Lesbók Morgunblaðsins - 24.08.1958, Page 1

Lesbók Morgunblaðsins - 24.08.1958, Page 1
NÝUSTU BÆKURNAR \ þar sem 32-105 blaðsíður eru á einu litlu blaði Nýung sem getur valdið byltingu i bókasöfnum og v/ðor Tíu síður af Morgunblaðinu á einu litlu blaði. ÉG rakst hérna um daginn inn í skrifstofu Finns Sigmundssonar landsbókavarðar til þess að leita hjá honum fræðslu urn atriði, sem mér fannst þá allmiklu varða. En það erindi mitt varð þó lítilf j örlegt hjá þeirri fræðslu, sem ég fékk þar alveg óvænt. — Ég þarf að sýna þér hérna nýung, sagði Finnur og fékk mér lítið umslag með filmu innan í. Þessi filma var dálítið stærri en venjuleg spil, gagnsæ, en með mörgum dökkvum reitum. — Þetta er smámynd af bók. sagði Finnur. Þessir dökkvu reitir eru lesmálið á blaðsíðunum og þeir eru sextíu að tölu. Með öðr- um orðum, á þessari litlu þynnu er hartnær fjögurra a ua fc 'k. Og hér fyrir ofan stendux með skíru letri nafn bókarinnar og blaðsíðu- tölur, svo að maður getur þegar séð hvað á blaðinu stendur. Og svo er hérna lesvélin, sem stækk- ar letrið og kastar því annað hvort á blað, sem liggur fyrir franian þann sem les, eða upp á vegg, þar sem margir geta lesið hið sama í senn. Leturflöturinn á myndunum er minnkaður 25-falt. Lesvélin getur stækkað aftur sem því svarar, svo á biaðinu fyrir framan mann verður það jafn stórt og það var í bókinni upphaf- lega. En svo getur lesvélin líka stækkað letrið 100-falt, þegar hún kastar því upp á vegg, og kemur þá fram tröllaletur.------------ Lesvélin er lítil og handhæg, og A

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.