Lesbók Morgunblaðsins - 08.09.1968, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 08.09.1968, Blaðsíða 15
í umsjá Baldvins Jónssonar og Sveins Guðjónssonar Brian Bennett yíirgefur Shadows Nýjustu fréttir frá London herma að trommuleikari The Shadows, BRIAN BENNETT hafi í hyggju að yfirgefa hljóm sveitina. The Shadows hafa haldið stöðugum vinsseldum frá upphafi, þrátt fyrir breytilega þróun í pop-tónllistinni. Brian Bennett hefur lengi verið í hópi snjö'llustu trommuleikara heims, og er því þessi ákvöirðun hans töluvert áfall fyrir The Shadows. Talsmaður hljómsveit arinnar hefur fullyrt að hljóm sveitin muni halda áfram og þá með nýjum trommara. Paul McCartney. Arthur Brown ARTHUR Brown er vafa- laust einhver sú athyglisverð- asta og frumlegasta mannteg- und sem að nú gengur laus í popheiminum. Það er ekki nóg með að maðurinn sé hinn óhugn anlegasti útlits. heldur er fram- koma hans og fíflalseti þannig að með fádæmum þykja, ef að undanskildir eru FRANK ZAPPA og félagar hans í MOTHERS OF INVENTION. En hlægið ekki að Arhur Brown, þrátt fyrir öll fíflalæt- in og fráhrindanidi útlit hefur hann og hljómsv. hans CRAZY WORLD sýnt að það er 'ýmis- legt í þá spunndð tónlistarlega séð, og nægir í því sambandi að benda á lagið FIRE, sem nú um þessar mundir situr í 3. Nú er von á nýrri tveggja laga sæti brezka vinsældálistans plötu með þeim félögum, en aðal lagið á þeirri plötu nefnist THE TEACHERS'S SONG og er það eftir Brown sjálfan. ARTHUR BROWN hefur nú ný lega undirritað samning um að leika í hryllingsmynd og enn- fremur er nú að hefjast upp- taka á sjónvarpsþætti, þar sem auk hans koma fram ekki óþekktari menn en Donovan, Mick Jagger, Spencer Davies og John Lennon. Hey Jude á toppinn Bítlarnir hafa nú sent frá sér nýja tveggja-laga plötu, hina fyrstu sem þeir gefa út undir Apple-nafninu. Annað lag ið og bebri helmingur plötunnar JUDE tekur um 7 mínútur og er það lengsta lag sem að gefið hefur verið út á tveggja-'laga piötu. HEY JUD'E er nú að komast í efsta sæti á flestum vinsældarlistum heims, enda er lagið með afbrigðum fallegt og áheyrilegt, en við öðru var vart að búast, þar sem að The Beatles eiga hér hlut að máli. REVO- UTION nefnist lagið á B-hlið plötunnar en það lag ber greini lega með sér að það hefur ver- ið samið sem „hitt lagið á plöt- unni“. Þessi p'lata og vinsældir þær, sem hún virðist hafa náð, sannar svo að um verður ekki villst að Bítlarniir bera enn höfuð og herðar yfir allar aðr- ar núlifandi pop-stjörnur í heiminum. w m m Effi i (3) 2 (5) 3 (1!) 4 (2) 5 (41 6 (1) 7 (16) 8 (14) 9 (6) 10 (7) 11 f 10) 12 (18) 13 (12) 14 (17) 15 (8) 16 (9) 17 (13) 18 (26) 19 (15) 20 (20) ARTHUR BROWN, eins og liann kemur fram á hljómleikum ENGLAND 6. SEPT.: This Guy’s In I,ove .......... Henb. Alpert Do IT Again Beaoh Boys I've Gotta Get A Message To Yoy Bee Gees Fire Crazy Worild otf Anbhuir Birown Help Yourself . . Tom Jones Mony Mony Tomimy Jaimeis ainid the Skondieills f Say A Little Prayer .. Aretiha Frainiklim L High IN The Sky Ame.n Coimeir Shunshine Girl Hecman’s Hermits í Close My Eyes and count To Ten Dusty Sprimigíiieild Keep On ......... • • Br uee Obanirnel tioid Me Tight •. Joihnmy Nas'h Dance To The Music Sly and t'he Famiily Stome On Tlie Road Again Canmed Heat Mrs. Robinson . . S'iimon amd Gairfiumikiel I Pretend ........... .. Des O’Coneor Days .. .................... Kkaks Dream A Little Dream ........... Mama Cass Last Niglit In Soho Dave Dee, Dozy, Beaky, Mick and Tich Universal ..................... Smaill Faces 8. september 1968 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.