Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1955, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1955, Blaðsíða 2
694 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ^JJcítié íjóáóin Jólahugleióing J 1 UPPHAFI jólaguðNpjalLins er greint frá j A nófniun mikilia vnliiamanna. l’ar er nefmlur w Ágústus keisari — teðsti maður hins mikla \ Rómaveldis ng svn iandstjórinn Kyrenius. Vér J sjáum gliestar haiiir — auðnefi ng skraut. Skip- / anir eru gefnar, sein snerta líf manna hvar- K vetna um hið víðienda ríki. \ Næst er sjónuin vorum heint til ferðamanna- K liópa á vegum Gyðingalands. — Vér fylgjumst j með hópnum, sem stefnir fnr slnnl til lítillar v borgar — Betlehem. Par er annríki ng ys — \ og það reynist erfitt að fá húsaskjól. Vér fylgj- K umst með ungum etskendum, sem verða að j Icita hælis í gripahúsi. — ,,Það var ekki rúm > fyrir þau í gistlhúslnu'*. \ Vér sjáum hirðana úti í haga. Þcir eru að ’J. gaúa skyldustarfa sinna. Við þau vaka þcir með- j an íhúar borgarinnar njóta hvíldar nreturinnar. /5 Vcr sjáum hcim liins veraldlcga með hnnum, \ áhyggjum og erli. K En mitt i þessu ollu birtist svo heimur Guðs. / — Vér sjáum geisladýrð himlnsíns og hlust- P um á lofsong englaskaranna: „Dýrð sc Guði \ í upphæðum og friður á jnrðu mcð þeim mhnn- 'Á um, scm hann hefir velþóknun á“. Tímaskipti / eru orðin í lieimssögunni. Frelsari heimsins er ý fæddur. Vér sjáum ungbarn rcifað og liggjandi í jotu. Vér nemum staðar á helgum stað. Ásamt milljónum manna um gjörvallan hinn kristna heim horfiun vér á þann atburð, sem orð- inn cr. Jólin eru að knma. Við komu þcirra mætast tveir heimar. Þamúg fagna margir komu jól- anna, að þeim finnst sem þau rjúfi tengslin við hið daglega veraldlega amstur. Á þann hátt mótaðist helgi jóhuma í hugum íslenzkra barna. Og flestir þeir, sem eldri cru finna, að við komu jólanna eru þeir mótaðir sérstökum tilfinning- um — hugblæ, sem tilheyrir jólunum cinum. Aniiars vegor cr heintur hins hversdagslega og veraldlega nteð annríki og erfiði, hraða og á- hyggjum. Vér hlustum á fréttir um valdamenn nútímaus, ntcnn dcila um heimsmálin og lands- málin. Menn sinna hinum daglcgu störfum við skiptandi blæbrigði skaps og tilfinninga — við gleði og sorg — andúð og grcmju — ntisskiln- ing og vonbrigði. Þessi heiimtr er rofinn við komu jólanna, sja — allf. verður nýtt. Margt af þvt sem venjulega þykir skipta svo miklti ntáli — heintsviðburðir — dægurntál, annríki og erfiði — allt hvcrfur þctta og þurrkast út, dapurt geðið gleðst. — Hugurinn vermist af yl kærleikans — gleðin ljóntar í augum barnsins og foreldrar og börn

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.