Lesbók Morgunblaðsins - 20.05.1962, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 20.05.1962, Blaðsíða 8
IVAW.V.V.V/iVí.w.v.j-.^-.j . ■ IIIIPiiS Þetta var fyrir hálfri öld: I desember árið 1911 varð leiðangur norska land- könnuðarins Roalds Amundsens fyrstur að ná til suðurheimskautsins. Þetta var mikið afrek og næstum ofurmannlegt. Förin tók marga mánuði. mmSáá Á því herrans ári 19G2: Ein af flutnin gaflugvelum Bandankjaflotans, Lock- heed C-130, er afhlaðin á suðurpólnum. Þessi flugvél lendir á skíðum og er ein af mörgum slíkum, sem. notaðar eru til að flytja vistir og annan varning til bandarísku rannsóknarstöðvarinnar á pólnum. Heimskautafararnir mega muna tímana tvenna. Frá hundasleðum - til flugvéla Á 50 árum hefur flest breytzt við Suðurpólinn nema kuldinn I kvöld verður sýnd kvik- mynd á Suðurpólnum og svo- lítið af ljósinu endurkastast yfir á skjöld úr svörtum mar- mara, sem er til minja um sig ur og sorgarleik fyrir 50 árum. Það var hér í nágrenninu snemma á árinu 1912, að Robert Falcon Scott skrifaði þessi frægu orð: „Guð minn góður. Þetta er hræðilegur staður“. Hann og félagar hans fjórir voru nýkomnir til pólsins efitir miklar þrek- raunir til þess eins að koma að svörtu yfirgefnu tjaldi með norska fánanum. Þetta sýndi ensku landkönmuðunum, að Roald Amuntlsen hafði orðið á undan þeim. Fyrsta áfallið hafði komið fyrir þá nokkrum dögum áður, þegar þeir voru sðeins nokkrar mílur frá takmarkinu. „.... fiundum .... svart filagg bundið við sleðameið," skrifaði Scott í bækur sínar. „í nógrenninu voru leifa-r af án- ingarstað, sleðaför og skíðaför um allt og gx-einileg merki eftir hundsfætur, marga hunda. Þetta sagði okkur alla söguna.“ Þeir Scott og menn hans höfðu von-' að að þeir yrbu fyrstu mennirnir, sem nokkru sinni litu þessar skielfileg-u snjó- breiður. Þeir stóðu þarna fjórir menn á skíðurn og eirm gangandi, m-eð sleða sem þeir höfðu dregið hundruð mílna yfi-r ís og snjó. Hitinn var -x- 30° á Celsíus. „Á morgun verðum við að hefja göng- una á pólinn og filý-ta okkur svo heim,“ ritaði Scott. „Það verður þreytandi för.“ En þreytan, hungrið og stórhríð- ar Suðurskautsla-ndsins urð-u þei-m yfir- sterk-ari. Sorgarleikurinn endaði 70 dög- um síðar um það bil 29. marz í storm- iúðurtjaldi hér u-m bil 100 mílum frá ströndin-ni. Þarna dóu Scott og hinir tveir sem eftir lifð-u af mönnum hans úr kulda og þreytu, aðeins 11 milur frá næstu birgðastöð. Lík þeirra fundxxst næsta nóvember og dagbók Scotts var bjar-gað. Snjóvarða var rei-st yfir líkin, sem enn hljóta að vera geymd einhveris staða-r nálæ-gt brún hinnar miklu ísbreiðu, sem renn- ur hægt í áttina að Rosshafi. Sorgarleikurinn um Scott hefur sky-ggt á hið hetjulega og snjalla afrek A- mundsens að komast til pólsins og til baka, án þess að missa noktoum mann. Leiðangur ha-ns var prýðisvel skipulagð- ur og komst í nágrenni pólsins hinn 14. desember 1911, dvaldist þar í þrjá daga til að ganga úr skugga u-m að þeir hefðu komizt á sjálfan pólinn og fóru síðan til baka. Fyrsta daginn þarna héldu hinir fi-m-m Norðmenn hátíð undir háttbundn- um höggum norska fánans, sem barðist í vindinum. „Auðvitað v-ar hátíð í tjald- inu þetta kvöld,“ skrifaði Amundsen, „ekki að kampavínisflöskur væru opn- aðar né vínið flóði, nei, við létxxm okk- ur nægja sm-ástykki af sel'kjöti, það var gómsætt og gerði o-kku-r gott.“ Hvorki Amundsen né Scott eyddu orðum I að lýsa landslaginu á pó-lnum. Þeir höfðu ferðazt hxmdruð mílna við sama útsýnið. Snjórinn breyttist lítið frá einum stað til annars og eina breyt- i-ngin var á himninum. Stundum var hann skærblár yfir s'kín- andi hvítri jörðinni, en stundum var frosin þoka, sem sólin náði rétt að skína í gegnum „eins og smjörklípa“, og stundum var allur heimurinn ein iðandi kös af gráhvítri þoku svo ekki sást fram fyrir skíðin. eir sem koma til pólsins í dag sjá sömu ná-ttúruna og brautryðjendurnir, en þeir sjá miklu meira, og þeir dvelj- ast miklu lengur og líf þeirra er allt a-nnað. Amerís-kar flugvélar fljúga þang- -að eftir leiði-nni, sem Scott fór, taka þessar 800 mílur frá ströndinni í einu risastóru fi-m-m stunda skrefi, og ú-tsýn- ið er stórfengleg-t. Ferðailangurinn áttar sig ekki fyrr en hann er kominn á pólinn. Flugvéli-n er á skíðum en brautin er eins slétt og á bezta fl-ugvelli. Dyrnar opnast og gest- urinn stígur út á staðnum, sem Amund- sen og Scott börðust mánuðum s-aman við að komast á. Stöðin, sem er rekin af sjótoernum og toöliuð „Amundsen-Scott-suðurpólsstöð- in“, er notokur h-undruð metra burtu. Stöðiri sjálf er smáþyrping 15 kassalaga glugga-lauisra bygginga, sem rétt standa u-pp úr snjónu-m ofan á hinni miklu ís- breiðu, heimili og vin-nus-tofur 21 manns í eitt ár. Stöbin var upprunalega þáttur í alfþjóðajarðeðlisfræðiárinu en Banda- ríkjamenn hafa haldið rannsótonu-m þar áfra-m. í henni eru mörg vísind-atætoi, bæði til þ-ess að mæla jarðskjálfta og a-thu-ga veöurfar og fyrirbrigði í háloft- unxxm. í l úsin, sem mennirnir búa í, em að m-estu leyti undir snjó. Ei-tt eða tvö tooma upp úr snjóbreiðunni, en flest sjást aðeins vegna hvítra gufustróka, er hitunartaekin og dieselstöðin spúa upp í kuldann. Á sumrin er gengið inn í stöðina eftir braut, sem ýtt er í snjóinn. Á vetuma sk-efixxr snjóinn yfir þetta og aðeins ein eða tvær holxxr eru efitir trl að fara út og inn. Það er etotoi mikil þörf á að fara xxit, efitir að fier að dimrna, nema til að líta ef-tir tækjunxxm og mæla 8 LESBOK MORGUNBLAÐSINS 13. tölublað 1962

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.