Lesbók Morgunblaðsins - 19.11.1950, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 19.11.1950, Blaðsíða 14
LESBÓK MORGUNBLAÐSIMS \ 546 f Noregskonungs, og sá konungur sjer þar leik á borði. En eftir fall Skúla hertoga hefjast alvarleg af- skifti Hákonar konungs varðandi Islanclsmál með förum sendimanna haas hingað árin 1240, 1254, 1255, 1258, 1260, 1261 og 1263. Þá er Snorri veginn í Reykholti, haustið 1241, óbeint að konungsskipun, Þórður kakali hefst *il 'valda hjer \ á landi, dyggur þjónn konungs, | þótt ráða megi, að hann hafi eigi | rekið erindi konungs af alls kostar r heilum hug, og brýtur niður ríki Ásbirninga, andstæðinga konungs, og Gissur Þorvaldsson verður æ voldugri og nær mestri hylli kon- ungs, þegar líðm:. En Þórð, ein- hvem mesta stjórnanda Sturlunga aldar, má kalla hinn eina, sem hnekt hefði getað veldi Gissurar. Honum var stefnt utan af konungi árið 1249, fór árið eftir og kom aldrei síðan til íslands. — Konungi þótti Gissur raunar eigi reka er- indi sitt fylhlega,- að koma þjóð- inni undir veldi sitt, og ýtti undir l ann með senöimönnum sínum. Náði það þá loks ns framgangi. Það gat orðið tvíeggjað vopn í konungshendi að etja saman ís- hnskum höfðingjum og blása í glæðurnar, því a 3 enginn gat vitað, hver mundi hníga fyrir öðrum. Engu að síður varð þessi aðferð árangursrík. Á hinn bóginn má spyrja, hversu farið hefði, ef Ás- bimingar hefðu haidið velh í bar- áttunxu við Þórð kakala Sighvats- son. Nú fór á aðra leið. Maður af Haukdælaætt, sam annáluð er fyr- ir friðsemd og stjórnsemi, vai'ð íyrir kaldhæðm örlaganna harð- oifúnasti stríðsmaður aldarinnar og til þess að ríða endahnútinn á fjötra íslendinga, Gissur Þor'/alds- son, jarl Hákonar kcnungs yfir ís- iandi. Of seint sáu formenn bjöð- orinmr, að friður Hákcnar kon- ungs i Noregi var keyptur fyxir Y blóð fortíðarinnar, en friður Giss- MEÐ110 PUND A BAKINU frá Reykjavík austur í Rangárvallasýslu VEGNA umbyltingar allra bátta hjer á landi er það nærri því eins og að hverfa aftur í fomöld, þegar gamlir menn segja frá æskuárum sín- um. Sigurgeir Finnsson pipulagningameistari, sem nú er áttræður, segir hjer frá því er hann fór fótgangandi austan úr Rangárvallasýslu um hávetur í stórhríð og ófærð til þess að sækja meðul til Reykj ivíkur og bar heim á bakinu 110 punda klyfjar. Og daginn eftir að hann kom heim varð hann að fara gangandi út í Þorlákshöfn með vertíðarút- búnað sinn á bakinu og hefja þar róðra á opnum báti. Mörgum mannl mundi vaxa slíkt í augum nú á dögum. SVO bar við skömmu fyrir jarð- skjálftana miklu (1896), að lyfja- skortur varð hjá hjeraðslækni Rangæinga, Ólafi Guðmundssyni á urar jarls á íslandi fyrir blóð fram- tíðarinnar — og sálarfrið hans. ih. SIÐAN Þórður kakali fór brott af íslandi í hinsta sinn, eru hðin rjett 700 ár. Það getur varpað ljósi yfir hið liðna að staldra við og líta um öxl. íslenskir höfðingjar hefðu get- að lært töluvert af Norðmönnum á 12 og 13. öld. En hvort sem þeir hafa verið furðu-óglöggskyggnir eða orðið gripnir sjúklegum æs- ingi, þá er hitt víst, að þeir þörfn- uðust Hákonar konungs til • að lægja ófriðaröldurnar. Þá skorti höfuð a sjálfa sig eða forsjá. Eng- mn gat unnt öðrum hjerlendum að bera konungsnafn. Þeir sáu ekki að mnanlandsöfnðnum á íslandi hlaut að lykta sem í Noregi, eirni maður næði æðstu tign — og hirð- menn hlutu að líta til drotthis síns, konungsins. — Ógæfan var sú, að þjóðermð gleymdist í innbyrðis sundrimgu. Þjóðm varö laiksoppur nýs og óþekte valds. Þórður Jónsson. Stórólfshvoh, en kvillasamt i hjer- aðinu venju fremur. Bað læknir- inn því Tómas á Reyðarvatni að ljá sjer Sigurgeir til þess að sækja til Reykjavíkur þau meðul, er mest skorti. Var Sigurgeir þá rúmlega tvítugur að aldri. Þetta var um þrettándann, íærð slæm og veðrátta hörð. Sigurgeir reið fyrst austur að Stórólfshvoli til þess að sækja meðalapöntunina, og gisti þar um nóttina. En eldsnemma um morg- umnn lagði hann á stað og reið að Rifshalakoti í Holtum. Þar átti hann að skilja hestinn eftir. Frá Rifshalakoti- tók hann beina stefnu á Sandhólaferju og fór þar yfir Þjórsá á ísi. Sóttist fer-ðin vel þótt færðin væri þung. Veður var sæmiiegt framan af deginum, en er út í Flóann kom gerði landnorðan byl miktnn, svo að vart sá út úr augunum. Sigurgeir iór þvi henn að Kolsholti að spyrja til vegar Bóndinn bauð honum að koma inn og þiggja góðgerðir, en engum manni kvaðst hann vísa til vegar í þessu veðri og taldi Sigurgeir mjög ai bvi að halda ífcrðinni áfram íyi en hirti og veðrið lægði. Eigi þekt- ist Sigurgeir ráð bónda og lg.uk svo er hann var ófáanlegur að setjast

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.