Lesbók Morgunblaðsins - 08.04.1951, Page 1

Lesbók Morgunblaðsins - 08.04.1951, Page 1
Isleoisk! ráðherrann í IHinnesota Valdimar Bjömsson, einn af úivörðum íslenskrar menn- ingar 1 Vesturheimi Eftir ÍVAR GUÐMUNDSSON FJÁRMÁLARÁÐHERRA Minnesota- ríkis, í miðfylkjum Bandaríkjanna, þekkir alla bæi í Vopnafirði, bygða og óbygða, eins vel og fingurna á sjer. Hann kveður rímur við raust og kyrjar ferskeytlur sjer til dund- urs. Leitun mun vera á þeim með- hjálpara, sem skákar honum í ís- lenskri sálmakunnáttu. Þegar hann hittir Islending í fyrsta sinni byrjar hann á að spyrja um ætt hans og uppruna og gefur i þvi efni síra Árna sáluga Þórarinssyni ekkert eftir. Það má vera ættfróður maður, sem kem- ur ráðherranum á óvart í ættartölum og hreinasti snillingur er sá, sem veit meira um ættir Austfirðinga en fjármálaráðherrann. Ráðherrann, sem hjer um ræðir, er Valdimar Björnsson, fyrverandi prentari, blaðamaður, útvarpsfvrir- lesari og sjóliðsforingi. Til Jslands kom Valdimar ekki fyr en hann var orðinn 26 ára og dvaldi þá hjer á landi í fáeinar vikur. Síðan átti hann heima á íslandi í fjögur styrjaldarár og var einn nýtasti og vinsælasti maðurinn, sem Bandaríkja stjórn sendi hingað til lands. Þótt ekki sje minst á annað, en fræðslu þá, sem hann veitti hermönnum um Island, sögu þjóðarinnar og menn- Guðnin og Valdimar Björnsson,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.