Lesbók Morgunblaðsins - 13.11.1960, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 13.11.1960, Blaðsíða 5
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 577 Veðurspár langf fram í tímann ingur við að reyna að láta höggin dynja á sárinu, til þess að lama andstæðinginn. Vér skulum snöggvast athuga hvernig heilinn er. Að útliti er - hann eins og grautur, sem hefir kólnað og þjappast saman. Milli hans og hauskúpunnar er vökvi, og hauskúpan og þessi vökvi eru hlíf hans. Heilinn er gerður úr miljónum fruma, og svo við- kvæmar eru þessar frumur, að þær þola ekki hina léttustu snertingu, jafnvel ekki hjá lækni. Þær eyðileggjast. En hvaða áhrif hefir það nú á heilann, þegar maður er sleginn i rot? Vér vitum það ekki fyrir víst, en allar líkur benda til þess, að heilafrumurnar komist þá á slíka ringulreið, að þær nái sér ekki lengi á eftir. Einnig er hætt við blæðingum inn á heilann, er menn rotast, og heilafrumurnar, sem þar eru næstar, eru þá eyðilagðar um lífstíð. / Allt, sem vér höfum lært, geym- ist í heilanum. Mannvit, dóm- greind og skilningur góðs og ills á heima í heilanum. En þeim heilafrumunum er þetta geyma, er hættast við skemmdum af höf- uðhöggum. Læknar, sem komizt hafa i kynni við heilaskemmdir, hljóta að fordæma það að menn valdi þeim af ásettu ráði. Og það eru líka aðallega læknar, sem hafa risið gegn hnefaleikunum. Vér vitum hvað fram fer á hnefaleikum. Ærsl og æsingur áhorfenda byrjar ekki fyr en annar hvor er í nauðum staddur. Þá ganga ópin og köllin og menn tryllast svo, að þeir hrópa til þess sem betur hefir: Dreptu hann; Dreptu hann! Fjöldi manna sér, að þetta er villumannsæði. Vér höfum erft grimmd frá forfeðrum vorum, og MAÐUR er nefndur dr. Charles G. Abbot. Hann stundaði fyrst nám við tækniháskólann í Massa- chusetts, en gerðist starfsmaður hjá Smithsónian Institution árið 1895 og starfaði síðan hjá þeirri stofnun þar til hann varð að hætta fyrir aldurs sakir. Um 32 ára skeið starfaði hann að rannsóknum á útgeislun sólar og á þeim árum ferðaðist hann um allan heim, athugaði 7 almyrkva á sól og heimsótti allar þær stöðv- ar sem starfa að athugunum og rannsóknum á sólinni og útgeisl- un hennar. Síðan bar hann allar athuganir saman og sá að hiti sói- ar er breytilegur, en þær breyting- ar eru með reglubundnum hætti, og komst dr. Abbot að þeirri nið- urstöðu, að hvert breytingatímabil er 22% ár, eða 273 mánuðir. Þá kom honum til hugar að bera þetta saman til veðurskýrslur, og komst að þeirri niðurstöðu, að veðráttan var háð sólinni, árferði fylgdi nákvæmlega þessum breyt- ingum sólar. Þannig varð- dr. Abbot veður- spámaður. Hann helt því fram, að veðurfræðingar vanræktu að taka tillit til sólarinnar þegar þeir væri að spá um veðurfar, hún brýzt út þar sem hryðjuverk og blóðsúthellingar fara fram, þá verðum vér aftur að steinaldar- mönnum. Það ætti algjörlega að afnema hnefaleika. Þetta hefir verið gert í öðrum löndum, og íslendingar hafa t. d. bannað þá með lögum. þeir heldu að áhrif hennar á veð- urfarið væri allt of lítið til þess að unnt væri að taka mark á þeim. „En veðurfræði, sem ekki tekur tillit til sólarinnar, er eins og að sýna Hamlet, án þess að Hamlet sé með í leiknum", hefir hann sagt. Árið 1942 fór hann að gefa út veðurspár fyrir Washington um 27 daga fram í tímann. Þessar spár reyndust svo áreiðanlegar, að far- ið var að kvabba á hann úr öll- um áttum um veðurspár. Meðal annars var hann fenginn til að spá mánuði fyrirfram hvernig veðrið mundi verða daginn sem Roosevelt átti að taka við völd- um 1945, og aftur er Truman átti að taka við völdum 1949, og í bæði skipti reyndist hann sann- spár. Verkfræðingar, sem unnu að hinum miklu vatnsvirkjunum í Tennessee-dalnum, fóru til hans og báðu hann að spá hve mikið úrfelli mundi verða á þeim sloð- um meðan á verkinu stæði. Var þeim mjög áríðandi að fá að vita eitthvað um þetta, því að vatna- vextir gátu truflað allar áætlamr þeirra. Abbot spáði því að úrkoma á þessum slóðum mundi á tíma- bilinu verða 84% af meðalúrkomu og það skakkaði ekki meira en því, að úrkoman reyndist 87% af meðalúrkomu. Abbot helt áfram að gefa út þessar opinberu veðurspár fram til 1952, en þá kom einhver rugí- ingur í reikninginn. Hann heldur að það hafi verið vegna þess að þá fóru fram tilraunir með vetn- is- og kjarnasprengjur. Hann

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.