Lesbók Morgunblaðsins - 13.04.1958, Side 14

Lesbók Morgunblaðsins - 13.04.1958, Side 14
198 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Óhugnan- leg veiSi: tundurdufl kemur úr vörpunni. Lárus Jónsson var kosinn formaður Skókaupmannafélagsins i Reykjavík (5.) Félag veggfóðrarameistara í Reykja- vík átti 30 ára afmæli (6.) Sveinbjörn Hannesson var kosinn formaður Verkstjórafélagsins í Reykja- vík (8.) Bændafélag var stofnað á Fljótsdals- héraði (12.) Búnaðarþingi var slitið. Hafði það afgreitt 37 mál (20.) Lestrarfélag Mývetninga átti 100 ára afmæli (23.) Mjólkurbú Flóamanna helt aðalfund sinn. Mjólkurframleiðendur eru 1116, hafa 10.943 kýr og tekjur meðalbús voru 75.000 kr. árið sem leið (22., 25.) Stofnað hefir verið styrktarfélag fyr- ir vangefið fólk og er tilgangurinn ac koma upp hælum fyrir það. Nú eru hé' 4 hæli með 115 sjúkrarúmum, en V rúm vantar til viðbótar (22., 25.) Ársþing Félags íslenzkra iðnreken var haldið. Sveinn B. Valfells var er arkjörinn formaður (23.) Björn Pétursson var kosinn formao ur Félags íslenzkra bóksala (23.) Fulltrúaráðsfundur Sambands is- lenzkra sveitarfélaga var haldinn í Reykjavik (23.) Málfundafélagið Óðinn Reykjavík átti 20 ára afmæli (28.) Félag útvarpsvirkja átti 20 ára af- mæli (28.) ÍÞRÓTTIR Hjálmar Þorsteinsson varð skák- meistari Akraness (1.) Ingi R. Jóhannsson varð hraðskák- meistari Reykjavíkur (4.) Knattspyrnfélagið Fram minntist 50 ára afmælis síns (8.) Björn Baldursson varð Akureyrar- meistari í skautahlaupi (14.) Dagný Hauksdóttir varð sunddrottn- ng Akraness (14.) Lands-flokkaglima var háð í Reykja- ík. Ármann Lárusson sigraði í 1. fl., íilmar Bjarnason í 2. fl., Reynir Bjarnason í 3. fl., Sig. G. Bogason í ngmennaflokki og Sig. Steindórsso’ unglingaflokki (18.) Meistaraflokkskeppni Bridgefélag- jykjavikur lauk svo, að sveit Harða jrðarsonar sigraði (18.) Bogi Nilsson varð Reykjavíkurmeist- ari í stórsvigi (25.) Jóhann Hafstein bankastjóri var sæmdur æðsta heiðursmerki íþrótta- bandaiags Reykjavikur (27.) ÝMISLEGT Óskilahross komu niður í Miðfjörð Húnavatnssýslu, tvær hryssur með fol öldum og þrjú tryppi. Er talið að hópu þessi sé ein fjölskylda, kominn út a eldri hryssunni og hafi hún gengið ; fjöllum í mörg ár (1.) Maður myrti kærustu sina í Reykja vík (4.) Ungur piltur í Vestmanneyum, serr hvað eftir annað hefir komizt í kas við lögregluna vegna ölvunar og árása, var dæmdur í Hæstarétti í 2 mánaðs fangelsi (5.) Vatnið I hitaveitu Ólafsfjarðar hefii kólnað og minnkað iskyggilega mikið (6.) Mesta fjara, sem mælzt hefir í Reykjavík, var föstudaginn 7. marz, 72 sentimetrar fyrir neðan meðalfjöru. Rúmlega 5600 sjúklingar voru í ríkisspítölunum árið sem leið (11.) Tveir 16 ára unglingar í Reykjaví voru teknir fastir fyrir innbrot (12.) Villiminkur náðist í Reykjavík (26. (Tölur innan sviga merkja dagsetn ingar Morgunblaðsins þar sem nán ari frétta er að leita). KILJAN (dr. James Killian) heitir sér- fræðingur Eisenhowers forseta í vísindalegum rannsóknum og er hann formaður The President’r Science Advisory Committee (Vís indalegrar ráðgjafanefndar forset ans). Sú nefnd hefir nú tilkynnt að forsetinn hafi fallist á ráðagerð ir um að senda út nokkur mann laus geimför til rannsókna á tungl inu. Er ætlast til að geimför þess fari umhverfis tunglið og send myndir af „bakhlið" þess, það e; þeirri hliðinni, sem frá jörðu snýr En auk þess eiga þau að gefa marg víslegar aðrar upplýsingar er aukið (eta þekkingu manna á sólhverfinr " afstöðu jarðar til alheimsins. LEIÐRÉTTING Sú villa var í seinasta blaði, að nú hefði verið góupáskar. Þetta eru menn beðnir að leiðrétta.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.