Lesbók Morgunblaðsins - 21.05.1967, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 21.05.1967, Blaðsíða 14
Geimstöð sem gengur umhverfis ,jörðu, þar sem vísindamenn og tæknifræðingar vinna, getur ver- ið í laginu sem hjólhringur. Með því að láta hringinn snúas't um sjálfan sig, lei'taði allt innan hans að ytra kanti (miðflóttaafl) — cg þannig mætti fá fram „nolkikurs konar !þyngdarafl“. Ytri kantur hringsins væri „nið- •ur“, 'en mliðjan „upp“. Brautarhraði geimstöðvar í 500— 1000 km hæð er talinn um 27000 km á klukkustund. Geimskip sem færi frá slíkri stöð hefði þegar í byrjun þann hraða. Geimstlöð getur verið meira en rannsóknarstöð. Hún getur ver- ið birgðastöð, brottíararstaður geimflaúga út í geiminn og jafn- vel smiðja, þar sem igeimflaugar væru settar saman. Stóra geimstöð má byggja í hlut- um og senda út í geiminn dg stetja þá þar saman. Aðdráttarafl jarðar iheldur geim- stöðinni á braut um jörðu. Áður en reyndar verða lending- ar á tunglinu, má reikna með að sendar verði flaugar kring- um það til könnunar — jafn- Vc'l að vélmenni útbúið marg- víslegum mælitækjum (robot) verði látið lenda. Eldflaúg (geimiíar) gæti • farið ■frlá 'jörðu eða frá geimstöð ut- an :við jörðu. Sk'k eildiflaug þyrlflti 11,2 km. 'hriaða 'á sek. (rúmil. 40000 km. á kilukku- stund) ti'l þess að kcmast út úr igufiuhivioílfi ’jarðar, færi 'h'ún frá jörðu. Aðdrátitarafl jarðar minnkar éftir þivlí sem nær dregur tungli, og aifll tunglsins vex, — og Ihraði tfilaiugarinmar verður meiri |því nær seim hún kem- ur itunglinu. Þeiss' vegna verð- ur að draga úr ferðinni (not- aðar ihemláflaugar) — annars gælti flaugin 'lent 'á tungl'inu með næsibum 9000 km. hraða á kliukkuiSitund. Það er sá 'hraði sem þarf til' þess að Ibsma frá tunglinu. Fiaugin þanf að lenda mjúklega — og með itrjónuna upp. Flaug sem kemur til jarðar gegnum gufuhvo'lfið og er á mikilli ferð verður að draga verulega úr ferðinni áður en hún lendir. Fyrsu geimfarar munu hafa skamma viðdvöl á tunglinu og igera þar nauðsynlegar rann- sóknir. Rann!sóknarstöðvar á tunglinu geta haft mikla iþýð- igu íyrir allt veðurfar jarðar- búa. Sjörnukíkir þar nýtist bet- ur en á jörðinni, því að ekkert andrúmsloft er þar, sem geri myndirnar óskýrar. Efni og hlutir, sem notaðir yrðu til ihýbýla og tækja á ungl- inu, þurfa að vera létir og ein- faldir í samsetningu. 14 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 21. maí 1967

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.