Lesbók Morgunblaðsins - 08.04.1951, Síða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 08.04.1951, Síða 16
204 LESBftK MORGUNBLADSIN8 Frá Kóreu VOR í KÓREU. Uyrir nokkru er vorið komið í Kóreu og ieysingin er svo or, aó allar ar tloa ytir bakka sín i og landið er víða sem haf yíir að líta. Þetta hefur tafið sókn hinna sameinuðu herja, og aukið mjög á vand- ræði heimilislausra flóttamanna, sem hjer sjást vaða elginn og rogast með þá fáu muui, sem þeir haía getað bjargað. Neðri myndin er líka frá Kóreu og sýnir munaðar- laus börn á einni hjálparstöð hersins. Mikil er sú ábyrgð, sem hvílir á þeim, er liófu stríðið í Kóreu. Hundruð þúsunda manna hafa biðið bana, hundruð þúsunda mist heimili sin, hundruð þúsunda saklausra barna á vergangi, landið alt flakandi í sárum. Og alt stafar þetta af yfirgangi og drotnunargirni. Þctta hlutskifti vofir yfir öllum þjóðum heims á meðan drotnunargjarnir og grimmir einvaldsseggir cru við völd og hafa mikið boimagn.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.