Lesbók Morgunblaðsins - 11.05.1958, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 11.05.1958, Blaðsíða 12
260 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS FRAMKVÆMDIR Nýr togari Bæarútgerðar Reykjavík- ur, „Þormóður goði“ kom til lands.ms, Þetta er stærsti togari Islendinga og í mörgu frábrugðinn öðrum togurum og betur útbúinn (1., 10.) Sparisjóð, sem nefnist „Pundið“, ref- ir Fíladelfíusöfnuðurinn í Reykjavík stofnað (13.) Roðflettingarvél ensk, var sýnd bér og getur hún roðflett um 70 flök á mín- útu (16.) Gamlir Hvanneyringar hafa stofnað skógræktarsjóð til minningar um Hall- dór Vilhjálmsson skólastjóra (16.) Bæarráð Reykjavíkur hefir sam- þykkt að kaupa bókabifreið, er verði farand-bókasafn á götum bæarins (16.) Loftbelgur á veðurathuganastöð.oni á Keflavíkurflugvelli, komst í 46 km hæð á 100 mínútum og er það me' hér á landi (17.) 200 menn hafa stofnað útgáfufélag til þess að gefa út tímaritið „Friáls verslun". Pétur Pétursson verður r't- stjóri (18.) Lokið er brúarsmíði á Hólmsá á Mvr- um í Hornafirði (19.) Sænsk bókasýning var opnuð í Reykjavík. I tilefni af því komu hng- að sænskir bókaútgefendur og rithöf- undurinn Eyvind Johnson (19.) Færeyskt sjómannaheimili var vigt 1 Reykjavík (19.) Skandinaviska flugfélagið S A S hef- ir neitað að fljúga til Narsarssuak flug- vallar í Grænlandi, og er búist við að Flugfélag íslands muni bæta þeim ferð- um á sig (19.) 1 Rifi á í sumar að dýpka höfnf*la, stækka bryggjuna og gera steinsteypt- vörður og Stefán Pétursson þjóðskjala- vörður (12.) Skagfirðingar héldu Sigurði Sigurðs- syni sýslumanni kveðjusamsæti er hann lætur nú af embætti eftir 33 ár (15.) Stefán Júlíusson var kosinn formað- ur Félags íslenzkra rithöfunda (19.) Þorleifur Jónsson, fyrv. fram- kvæmdastjóri togarans Austfirðmgs, var ráðinn framkvæmdastjóri togara- útgerðarfélagsins í Stykkishólmi (20ý Samtök um vestræna samvinnu h<-it- ir deild, sem hér var stofnuð í A T A (Atlantic Treaty Association) og var Pétur Benediktsson bankastjóri vahnn formaður hennar (23.) Tveir brezkir þingmenn, Jnhn Rodgers og John Edwards, komu hing- að til lands (24.) Þorkell Jóhannesson háskólarek'or var kosinn forseti Þjóðvinafélagsins (24.) Raymound Dennett, forseti amerísk- norræna félagsins í Bandaríkjunum, kom hingað í kynnisför (26.) Bruggari fannst í Reykjavík, vegna þess að honum þótti sjálfum af góður sopinn hjá sér (26.) Tvo svani fekk Reykjavíkurbær að gjöf frá Hamborg (27.) Andri Heiðberg kafari hefir smíðað vél til að taka með ljós- myndir neðan- sjávar. Jóhann Þ. Jósefsson, Friðjón Skarp- héðinsson og Rannveig Þorsteinsdoitir fóru utan til að sitja 10. þing Evrópu- ráðsins (27.) Þjóðhátíðarnefnd hefir verið skipuð í Reykjavík og er Eiríkur Ásgeirs-on formaður hennar (27.) Stefán Ingvi Finnbogason tannlækn- ir hefir sezt að í Húsavík (29.) Ný stjórnskipuð nefnd, Útflutnings- nefnd sjávarafurða, var sett á laggirn- ar (29.) Bókabíll- inn sem Reykjavík kaupir.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.