Lesbók Morgunblaðsins - 11.05.1958, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 11.05.1958, Blaðsíða 13
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 261 an garð til varnar sandrennsli inr í höfnina (20.) Hingað komu fimm erlendir sérfræð- ingar frá Efnahagssamvinnustofnun Ev -rópu til þess að ræða við íslenzka vísindamenn um líkur til þess að nér verði framleitt þungt vatn við jarðnita (26.) FÉLAGSLÍF Stofnað var Lögfræðingafélag rs- lands og er Ármann Snævarr formaður þess (2.) Félag íslenzkra stórkaupmanna helt aðalfund sinn. Formaður var kosinn Páll Þorgeirsson (2.) Sparisjóður Reykjavíkur og ná- grennis helt aðalfund. Hagur sjóðsins stendur nú með miklum blóma (2.) Knattspyrnufélagið Víkingur átti 50 ára afmæli og gaf út minningarrit 2., 18.) Aðalfundur Starfsmannafél. Reyk.ia- víkurbæar var haldinn. í félaginu e’-u um 800. Júlíus Björnsson hjá Rafveit- unni var kosinn formaður (10.) Iðnaðarmannafélag Hafnarfjarðar helt aðalfund sinn. Stjórnin var endur- kosin (11.) Menntamálaráð er 30 ára og í ’il- efni af því mun það hefja útgáfu á -it- um íslenzkra skálda á seinni öldum, efna til verðlaunasamkeppni um ís- lenzka skáldsögu og veita þremur lista- mönnum styrk til utanfarar (12.) Félag bifreiðasmiða átti 20 ára af- mæli (15.) Úthlutað var verðlaunum, sem Bina- indisfélag kennara hafði heitið skó'a- fólki fyrir beztu ritgerðirnar im ,,Æsku og áfengi“. Fyrstu verðlann hlaut Jóna E. Burgess í Gagnfræða- skóla Keflavíkur (18.) Blaðamannafélag íslands átti 60 ára afmæli (19.) Samband íslenzkra ungtemplara var stofnað í Reykjavík (20.) Húnvetningafélagið í Reykjavík átti 20 ára afmæli (23.) Karlakórinn Heimir í Skagafirði átti 30 ára afmæli (23.) 9. þing Slysavarnafélagsins var hað í Reykjavík (26.) SKÓLARNIR í marzlok voru útskrifaðar 15 hjúkr- unarkonur frá Hjúkrunarkvennaskola íslands (9.) Iðnskólanum í Vestmanneyum var slitið. Þar voru brautskráðir 22 nem- endur (11.) — Kjörbúðir Frh. af bls. 255 enda þótt þeir væri ekki ætlaðir börnum jafnframt. Afgreiðslufólk í kjörbúðunum tók eftir því, að húsmæður hættu að velja vörur þegar þær voru komnar með fangið fullt. Nú koma þær hálfu meira í vagnana heldur en í fangið, og það hefir haft sína þýðingu til þess að auka viðskiptin En svo eru líka sums staðar hafð- ir aðrir vagnar handa stálpuðum börnum, svo að þau geti farið með sinn vagn fram og aftur um búð- ina, alveg eins og mamma gerir Og vanalega safnast í slíka vagna sæl- gæti og leikföng, sem mamma kyn- okar sér við að skila aftur. Menn kaupa helzt þær vörur sem hafðar eru til sýnis í sjónar- hæð. Þetta hafa vefnaðarvöru- kaupmenn vitað fyrir löngu, og þess vegna er slíkum vörum vana- lega komið fyrir á hyllum í þeirri hæð. En helztu nauðsynjavörur svo sem kaffi, sykur, smjör og ost ar er geymt á þeim stöðum, sem minna ber á. Sex af hverjum tíu húsmæðrum í Bandaríkjunum versla eingöngu í kjörbúðum. Hvernig stendur á þessu? Sálfræðingur nokkur, Lipp- incort að nafni, varði þúsundum dollara til þess að fá þeirri spurn- ingu svarað- Og svarið varð á þessa leið- Húsmóðirin fer í kjörbúðina vegna þess, að þar blasa allsnægtir við henni og henni finnst hún eiga sinn hlut í þeim. Hún fer þangað til þess að hitta vinkonur sínar og Iðnskóla Isafjarðar var slitið. Buit- fararprófi luku 7 nemendur (24.) Verslunarskólanum var slitið. Burt- fararprófi luku 70 úr verslunardeild (30.) Búnaðarskólunum á Hólum og Hvanneyri var slitið. Morgunblaðið gaí sín heiðursverðlaun í hvorn skóla til úthlutunar við skólaslit (30.) rabba við þær. Hún fer þangað til þess að fá sér daglega upplyftingu frá hversdagsleika heimilisins. Bandaríkjamenn eyða árlega um 39.000 milljónum dollara í matar- kaup og af þessu fara 21.000 millj til kíörbúðanna, og eru þær þó ekki 10. hluti allra matvörubúða í Bandaríkjunum. John Hartford, forstjóri A & P nýlenduvöruverslananna, sem áttu búðir víðs vegar um landið, var að hugsa um hvort ekki mundi betra að fækka búðunum en stækka þær um leið. Þetta var í þann mund er kjörbúðirnar voru að byrja. Hann fór á fund vinar síns, Henry Ford bílasmiðs, og spurði hann ráða. „Eg hefi vanið mig á að hugsa stórt“ sagði Ford. Hartford skildi hvað hann fór. Næstu tvö árin lagði hann niður 930 smáverslanir, en stofnaði í þeirra stað 204 kjörbúðir. Frá Bandaríkjunum hafa þessir verslunarhættir borizt út um allan heim Og þeir ryðja sér hvarvetna til rúms. Þegar þriðja matvælaráð- stefna Sameinuðu þjóðanna var haldin í Rómaborg, og þar voru saman komnir fulltrúar frá 30 þjóð- um, settu Bandaríkjamenn þar upp sýningu á matvælum. og var henni þannig fyrir komið, að hún var eins og kjörbúð. Engar vörur voiu þar til sölu, en svo mikla athygli vakti þessi „kjörbúð“. að 35.000 manna komu þangað daglega til þess að skoða hana. Hjá ítölum fekk hún nafnið „supermarcato“ Og svo var fyrsta kjörbúðin opnuð þar fyrir réttu ári. Aðsókn var svo mikil, að allar hyllur tæmdust hvað eftir annað. Nú eru komnar kjcr- búðir í mörgum hinna stærri borga þar í landi. Enda þótt kvenfólkið ráðstafi langmestum hluta þess fjár, sem heimilisfeður afla, og sé stærstu viðskiptavinir kjörbúðanna, þá vilja amerísku kjörbúðirnar þó gjarna ná í viðskipti karlmann-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.