Lesbók Morgunblaðsins - 09.05.1948, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 09.05.1948, Blaðsíða 14
266 LESBOK morgunblaðsins ,' þá hættu að smitast í rakarastofum. Gert er ráð íyrir því að um 50 milj- ónir manna og drengja láti klippa sie á þriggja vikna fresti, cn það satti- svárar 850 miljcnum Uárklippinga ú hverju ári. „New York Times“ skýrði frá því í fyrra að allsherjar cftirlit liefði farið fram i öllum rakarastofum í New York, með þeim árangri að 221 rak- arastoíum va: lokað. í „Journal of tlic American Medical Association" cr þess geíið að faraldur hafa orðið að hringormi meðal skóla- barna i Hagerstown og að sex sinnum fleiri drengir en stúlkur hafi sýkst. (Drengir láta rakara klippa sig, en stúlkur sjaldan). Það kom í ljós að tæplega tiundi hlutinn hafði getað sýkst heima. Þá kom mönnum í hug að skeð gæti að börnin liefði smitast í kvikmyndahúsi, fengið bakteríuna úr stólbökunum, sem sjúkir krakkar hefði nuddað hnakkanum við. Nú var kvikinyndahúsið rannsakað, cn þar fundust engar hringorms bakteríur. A hinn bóginn kom það í ljós, að i nær öllum drengjunum, sem sýktust, en þeir voru 479 að tölu, hafði vcikin byrjað i höfðinu. Þá var farið að rann- saka rakarastofurnar og sú rannsókn sýndi að þrifnaði var mjög ábótavant þar. Hárgreiður, burstar, skæri og klippur var ekki sótthreinsað og mest- ar líkur þóttu þá til þess, að veikin hefði borist út frá rakarastofunum, og drengirnir smitast sjerstaklega af hár- klippunum. Þær voru ekki hreinsaðar nægiiega vel eftir notkun og í þeim fundust hárbroddar og baktcríur úr höfðum sjúklinga. En menn eiga ekki aðeins á liættu að fá liringorm á rakarastofum. Marg- ir aðrir húðkvillar og verri breiðast út þaðan. það er nú t. d. himt iUræxndi „skeggkláði", sem er aíar ilt að lækua. Auk þess geta menn fengið syfilis og þá aðallega af þvi, að við marga mcnn er notaður sami hitadúkurinn. Þegar brennandi heitur, votur dúkur, er lagð ur uöj andiit manns, íer ekki hjá þ\i, liafi hann einhver útbrot í andliti, að bakteriurnar fari í dúkinn. Og svo fara þær inn um opnar svitaholur á þcim næsta. Menn sem ganga með syfilis á öðru síigi fá hann oft i and- iitið eg svfilissár á vörum eru miklu aigcngari en menn hyggja. Einhver hættulegasli sjúkdómurinn. scm tnrnn gcta smitast af á rakara- stofum, er blóðkýli. Sóttkvcikjan get- ur leynst í skeggbui-slunx, cn aðalliætt- an stafar af kærulcysi rakaranna sjálfra. Þeir byrja oft á þ\i. þegar niaður, scm ætlar að láta klippa sig, er sestur í stól, að fara með fingur í gegn um hár hans og nudda hársvörð- inn áður en þeir byrja að klippa. Ef rakarinn hefur þvegið sjer vel um liendurnar úr heitu vatni og með sápu og þerrað þær vel á hrcinu handklæði eða pappir, áður en hann byrjar á þessu, þá er smitunarhættan lítil eða engin. En hafi hann ekki þvcgið sjer, þá er hættan mikil á því að við hend- ur hans loði bakteríur úr höfði bess, scm var á undan. Sraitun geta menn lika fengið úr hársmyrslum. Þau eru vcnjulega geymd í opnum krukkum. Ilársmyrsl- in eru besta gróði’arstía fyrir bakter- íur. Og rakararnir eru ýmist með fingurnar niðri í þeim eða í hársverði manna. Þeir bera hreint og beint bakteríurnar í smyrslin, og svo eru þau borin í hár hvers, sem, hafa vill. Hvaða ráð eru til þess að koma i veg fyrir þctla og auka hreinlæti í rakarastofum? Fyrst og fremst þarf um það ný ákvæði í hcilbrigðissamþyktum. En \ firvöldin geta ckki altaf vcrið á verði að gæta þcss, að þeim fyrirmæl- um sje lilýtt. Það verður almenningur að gera, þeir, scm sækja rakarastof- urnar, Og lielst ætti ralvarai aldi’ei að raka eða klippa menn, sem eru með ein- liver útbrot, nema þeir sýni læknis- vottorð um það, að af þeim útbrot- ura stafi eiíki sýkingai'hætU. ^JJeífiócjerJi IJcfur þú kotnið í Uafnarfjörð, l>ui scm h raunið skógur skrýöir, skrauliö mcst cr bocinn prjjðir, undrasviö á Isa jörö? Ucfur þú Htiö lauftrjcn fríö, rcyni hcgg og grenið yLocsta, gilda ösp, og furu stœrsta, birki-lund í blóma-hlíö? Fannst þú ilrninn anga þar; anda þúsund rósamunna, mcöan geislum glœsli suma laufi þrúngnu lcndurnur? Ilcfur þú litiö litla tjörn, inni í greni gcrði falda, gosbrunninn í hóhna valda', glcöi fyrir bccjar-börn? Súst þú „gcysi“ gjósa þann úöa mekki uf sjcr hrinda ólal krystalskálir mynda, IjósbrotiÖ, sern lita vann? I'ar hcf jeg sctiö sumarkvöld, þcgar blœrinn bœrði viði, bjarkamáliö fuglakliöi tvinnaöist i tónafjöld. Þannig gctur hagvirk hönd, hjálpað guði til aö skapa, það, scm þjóö í þraut vann tapa: skógarviði vaxin lönd. Fagri lundur fynnnynd, sælht væri lífið liða cf lílcar þinir fyndust viða: Björk við liverja bæjarlind. MAGNÚSAVÖGLUM.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.