu hans eins og á hest- vagni. Þetta fyrirkomulag dugði í meðallagi vel á litlum hraða, en var afar hættulegt og jafnvel lífshætia á þeim liraða, sem farið var að ná á síðasta áratug 19. aidarinnar. Mcnn misstu mjög gjarna takið á stönginni, og sjálfur dó Levassor af völdiini innvort is meiðsla er hann hlaut er hann kástaðist út úr bíl síntmi eftir að hafa misst vald á hon- um í kaþpakstririum miili Parísar og Marseille. f lok aldariiinar kom þó fyr- irrennari stýrishjúisins fram á sjónarsviðið: stýri með t\reini handföngum. Lóðrétt stöng var að neðanverðu fest við stýris- tengingar, sem létu' hjólin að- eins bejrgja á boltum í stað þess að láta aUan öxulinn snúast. Við efri enda lóðréttu stangarinnar var fest lárétt stöng með löðréttum handföng- 11111 sitt á hvorum enda — fyrsta stýris-„hjólið“. Aðrar endurbætur á bilnum höfðu mikilvægar óbeinar fé- lagslegar afleiðingar í för með sér. Tilkoma ræsibúnaðar opn- aði kvenfrelsinu nýja leið. I>að var m,jög erfitt fj-rir konur að vera sjálfstæðir bílstjórar meðan ennþá þurfti að snúa vélina í gang með sveif. Ekld var hægt að ætiast til að sterk- ir og hjálpfúsir karlmenn væru alltaf við höndina. Og jafnvel þá gat skort hugrekki til að vinna hið erfiða verk að snúa sveifinni, sem oftí Iega gat orsakað brotinn úln- lið eða liðlilaup. Ef vélin hafði Framhald á bls. 12. 26. september 1971 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.