Lesbók Morgunblaðsins - 13.05.1962, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 13.05.1962, Blaðsíða 15
lAÍNflí HBlMINIi 1/qiMA RÚM- FAbTUR an ncrs- fliKUR HftRMR- K \JE1N KVN5UN PoKA ÍRRW' MIKIL MÁÍjUflDK HR? tW- AR- • SKó-U HWö- rr- UR RftNftR KURT- etsn MMM TiMA- BIL FAK EICiN 6bfJOfl 3NÍ-." Ef% LET»- INOI BEATI AKveD lö'A'R M VlSWR- NEFNI pTóil' HöFa- iN&TA Skip HAF JT? Hte.iR lÁtftDA HRó? TcÆAK (ÁVi>JA L-» GusSka m F ULL- /JUMfl L/it' AMJ- HTUTUM FÆ LTOTv Uf? SfiMHUT. M’ftLA- MftNH 1-i g hefí haft gaman af að segja frá þessum hugleiðingum Sir Harries, vegna þess að ég held, að íslendingar gangi enn með afgamlar hugmyndir um það, hvernig rækja á tæknilega' vísinda- lega starfsemi og verkfræðilega stjórn. Við erum uppfullir af úreltum hug- myndum um ágæti skipulagningar á flestum sviðum, en hún er að mínu áliti, oft meinsemd, á borð við krabbamein eða langvarandi magasjúkdóm. Embættismenn og ýmiskonar klíku- starfsemi hafa þróazt hér ískyggilega, en ýmsir hinna mestu framfaramanna þjóðarinnar verið þagaðir í hel, þrátt fyrir gifurleg átök í þágu alþjóðar. Mega vissar stéttir verkfróðra manna fara varlega að því, að tileinka sér of stóran hlut úr atvinnu- og framfarasögu þessarar þjóðar, eins og mér er ekki grunlaust um að Verkfræðingafélag Is- lands hafi gert þessa dagana, sem má þó vera nokkurt vorkunnarmál, þegar stórt afmæli er á aðra hönd. En vissulega ber, hvað sem öðru líður, að meta hverja skóflustungu og hverja hugsun og dáð, sem drýgð er, til að færa okkar íslenzku þjóð upp á við til heil- brigðari menningar, bæði verklegrar og visindalegrar. Virðist sízt vanþörf á að leggja nokkru fleiri lóð á skál vísinda og tækni, gegn lóðum skáldskapar og lista. Gísli Halldórsson. - FURÐULYF Eramhald af bls. 5. um Cattelorum (Hundaolíu): „Sjóða skal tvo nýfædda hvolpa í lijuolíu, unz kjötið losnar frá beinunum. í þetta skal bæta hvítvíni, sem ánamaðkar haía verið soðnir í og fylla upp með brennivíni og terpentinu“. Amen! Það er ekki að furða, þótt Paré hafi verið trúað fyrir uppskriftinni sem leyndarmáli. Sænska lyfjaskráin 1739 gefur einnig uppskriftir af sporðdrekaolíu, sem var notuð við hósta í grislingum. Lyf sem nefndust Olfaetoria voru éður mjög vinsæl til að lífga fólk við úr móðursýkis- eða svimaköstum. Hin einföldustu voru aðeins hjartasalt eða ammoníak. í enskumælandi löndum eru ilmsölt ennþá talsvert notuð. Mörg nútimalyf við sjúkdómum í nefi og hálsi eru grundvölluð á sama lögmáli. S aculi (smápokar) voru eitt sinn injög vinsælir. Juitapokarnir voru igerðir þannig, að láta finmalaðar lyfja- jurtir (ca. 10—50 grömm) í léreftspoka. Saculi voru síðan seldir almenningi. I>egar þeir voru notaðir var hellt á þá sjóðandi vatni og rennblautur jurta- pokinn síðan lagður við hinn sjúka líkamshluta. HtJK- ,ur '&v’LI VESTftN LftNCS \IlN2l_- PrR ff'AK fOGl. Nö&l Slc.it Kí-iRSl Bl'oM Mý’ta- A$T KONA sre l?- FtN Frh. af bls. - 9 fyrir hendi hugsjónalegur eldur ein- hverra manna, sem vilja einbeita sér að þessum rannsóknum. Það er ekki unnt að setja geimvís- índamenn til að rannsaka krabbamein, nema þeir hafi sérstakan áhuga á slíkum rannsóknum. Bezta visindalega starfið og bezti árangunnn fæst hjá þeim manni, sem er fullur áhuga og sem langar til að vinna að því verkefni, sem hann fæst við. Það er líka nauðsynlegt, segir Massey, fyrir þann sem stjórnar rannsóknastof- um, að taka þátt í sjálfu starfinu og um gangast, jafnvel hina yngstu starfs- menn, daglega, til þess að hinn bezti árangur náist. Massey segir ennfremur: Ég held, að mjög skipulögð rannsóknarstarfsemi rnegi eiga einn hlut vísan: að koma ekki fram með nokkurn skapaðan hlut, sem kalla má nýjan eða frumlegan! Er þetta vegna þess, að skipulagningin fer fram á þeim grundvelli. sem þegar er þekkt- ur. Og gengið er úr skugga um, að það finnist, sem skipulagt var að finna. — Það er nauðsynlegt að beztu visinda- menn og leiðtogar einangrist ekki frá hinum yngri, lærandi og leitandi mönn- um. MK- úáHN ÚTV AL- INNftF ÚUfll l'isuh itp JOMRl fiRÆT- UR L'IKAMS- HLUTI MEWU EnKl MAR- ao- at- vinuo- MKiM Pillur virðast nú komnar á grafar- bakkann og með þeim hverfur lyfja- form með langa sögu að haki. Þær eiga rætur sínar að rekja allt til Fom- Egypta. í Papýrus Ebers eru fyrstu uppskriftirnar. Ein er svona: „Takið jafnan hlut af hunangi, möl- uðu Jóhannesarbrauði og möluðu hreinlífistré. Gerið úr þessu kúlu“. Æ llt til okkar daga má finna ótal pillunppskriftir í opinberum og óopin- berum lyfjaskrám allra menningar- þjóða. Erfiðleikarnir með nákvæmni i lyfjagjöfinni, örugga fjöldaframleiðslu og fleira, hafa átt sinn þátt í að þær eru að hverfa, og það þrátt fyrir tækni- legar framfarir, sem þótti stórviðburð- ur á sxnum tíma. Til gamans má nefna Pil. Perpetuae (eilífðarpillur), s&m far- ið var að búa til um 1600. Hið virka efni í þeim var antimon. Pillumar höfðu meðal annars þann prýðilega eiginleika, að þær mátti nota aftur og aftur. H. Peters (1847—1920) gefur þær upplýsingar, að slíkar pillur væru virkar að eilífu — ef þær gengju nið- ur í hvert skipti. Þær urðu þá að dýr- mætum ættargrip. Jósef Anton Háfliger (1873—1955) hefur sagt, að þær eilífðarpillur, sem voru geymdar (og eru geymdar enn) í svissneska lyfjafræðisögusafninu við háskólann í Basel, væru meðal dýr- mætustu gripa safnsins. ER u?P- RÉff m HALA KofA micsin RETTHIDI '0FRT- Almr menn osvcft' "nv ÖUWft HvlCT # GUf) íflND. FYRlK STUTTU bmm SORC- MKXII). AR 'l L'AT LÖ&- RE&UU- SvBlT HUóM AUDt KunM jöcu- PfRjbNft BfíLEUV TRkTTft SroFA Ul- INDI Dvel FtöTor IWó- T.Tfl- FÉt-AC, FLTóT- UR limR típast 0FMK LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.